Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Page 1
 VH ÁR. 39. TBL. SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968 SUNNUDAQSBLAÐ Bærinn að Stöng í Þjórsárdal, þar sem Gaukur bjó forðum, var grafinn upp sumarið 1939. Það kom í Ijós, að þar hafa verið bæjarhús allmikil, eins og allir vita, sem þangað hafa komið. Þar hefur einnig verið bústofn góður og nautkindur ekki mun færri en nú eru víða á bæjum á mjólkursöluöld. í fjósinu voru eigi færri en átján til tuttugu básar, og norðan við það hlaða. Þetta vitnar um stórum myndarlegri búskap um það bil, er Þjórsárdalur fór í auðn, heldur en síðar varð. Myndin hér að ofan sýnir fjósið, þegar lokið var uppgreftri. Flórinn hefur verið eftir húsinu miðju, en báðum megin hans básar, þar sem stórar og þunnar hellur komu í stað byrzlu. Ljósmynd: Páll Jónsson. EFNI í Þýtur í skjánum Séra Loftur Rafnkelsson á Krossi Nef prestsins — japönsk smásaga Frá Guðrúnu Brandsdéttur Skotið með riffli á togara Vísnaspjall Finnlandsferð fyrir tuttugu árum bls. 912 — 914 - 919 - 922 — 926 — 927 - 928

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.