Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Page 3
r&mmMfcfr* Margt fugla flýgur til hlýrri landa, þegar haustar að. Skordýr og skriðdýr eiga þess ekki kost, né spendýrin. íkorninn setzt að í holu tré, en hin jarðbundnu smá- kvikindi leggjast fyrir og sofna. Hvert dýr msetir vetr- inum með þeim hætti, sem því hentar bezt. Þegar frystir um mörk og haga, standa froskarnir á höfði niðri í^tjörn eða keldu. Þeir synda til botns og leggjast fyrir í leir og eðju. Á landi anda þeir með lungum, en nú taka vörtur á hörundinu að draga í sig súrefni úr vatninu. Þeir rumska ekki fyrr en vorar. agnnnj .. •ifitSBir' ~ ujT:.: iíi"': - u; J iliÍHHs J " jl . uF_jSs"as' • • * ;; ' Hw ÍjAvfc - ■ ' ' ' '4 Höggormar og slöngur hlykkja sig saman i grjóthrúgu eða jarðfalli, stundum ýmsar tegundir í sama bæli. Þar sígur vetrardvalinn á þessi skriðkvikindi. Leðurblakan Jiangir á afturlöppunum í Maurarnir sjá sér farborða með hellum, holum trjám eða rjáfri myrkra undarlegum hætti. Þegar líkams- húsa til dæmis kirkjuturnum. Þær eru hiti þeirra fer niður fyrir tíu stig, hálft árið í dvala og þola talsvert losnar úr læðingi bundinn ylur, sem frost. eykur hann á ný. Heslimúsin gerir sér sérstök bú, þar sem hún liggur í dái vetrar- langt. Þar sefur hún djúpum svefni. En komi hlýindi vaknar hún og fer á kreik í matarleit. Oft sofa margar heslimýs í sama bæli, því að þannig nýtist þeim betur líkamshitinn. Skógarbjörninn nýtur lystisemda sum arsins og étur sig akfeitan. Síðustu dagana áður en hann fer í hiðið fastar hann. Maginn dregst saman og þarm- arnir, og i endaþarminum myndast líkt og grjótharður tappi, sem situr þar, unz björninn skríður úr híðinu. Snjórinn er dýrum í jörðu nlðrl likt og hlý ábreiða. Undir fann- breiðu og þela er nokkur ylur. Þeg ar menmrnir ganga með nefið rautt af kulda, eru litil nagdýr á kreiki i moldargöngum sinum og hafa skot ið vetrinum ref fyrir rass. T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLA9 913

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.