Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Síða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Síða 12
Kollsá í Bæjarhreppi, Strandasýslu, þótti á sínum tíma veglegur bær. Frá vinstri: Guðrún Guð- mundsdóttir, Sigríður Sólveig Búadóttir, Jón Tómásson, sem bæinn byggði, Herdís Brandsdóttir, Valgerður Tómasdóttir, Guðmundur ísleifsson, Halldór Jónsson, Jónina Pétursdóttir, Jófriður Brandsdóttir, Búi Jónsson, Jón Pétursson, Sigríður Jónsdóttir, Guðrún Brandsdóttir, Ásgeir Búason, Valgerður Jónsdóttir, Brandur Búason, Pétur Jónsson, Halla Pétursdóttir, Rannveig Pétursdóttir, Ingrbjörg Þórðardóttir, Herdis Pétursdóttir. Myndin er tekin 1904_5. GUÐRÚN BRANDSDÓTTIR Hún fékk ekki ráðið örlögum sínum. Hún var knésett af basli, dauða tveggja efni- legra barna, vanheilsu þess þriðja, brostnum vonum. Aðeins einu fékk hún stjórn- í brattri bre>kku er klyfjalest á ferð. Séra Brandur Tómasson e-r að flytja búfeorlum með skyldulið sitt norðan úir Ilrútafirði austur í Sikaftártungu. Eitthvað af búslóð er tefcið m>eð. Á einum hesti ruggax sinn kiiáfurinn hvorum niegin. Upp úr öðrum kláfnum gægist MtiM drengur, upp úr hin- um ldtil telpa og sveitirnar sunn- an lands og vestan líða hjá eins oig furðuveraMir. Allt í einu hrasar hesturinn, sem börmiin ber, og augnablik er efciki annað að sjá en hann muni hrapa niðuir fjaÍLsbrúnina og far þegarnir láta lífið í urðinni fyrir neðan. Móðær þeirxa biður heitt til gúðs, og kraftaver'k'ið skeður, klár- inn nær jafnvægi og heidur áfram eins og ekkert hafi í skorizt. Systkáinii,n oig leikfélagarnir litlu eiga langt líf fyrir höndum, hann sem prófastur, hún sem fá- tæk bóndakona, umf'lotin basli . . Séra Bran-dur var trúaður og góðiuir kennari, lúfmenni mesta, en drykkfelldur mjög Hann kvænt ist fyrst Guðrúnu Jónsdóttur frá að, sinni eigin lund. 022 1 I M I N IM - StNNUI)A(JSin.A»

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.