Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Blaðsíða 21
allt til þess að gera þessa borg fegurstu borg Norðurlanda. Þá daga, sem ég var í Helsing- fars, reyndi ég að nota eins vel og hægt var. Sænsku kunni ég sæmilega, en fímmsk tumga var mér framandi, hafði aðeins lært örfá orð og setnimgar. Það kom þó ekki að sök, því að allir, sem við opimbera þjónustu fást, kunna bæði málirn. Eims og áður er á minnzt var mikil neyð í Finmilandi 1947. Fimnar urðu að greiða Rúss- um allmiklar henmaðarskaðabætux og lögðu allt feapp á að losma und- an þeiirri kvöð. Gjaldeyrir til vöru feaupa erlendis frá var því mjög af skornum skammti. Það verstaa var, að margar imnlendar vöru- tegumdir voru af ýmsum ástæðum mjög takmarkaðar, til dæmis kjöt og smjör. íslemdingar hefðu kallað þetta ástand hungursneyð, en Finnar iitu öðruvísi á málin. Þeir voru Ihiarðréttimu vanir eftttr langa og erfiða styrjöld. Fyrsta morguninn, sem ég var í Helsimgfors, kom ég á „ódýram“ veitinigastað, þar sem verfeamenm neyttu matar síns. Þar var ekkert smjör eða smjörlíki á boðstólm- um og efefeert kaffi nema gervi- kaffi, sem einhver verksmiðja þar í borg firamleiddi. Morgummatur inm var svart brauð með berja- mauki og eitthvað af grænmeti, en til drykkjar ávaxtasafi eins og hver vildi. Þetta var fyrsta má'ltíð dagsins. Síðar feeypti ég hádegis- mat á veitiimgahúsi, sem seldi ódýr sir veitimgar, en þangað sótti fjöldi ferðamanna. Á matseðli voru nöfn ýmissa rétta, þar á meðal feálfs- kjöt, og pantaði ég það. Kjöt- skammtur þessi var svo lítill, að þótt safrnaö hefði verið tíu slíkum skömmtum á einm disk, hefði eng um ísiendimgi þótt það of mikið. Smjörskiammturinm var svipaður. Venjulegt kaffi fékkst aðeims á beztu veitingastöðum borgarinnar og var ákaflega dýrt. Þá unmu konur ýmis störf, sem venjulega eru eingöngu ætluð kad mönmum, tiil dæmis stjórn og af- igreiðsllia sporvagna og anmarra far artækja. Sfeammt var liðið frá styrjaldarlokum, en þá urðu kon- ur að taka að sér störf karlmanna á ýmisum sviðum. Finmiar enu sólgnir í böð, sór- staklega gufuböð. íslenzkar stúlk- ur mundu æpa upp, ef þær ættu að aðstoða karímenn á þessum gufubaðstof'um þeirra, en það gera finmskar stúlkur ekki. Þær roðna ekki einu sinni. Þótt Finnar hafi verið dugleg- ir að berja á óvinutn sínum um aldaraðir, eru þeir senmlega elsku legaista fóik veraldarimnar. Þeir hafa átt frábæra samningamenn í viðskáptum við aðrar þjóðir og kunna manna bezt að synda milli sfeeris og báru. Þeir eru kátir og fjörugir og sérstaklega gestrisnir. Þegar ég var þarna í byrjun júlí, voru hinar miklu fréttir af eld- gosinu í Heklu mönnum í fersku miinni, en ölíl blöð höfðu skrifað mikið um það fyrstu dagana eftir að gosið hófst. Var mikið spurt um þeminan stórviðburð. Margir Skrifuðu nafin sitt og heimilisfang, sérstaklega kennarar, sem vildu gjarnan fá mola úr nýju Heklu- hranni. Var það bæði gaman og alivara. En grjótið í Hekluhiraund var dýrmætt, og taldi ég litlar líkur á því, að fslendingar tímdu að sjá af því til fjarlægra landa. Um þetta ieyti voru nokkrir ís- / lendingar á ferð í Helsingfors, að- allega íþróttafólk. Mikil íþrótta hátíð vax þá haldin í borginni, nánar tiltekið dagana 29. júní til 3. júli. Munu flestir hafa litið á þessa hátíð sem nokkurs konar forspii Ólympíuleikanna 1952. Upp haflega áttu Finnar að sjá um Ólympíuleikana 1940, en heims- styrjöldin breytti þeirri áætlun á svipstundu. í byrjun stríðsins höfðu Finnar næstum lokið ölium framkvæmdum, byggt stóran og fullkominn leikvang, þar sem tug- þúsundir mamna gátu horft á og fylgzt með öllum íþróttum, sem fram fóru á leökvanginmm. Hér er um risavaxið mannvirki að ræða, en segja mætti, að sjálfur Ólym- píuturnimn sé kóróna þessa sköp- unarverks. Um það leyti, sem ég var 1 Helsimgfotrs, var afhjúpuð stytta hlaupakóngsins Paavo Nurmi á torgi skammt frá leik vanginum. Eins og áður segir, var fjöl- mennt lið ísienzkra íþróttamanna í Helsingfoirs á þessum tíma. Var T I M I N N — SGNNUDAGSBLAÐ 931

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.