Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Side 22

Tíminn Sunnudagsblað - 17.11.1968, Side 22
hér um þrjá flokka að ræöa, þrett án fimleikastúlkur, fjórtán fim- leikamenn og þrettán glímumenn. Allir mættu þessir flokkar á í- þróttahátíðinni. Ég vi'l geta þess sérstaklega, að þetta íslenzka í- þróttafólk var landi og þjóð til mikils sóma og hlaut mikið lof, bæði í ræðu og riti. Aðalfarar- stjóri íslenzku íþróttamannanna var Jens G-uðbjörnsson, en stjóm- andi allra flokkanna var Jón Þor- steinsson íþróttakennari. Þegar ég hafði verið rúma viku í Finnlandi, sneri ég aftur heim til Stokkhólms með sama skipi og áður. Að skilnaði fékk ég nokkr- ar góðar bækur að gjöf frá Finn- um. Ferðin til Stokkhólms gekk ágætlega og var veður svipað og í fyrra skiptið og góður gleðskap- ur um borð. Nokkru eftir að skipið lagði úr höfn i Helsingfors, hitti ég af til- viljun gamlan skóiabróður, Gústaf Eriksson að nafni, en við vorum saman á skóla í Svíþjóð ve-turinn 1931—1932. Hann var fæddur í Finnlandi. Foreldrar hans voru af sænskum ættum, en fluttust frá Helsingfors til Svíþjóðar laust eft- ir 1920. Það, sem mér var ríkast í minni, þegar ég hittf hann aft- ur eftir öll þessi ár, voru sögum- ar, er hann sagði mér þennan vet ur, sem við vorum saman. í lok fyrri heimsstyrjaldarinn'ar var mjög þrengt að Finnum og hálf- gerð hungursneyð í sumum borg- um, sérstaklega Helsingfors. For eldrar Gústafs voru þá búsett í Helsingfors og lifðu þar við þrö-ng an kost eins og margir aðrir á þeim árum. Gústaf sagði mér þá frá sultinum á heimili hans, og hversu erfiðlega gekk að afla mat ar. En æska Gústafs var ekki ein tóm armæða og kvöl. Það var skin milli skúra, og oft var gaman að lifa, ýmis ævintýri gerðust, sem voru frásagnarverð. Hann hafði skemmtilega frásagnargáfu, mundi ýmsar þjóðsögur. sem hann hafði heyrt úr. heimkynnum foreldra sinna í Finnlandi. Sumar þessar sögu-r voru ekkert ólíkar _ íslenzk- um sögum í safni Jóns Árnason- ar, ef breytt væri manna og staðanöfnum. Skipið hélt áfram ferðinni í vest urátt og fór sömu siglingarleið og í fyrra skiptið. Sjór var næstum spegilsléttur, eins og oft er á þess um tíma árs, en Eystrasalt er stundum í öðru skapi, sérstaklega á haustiin, þegar veður eru að breytast. Af skiljanlegum ástæð- um myndast ekki á Eystrasalti fjallháar úthafsöldur, en aldan er þar iðulega k-röpp og hættuleg smáum skipum. Ekki man ég eftir því, að við mættum neiiyua skip- um á þessari leið, ty msp sáum við skamimt f-rá Áiándseyjum, sennilega fiskiskip. Þegar komið er í sænska skerja garðinn í austu-r frá Stokkhólmi, er mangt að sjá. Þar eru fagrar eyjar með lygnum og djúpum sundum á milli. Á stærstu eyjun- um hafa verið byggð gistihús fyr- ir ferðamenn og sækir þan-gað fjöldj manna á hverju sumri. Þar til gerðir ferðamannabátar flytja fólkið að og frá landi. Þá er líf og fjör á þessum slóðum. Á vet urna eru sundin ísi lögð, fugla- söngurimn þagnaður og enginn tal ar um ferð í skerjagarðinn. Nú var skipið komið til Stokk- hólms og farþegarnir flýttu sér í land eftir góða og skemmtilega ferð. Daginn eftir hitti ég Erik, vin minn og sagði honurn helztu fréttir úr ferðinni. Nef prests... Framhald af 921. síðu. líkara e-n g-uEi hefði verið sáldrað yfir garðinn. Musteristrén og hesta kastaníurnar höfðu felit lauf sitt um nóttina, og burstir musiterisins höfðu hrimgazt, því að koparhring arnir níu á turnspírunni glóðu í morgunskímumni. Hierurn hafði þegar verið rennt frá, og hann sett ist út á svalirnar og dró andann djúpt. í sömu andrá kom eitthvað yfdr hann, sem hann kannaðist vel við. Ósjálfrátt bar hann höndina upp að nefinu, og það sem fyrir hon- um varð, var vissulega ekki stutta nefið: Það var gamla stóra nefið, fimm eða sex þumlunga langt, og hékk alveg niður fyrir munn Á einni einustu nóttu hafði hlaupið í það svo mikill vöxtur, að það var orðið jafnstórt og áður Honum Laiísn 38. krossgátu létti stórum, og urn hann streymdi sama velíðunin og fylti hann fyrstu stundirnar eftir að það hafði verið stytt. „Nú hlær enginn að mér fram- ar“, tautaði hann við sjálfa-n sig, Síður nefbrodduiriinn -slettist til og frá í haustisiválri morgungjóh unni. J.H. þýddi. Þýtur í skjánum — Framhald af 912. síðu. mikils umstangs. Þar að auki var engin leið að hlynna að þeim, sem standa hölium fæti, með söm-u krónunum og lagð- ar voru í glaðværar vedzlur, sómasamlegan fararbúnað sen-di manna í mörg þjóðiön-d, þokfca- legan flota ökutækja og hu-ndr- að nefnd-ir, að Parkinson ó- gleymdum. Það er eitt af boðorðum stjórnspekinga, að vega jafnan og mieta, hvað kallar mest að. Undir það e-iga menn að játast af sannsýni. Þegar öllu -er á botninn hvolft getum við u-nað vel okkar hlut, því að þetta hef-ur rétt laglega farið hjá okkur. Og nú höfum við fengi-ð nýja genigisfellingu, sem ætti að þola nokkur skamm aryrði. J.H. n*3>Z / / S / s / i/ / L T u M / fl Q fi Ð 1 / S N 0 í> fl Ð /1 D / £ I G R fl Ð i K H / / R E r / s fl S J L V 1 L / E D / R D fl R S R ; T fl fi D s M D i N S / F fl / T U / G fl T fí H E I N u H G I s / U / fi Ð V I N fí N / R R / z E K U N a / N V D D fl / fl A* K fí K fi Ð I / M U / F T N /s I H / R F M fl R K J i D / K L M £ L / ft R 0 N M L r ,Ý L D fl R / D ó fl L / ft I z T / J U D R 6 K L fl R T G U M fí R T fl s s / ft 5 K / / R Ó R ó L U K K V N ft / 6 / k fi F / B 0 G a / M f| K fí K fi R fí M Ó T / r / L / fl u fí i 3 R a l D ft F J Ó J? o U 932 i HniNN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.