Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1968, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1968, Síða 3
sem ekki lætur óðagotiS verSa sér til meins. Þetta er letidýr. Mestur hraSI þess, þegar þaS er á ferli í trján- um, er um tveir metrar á mínútu. Á jörSu niSri er þaS nær ósjálfbjarga. í trjánum og nærist á blöSum og sprotum sérstakrar trjátegundar. Vatn drekkur þaS mjög sjaldan. Því nægir sú væta, sem þaS fær úr trjá- blöSunum, og safi, sem seytlar út um sprungur á'trjá- berkinum.N j0Ímm ÞaS þokast ofurhægt eftir trjágrein unum. Þegar framfótur snertir grein, lykjast klærnar þrjár um hana af sjálfu sér. Þannig mjakast þaS áfram, þótt hægt fari. Því er mjög auðvelt aS snúa höfS- inu á alla vegu. í hálsinum eru níu liSlr, svo aS þaS.getur næstum þvi snúiS upp á hann, og barkinn er hlutfallslega langur. Fæturnir henta ekki til göngu. Á jörSu niSri leggst þaS á meltuna. En nál þaS aS krækja í stein( rótarhnySju eSa trjábol, getur þaS dregiS sig áfram. " ' ^ Háralag letidýrsins er undarlegt. ÞaS er öfugsnáSi. Hárin horfa aS bakinu, þveröfugt viS þaS, er gerist um önnur spendýr. ÞaS hangir sem sé aS jafnaSi og þannig getur vatn runniS af því. Þetta er líka eina dýriS, sem er meS möl i feldi sínum. Stundum sofnar letidýriS, hangandi neSan á grein'. En þá verSur svefn- inn aS jafnaSi skammvinnur. Eigin legra er þvi aS leita sér svefn- staðar, þar sem greinar eSa stofnar mætast. Þá kraekir þaS afturfótun um um annan bolinn og sefur þannig. . q -iP u -- nftir- •• S i. ’ SeVSEm; MeSgöngutíminn er fjórir til sex mánuSur, og afkvæmiS aSeins eitt. ÞaS fóstrast upp á kviS móSur sinn ar og fylgir henni eftir unz það er orSið svo stórt, að þaS getur ekki hafzt þar við lengur. Við fæðingu er afkvæmið ekki stærra en þumal- fingur. T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 987

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.