Tíminn Sunnudagsblað - 02.02.1969, Síða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 02.02.1969, Síða 8
- VS spjallar um bókmenntir Ég hafði ákveðið að láta þess- um þáttum lokið um jól, en get nú ekki stilU mig um að hripa einn lítinn greinarstúf enn, að lok- inni iþeirri miklu bókavertíð, sem jafnan fylgir jólum. Það væri auðvitað fjarstæða að imynda sér að nokknr maður geti komizit yfdr að iesa nema örldtinn hiuta þeirra bóka, sem þá flæða yfir, en nokkur bót er að þeirri kynningu, sem útvarpið gengst fyrir, þótt þar sé að sjálfsögðu ekki um að ræða nenia mjög lítið sýnishorn af hverri einstakri bók. Af þessum upplestrum heyrði ég ahnokkuð, en þó hvergi nærri aiit. Ef einhver spyrði mig þeirrar mér þætti vænzt um af þeim, sem ég náði til þess að lesa um jólin — þannig að lestur gæti heitið — myndi mér áreiðanlega vefjast tunga um tönn. Þó er mér nær að halda, að mér kæmu einna fyrst í hug Ijóðin hans prófessors Einars Ólafs Sveinssonar. Vissulega er sú bók iþó hvorki stór né fyrirferð- armikil, og ekki fann hún heina sérstaka- náð fyrir augum ritdóm- enda, ekki allra að minnsta kosti. Þó þarf enginn að halda, að hún verði ein þeirra bóka, sem eru gleymdar, strax og auglýsinga- hrotan er liðin hjá. Öðru nær. Þessi kvæði eru einmitt þeirrar tegundar, að þau gieymast ekki, hetdur halda þau áfram að búa með manni að lestri Ioknum. — Þessi grein átti aldrei að verða neinn ritdómur, svo að hér yerður sleppt öllum tilvitnunum, en ef geta skal einhverra kvæða, sem hæst ber, væri hægt að nefna nöfn elns og Haustvisur tál M'áhlu, Vorkvold, Lofsöngur til mosan^, LjóðaOok. Um þetfa væri vert a$ fjaiiia rækiiegar en tök em á áð gera í þeatm greinarkortrí. Héx skal aðeins látið nægi» að flytja höfundínum kærar þakkir fyrir bókina. Einhvern tíma var lesið upp úr þriðja bindinu af Vestur-íslenzk- um æviskrám í samantekt séi*a Benjamins Kristjánssonar, m.a. úr formála höfundar fyrir bókinni. Þar er tekin ein alþekktasta vísa vStepiians G.: ísland, þér siapp aldrei hönd öíl af barni þínu, þó það fengi í fjarri iönd fargað leiði sínu. Og sem ég er að hiusta 'á lest- urinn, heyri ég ekki betur en les- arinn segi „öllu af barni þínu“ I staðinn fyrir „öll“, eins og auðvit- að er hið rétta, og nærri því hvert einasta mannsbarn kann. Méa* varð að hugsa: Nú hefur hann misnefnt sig illilega. En af einliverri rælni gekk ég við í bókabúð daginn eft- ir og fór að glugga í formála bók- arinnar, þar sem hún lá á borði fyrir frapian mig. Jú, mikið rétt. Ekki bar á öðru — og au'k þess raugt farið með þriðju hending- una, en þó ekki eins bagaiega. Vís- an var sem sagt höfð svona: ísland, þér slapp aidrei hönd ö-iiu af barni þínu, þó að fengi í fjariæg lönd fargað leiði sinu. Ég hef ekki rekizt á neína leið- réttingu á þessu, og verð því að fiara um það fáeinum orðum. Það er ’þá fyrst áð segja, að hér er um merkingarmun að ræða, en auk þess verður fyrri hluti vis- unnar áilappalegur við þessa breyt- illgu — enda gefek höfundurinn ekki frá henni þannig. En hvernig stendur á þvf, að þessj^'skekfejg slæðiet í gegnum allax siur i vantí- aðra útigáfii fræðirits? Er prent- villupúkinn svona athafnasamur, eða er klerkur etoki betur að sér í skáldskap Stephans en þetta? Að visu er það ekkert höfuðatriði, hvort heldur er. Tilgangur þessg greinarstúfs er hvort eð er ekki sá að ráðast á neinar tilteknar per- sónur. Hitt er deginum ljósara, að gera verður þá lágmarkskröfu til allra þeirra, sem vitna í verfe skálda, að þeir hafi það, sem vitna skal til, fyrir framan sig, en treysti ekki minni sínu. En sé svo, að liér sé um prentvillur að ræða, er- um við koniin að vanda, sem oft er rætt um, en erfíðlega hefuc gengið að ráða bót á. Það er talað um hraða og annríki í prentsmiðjj- um og iþað er sagt, að prentarar séu handverksmenn fyrst og fremst. Ég vil leyfa mér að mót- mæla alveg sérstaklega þessari seinustu röksemd. Víst er prent- verk iðn, en það á ekki að afsaka prentara á þeim forsendum. Þvert á móti. Prentarar eiga að vera svo vel að sér í íslenzkum bókmennt- um og hafa svo glöggan skilning á íslenzku máli, að óhætt sé að láta í hendur þeirra verk slór- sikálda, í trausti þess, að þeir spilli þeim ekki fyrir kunnáttuleysi. Og prófarkalesarar þurfa að kunna fleira en stafsetningu og greinar- merkjasetningu eins og hún er kennd i skólum. Það á að vera hægt að fyrirbyggja það með öJlu, að alþekktum verkum okkar kær- ustu snillinga sé spillt með kunn- áttuleysi eða hreinum klaufasikap. Þess vegna hef ég orðið svo fjöl- orður um þetta atriði. Hitt heíði verið fásinna, að sakast um óvi®- ráðanlega hluti. Það er liklega vonlítið verk að gera sér hugmynd um bók eftir að hafa heyrt lesið upp úr henni aðeins í fáeinar mínútur — og það þá þannig, að búast má við að það sé lesið, sem einna iiklegast er til þess að afla bókdnni vinsælda. Þó konist ég ekki hjá þeirri huigsun, að bók Halldórs Péturssonar um kreppuárin frægu, hlyti að vera vel unnið verk o,g holl lesning ný- ritori brasfearafeynslóð. Og mitoið rná það vera, ef Svartaskógaretúlk- samvizkuspurningar, hvaða bók Eftir bókavertiðina TT t M I N N - SUNNUDAGSBiLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.