Tíminn Sunnudagsblað - 02.02.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 02.02.1969, Blaðsíða 1
VIII. ÁR. - 4. TBL. ■ SUNNUDA0UR 2. FiBRÚAR 1969 SUNNUDAQSBLAÐ Á mönnum kallast það fólskuhnútar, ef brúnin er hnyklótt. Ósjálfrátt ætlum við, að sá, sem er brúna- þungur, sé einnig hyggjuþungur. Eftir þeirri röksemdafærslu ætti hnúðsvanurinn sá arna ekki að vera harðgeðja. Ekki getur kallazt, að á honum sé neinn blíðusvipur. Sú er bót í máli, að hugmyndir okkar eiga lítt við svani. Þeir geta varið sitt af hörku, svo sem vera ber, og tortryggja illræmda mannskepn- una. Ástúð þeirra og umhyggja kemur þar niður, er náttúran hafur ætl*zt til. Ljósm.: S. Gunnarsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.