Tíminn Sunnudagsblað - 02.02.1969, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 02.02.1969, Page 1
VIII. ÁR. - 4. TBL. ■ SUNNUDA0UR 2. FiBRÚAR 1969 SUNNUDAQSBLAÐ Á mönnum kallast það fólskuhnútar, ef brúnin er hnyklótt. Ósjálfrátt ætlum við, að sá, sem er brúna- þungur, sé einnig hyggjuþungur. Eftir þeirri röksemdafærslu ætti hnúðsvanurinn sá arna ekki að vera harðgeðja. Ekki getur kallazt, að á honum sé neinn blíðusvipur. Sú er bót í máli, að hugmyndir okkar eiga lítt við svani. Þeir geta varið sitt af hörku, svo sem vera ber, og tortryggja illræmda mannskepn- una. Ástúð þeirra og umhyggja kemur þar niður, er náttúran hafur ætl*zt til. Ljósm.: S. Gunnarsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.