Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1969, Page 10

Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1969, Page 10
‘ Svo tók hann ax og sýndi | mér: „Sjáðu, þarna er það, biá- i grátt dust. Það kemur af himni og ; sezt á byggið, og ef svo viðrar, fer {það inn 1 kornið og matar það. ! Hvessi, fýkur það af. En það get- j ur Ikomið aftur, þó að svo fari. (Það eir gaanalla manna mál, að (hunangsfallið igeti komið þrisvar. {En fjúki það af i 'þriðja skipitið, ( L154 kemur það ekki aftur, og þá mat- ast kornið ekki það árið“. Ég spurði, hvort það væri guð, se-m léti hunangið drjúpa á bygg- ið, og hvers vegna hann gæti ekki látið það gerast oftar en þrisvar, svo að kornið þroskaðist. Þeir svöruðu ekki, en mamma játti spurningu minni — þáð væxi guð, sem sendi hunangsfallið, en fjórum sinnum gerði hann það ekki, því að mennirnir væru svo syndugir; „Ætli þeir séu ekki orðn ir fáir nú á dögum, sem biðja guð að blessa iðju sína, þegar þeir ganga frá reininni sinnj á vorin?“ Við héldum áfram að öðrum akri, spölkorn innar í dalmum. Ég hijóp í kringum þau, stundum á eftir, stundum á undan, og enn T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.