Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1969, Page 24

Tíminn Sunnudagsblað - 23.02.1969, Page 24
Eftirtaldar frætegundir verða til sölu í vor: Grasfræblanda „A" A-ihliða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landinu í ýmsan jarðveg. Sáðmagn 20—25 kg. á hektara. Grasfræblanda „B" Harðlendisblanda, ætluð þeim svæðum þar sem kalhætta er mest, en má einnig nota til sáningar í beitiland. Sáðmagn 25—30 kg. á hektara. Skrúðqarðafræ (í 2 kg. áprentuðum plastpokum) Þessi fræblanda hentar einnig fyrir íþróttavelli. Óblandað fræ Vallarfoxgras Engmo Túnvingull Vallarsveifgras Háliðagras Skriðlíngresi Rýgresi einært — fjölært Fóðurmergkál Sílóna fóðurkál. Fóður-repja Sumar-repja Smjörkál Fóðurrófur Hvitsmári Sáðhafrar (Sólhafrar 2) Sáðbygg (Edda ). Pantið fræið snemma hjá næsta kaupfélagl SAMBAND ísl samvinnufélaga INNFLUTNINGSDEILD

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.