Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Síða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 20.04.1969, Síða 16
Or minningum Jónasar Jónas- sonar, fyrrverandi skipstjóra Um og sf'tii aldamótin 1900 var orðið ærið kviUasamt hór i Reykja- vík Mest mun þó hafa verið um taugaveiki. og voru þau brögð að til að stjórna verkinu. Kom hann haustið 1904, og var þá þegar byrj- afð að bora. Áhöldin, sem notuð voru, þóttu nokkuð fábrotin og frumstæð. Voru reistar trönur allháar fyrir borinn, sem var ekki annað en járnrör með bor neðan í. Fór bor- unin þannig fram, að honum var lyft upp með vogarafli og Mtinn detta niður af eigin þunga. Var hann þvi léttur fyrst í stað, en þynigdist eftir því, sem fleiri rör bættust við hann Þegar átti að ná upp því, sem borinn losaði, var notuð dæla, sem driifin var af þumlunga þykkt lag af þessu gull- kornaefni. Þegar hér var komið, var vatns- dælan, sem átti að þvo upp það, sem borinn losaði, hætt að ná nema hreinu vatni. Þar sem borinn vann ekki lengur á berginu, og ekkert uppsprettuvatn hafði fundizt, var hætt að bora, og Hansen fór heim, án þess að nokkur vissa fengist um það, hvaða efni það var, sem þarna var skilið við og er þar að líkindum enn. Var leitt ýmsum getum að óvi hvað það hefði verið, sem síðast varð eftir í holunni og dælan náði ekki upp sökum eðlis- henni, að fólki stóð mikill stugguT af. Læknai bæjarins héldu því fram, að sóttkveikjan lifði i neyzlu- , vatninu, sem var sótt i brunna hér . og þar um bæinn Þó vildu þeir meina, að brunnurinn i Skugga- : hverfinu væri verstur, og kom það fyHilega i ljós síðar að þeir hðfðu á réttu að vtanda Af þessum ástæðum fóru hugs- andi menn að athuga, hvort ekki væru mögulegt að fá neyzluvatn handa bænum annars staðar. Fóru , ráðandi menn bæjarins að rökræða ; þetta, og komu fram ýmsar tillög , ur, sem ekki verður sicýrt frá hér , En árangur varð sá að samþykkt : var að bora eftir vatni í Vatns- 1 mýrinni vestan Öskjuhlíðar í til- j raumaskyni og fá damskan mann, ’ sem var sérfróður á þessu sviði bandafli. Hún átti að skola þvi upp, sem losnað hafði. Gekk þetta verk nokkuð seint. Maður 9á, er verkinu stjórnaði, hét Han9en og virtist vera starf- ing fyllilega vaxinn Var haldið áfram að bora alla virka daga, þeg ar veður leyfði Svo var það föstu- dagskvöldið síðasta marz, að bor- amir voru sem oft áður sendir til Ólafs Þórðarsonar til skerpingar, þvi han.n hafði þann starfa með höndum Tók hann þá eftir kyn- legum, gylltum rákum á einum bornum, og fann •lann gyllt kom, sem han.n hugði gullkorn vera, í hrafum á stálinu ÞegaT þetta gerðist, var búið að bora niður á 118 feta dýpi, og virtist borinn hafa farið þar í gegnutn tveggja þunga. Varð þetta þess valdandi, ásamt útliti borsins, að 1. april 1905 barst út fregn um, að gull hefði fundizt í mýrinni vestan und- ir Öskjuhlíð Eins og að l'íkum lætur setti æsifregn sem þessi nokkra ólgu í bTóð margra manna, og afleiðing- arnar komu fljótt í ljós Lóðir. sem þarna voru nálægt hækkuðu mjög í verði, og 'óði: sem áður vom Iitt selianlegar. runnu nú út fyrir okurverð Einuig hækkuðu hús i nágrenninu mjög í verði og mikill spenningur komst hér í flesta h'Tuti, sem nokkuð áttu skylt við Vatnsmýrina eða umhverfi hen.n- ar. Sumir spáðu óvi að hér myndu hefjast mikill námagröftur og inn í landið streyma alls konar trant- Árið 1905 dreymiíí marga Reykvíkinga gull, baeði í vöku og svefni. Sérkennilegastur var draumur Magnúsar gullsmiSs: Hann dreymdi, að lawiir væru aS bora gegn um þorskhausabagga í Vatnsmýrinni. 328 T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.