Tíminn Sunnudagsblað - 01.03.1970, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 01.03.1970, Blaðsíða 2
* A ýmsum nótum Um kljúfa sjálfrar náttúr- unnar" efna- Framleiðsla þvotttaefnis mun vera álitlegur iðnaður, enda er samkeppnin býsrna hörð. Þetta má hvort tveggja ráða af sjónvarpsauglýsingunum er með ýmsum hætti gylla þetta eða hitt þvottaefnið fyrir fólki. Fyrir nokkrum mánuðum var ein þvottaefnistegundin auglýst af sérsitöku kappi. „Efnakijúf ar sjálfrar náttúrunnar“ voru að verki í þessu þvottaefni og gerðu kraftaverk, er sýnt var svart á hvítu á sjálfu sjón- varpsltjaldinu: „Óhreinindi, sem ekki nást úr(!), leysast hrein- lega upp, áður en þér þvoið“. Þetta fannst mörgum hressilega sagt og ekki mótsagnalaust. Nú hefur þessi auglýsing ekki sézt alQlengi, svo að óþarft er að fjölyrða um skringiegt orða- iag hennar. Afifcur á móti kann það að vera ómaksvert að fara nokkrum orðum um „efnakljúfa sjálfrar náttúrunnar“. Það er sem só á daginn komið, og það raunar fyrir nokkru, að ekki er tiema hálfsögð sagan, ef þess eins er getið, að þeir leysi upp óhreinindi. Menn geta orðið sér úti um þessa margnefndu efnaMúfa með ýmsum hætti, og ekki hef ég undir höndum neina heim- iid um það, hvernig þvottaefn- ið, sem auglýst var í sjónvarp- inu, er búið til. En ég veit, hverinig þei-rra va-r aflað í að^a teg-und þvottaefnis, sömu gerð- ar. Það heitir Helios — eöa hét svo, því að nú or fram- leiðsia þess hætt. Efnaklúfarn- ir í það voru fengnir með rækt- un baktería, sem þrífast í neyi og nef-nast á latnesku máli Bac- i-liLus, og mun-u vera hi-nar sömu og valda heym-æði. Baklteríurnar voru auðvitað hrernsaðar úr efnakiúfunum áður ein þeir er-u settir í þvotta- efnið. Það mun þó hafa verið nokkuð torvelt og v-el hugsan- leg-t, að nokkuð yrði eftir af þeim. Því er þó við að bæta, að slíkar smáverur, einhv-e'irar tegundar, eru yfirleitt í öllu og alls staðar. Öllu ískyggile-gra er hitt, að efna-klúf ar eru bakt- er-íu-m mikið hnossgæti. Koim- izt viðsjárverðar bakteríur í þvottaefni af þessa-ri gerð, geta þær aukið kyn sitt hratt við go-tt eldi. Heilsufar Helios-þvotta- , efnið var °9 etna* sænskt, og fram kljúfar Ieiðslu þess var hætt sökum þess, að ekki var -grunlaust um, að það gœti verið hásk-aiegt heiisu fólks. Sanuað er t-alið, að þvottaefni þessarar gerðar hafi valdið sjúkdómum m-eðai verksmiðju- fól'ks. Grun-ur leikur á, að þeir, sem nota það, séu ek-ki ávallt með öilu óhuiltir heldur. Að vísu er talið toleift að verja verk- smiðjufólkið áföllu-m með lok- uðu framleiðslukerfi og frosk mannabúningum. E-n það y-rði æðidýrt og vandkvæðin á notk un þess, ef sönn reynast, hi-n sömu eftir sem á-ður. Þa-r á ofan tekur efnakljúfaþvotta- efnið ekki stórum f-ram öðru _ þvottaefni. Því er ætlað að vinna á blettum, sem í er eggja hvítuefni. En í venjulegum þvotti er það eimungis 1% óhreininda, er það vinnur ölu betur á en annað þvottaefni, sem ku-nnáttusamlega er búið ta. Skylt of- Þa-ð eru Iungu . verks-miðju næmis- féiksins, sem sjúkdóm- ef-nakljúfarnÍT orka á. Sjúkdóm mrinn, e,r þeir valda, á skylt við ofnæmi. Dæmi um slíka sýkingu hafa fundizt með vissu í Englandi og Svíþjóð og ef til vill víð- ar. Að þessu geta verið nieirr brögð heldur en enm hefur kom- ið á dagimn, því að sjúkdóms- einkenni af þessu taki koma oft ekki fram fyrr en eftir mikla ertíngu uim iangan tima. Slíkt geta menn ótitazt, en ekki staðhæft, að sá ótti sé rökstudd ur. Aftur á móti eru það húð- sjúkdómar, sem grunur leikur á, að efnaklúfaþvottaefnið geti valdið meðal þeirra, sem nota það. Leifa-r af þvottaefninu verða oft eftir milli þráða í flíkurn þeim, sem þvegnar hafa verið úr þvi, jafnvel þótt vand lega sé skolað, og vi-rðist sem höru-nd sumra þoli ekki snert- ingu við efnaMjúfana, sem í þessum 1-eifum e-ru. Þetta er nú alt verið að ranm saka kostgæfilega, tii dæmis i Svíþjóð. Rannsók-nir þar nær bæði til heilsfars fólks þess, sem varnn að fra-mleiðslu Heli- os-þvottaefnisins, og kön-nun á rnergð og gexð hugsanlegra sýMa og genla í þvottaefnis- pökkunum. Mengun umhverf- isins Alkumna er, að sumar tegundir þvottaefnis geta valdið óbætan- legu tj-óni, ef rnikið magn af þeim berst í vatn. Þvílík vand- kvæði eiga menn við að glima í mömgum löndum, þótt skað- leg efni, sem þanmi-g eru tíl komin, séu eMci nema eitt af mjög görgu, sem veidur meng- un, eitrun og tortímingu í ám, vötmum og enda sjálfum sjón- um. Að þessu ieyti er efna- kljúfaþvottaefnið ekki háska- le-gt. Það eru á hi-nn bóginn fosfötiin í öð-rum nýj-um þvotta efnategundum, sem víða hafa gert hinn mesta usla. Af þessu má ráða, að ir.args er að gæta. Þvottaefni virðist ósköp sakleysisieg-t duft, og ösköp saklleysislegt duft, og margur hugsar vafalaust sem svo, að ekki geti þess miMð gætt, þóitt hvolft væri úr ein- um pakka í árstraum, hvað þá í sjálfa-n sjóinn. Ern safnast, þeg ar saman kemur — ekki að- eins upplausn alls þess þvotta efmis, sem sæ-gur húsmæðra not ar dag hvern, heldur ót-al margt ainnað, sem fer söm-u leið. 146 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.