Tíminn Sunnudagsblað - 01.03.1970, Blaðsíða 8
P'
segja, hvort manneskjaiv er undir
áhrifum ávana- og fiknilyfja eða
alkóhóls, nema ef þú þekídr hana
persónulega.
Ég veit ekki, hvað ég á að segja
um þessi nýju lög. En mér finnst
það ætti ekki að sekta eða setja í
fangelsi mann, sem neytir ávana-
og fíknilyfja, heldur þá sem selja
eða gefa efnið. Ef hreint hass er
hættulaust eða hættuminna en
áfengi. Það væri hægt að sjá um,
að aðeins hreint hass yrði flutt
inn. Og annað í þessu er, að ef
hægt væri að fá kannabis í búð-
um, þá færi spenningurinn fljót-
lega af neyzlu þess.
IV.
— í fyrsta skipti, sem ég prófaði
ávana- og fíknilyf, reykti ég hass.
Við vorum nokkrir strákar siman
og fórum á ball. Við settumst út
í horn og hlustuðum á tónlistina.
Eftir nokkurn tíma sagði ég við
strákana, að við skyldum fara og
ná okkur í stelpur, en þá kernur
dyravörðurinn og spyr, hvort við
ætlum ekki að koma okkur út.
Við séum þeir einu, sem eftir séu
í húsinu. Ég hafði misst tímaskyn-
ið. Þetta er eins og þegar maöur
datt í það í fyrsta skipti. Mður
drakk fullan pela og fann ekki á
sér, einfaldlega vegna þess að mað-
ur skildi ekki áhrifin. Ég reykti
hass aftur seinna, og spilaði sama
kvöld, en mér fannst ég ekki vera
undir áhrifum. Ég var alveg eðli-
legur. Fyrir jól fékk ég svo væn-
an skamrnt af hassi og reykti það
af og til. En ég reyki ekki hass eins
og að borða eða horfa á sjónvarp.
Ég vil ekki vera undir áhrifum
alltaf. En ég vil heldur reykja
hass en drekka brennivín.
— Ég breytist algerlega undir
áhrifum af hassi. Líf mitt einkenn-
ist af æsingi, taugabilun, spennu,
keppni, látum og gleðikvenna-álagi.
Þegar ég reyki kannabis, er cg að
reyna að róa mig og íhuga sjálfan
mig sem karakter og réyna að
þroska sjálfan mig. Eg vil geta
gengið að hljóðfærinu o g gert
músíkina að því, sem skiptir máli,
og losna við allt vesen. Undir
áhrifum sérðu, hve smáatriði, auka
atriði, eru látin skipta gífurlega
miklu máli í daglegu lífi.
Þú hugsar mikið undir áhrifum,
en þú getur aldrei komið orðum
að ölLu þvi. Þú manst allt, sem þú
gerir og segir, hass deyfir eng-
an veginn, þú slagar ekki, þvarg-
ar ekki, slæst ekki og ert ekfci
leiðinlegur og gerir ekiki alls kon-
ar vitleysur, sem þú gerlr undir
áhrif'um áfengis.
Það kemur upp sterk hvöt i
manni að hafa rólegt og þægilegt
í kringum sig, og ofbeldi er ákaf-
lega fjarstætt. Mér finnst augun í
mér vera eins og gluggar, sem ég
horfi út um. Allur líkaminn flyzt
upp í heilann. Búkur og útlimir
eru mér óviðkomandi, og mér
finnst asnalegt, að ég geti fundið
til, þótt höndin yrði höggvin af
mér.
Ég held ég yrði aldrei háður
þessu, þótt ég reykti um
hverja helgi í langan tíma. Ég hef
sett mér það takmark. að hvað sem
mér yrði boðið af sterkari lyfjum,
ópíum, heróíni eða morfíni, þá
skal ég aldrei snerta þau. Ég hef
þá trú á sjálfum mér, að ég gæti
staðið við það.
Um nýju lögin vil ég segja það
að þau verða að vera. í •mörgum
löndum er þetta þjóðfélagsvanda-
mál, og það verður að gera eitt-
hvað til að spyrna á móti því, að
þetta verði vandamál hér.
V.
Þar eftir hitti ég tvitugan pilt.
— Ég hef einu sinni rey-kt hass,
og ég varð fyrir sárum vonbrigð-
um. Það var búið að lýsa þessu
fyrir mér sem stórkostlegu fyrir-
bæri, svo ég hélt ég kæmist í ofsa-
ham og sæi sýnir, en sú varð ekki
raunin. Áhrifin voru þannig, að ég
varð máttlaus, hugsaði ekkert, og
þegar ég gekk um, fannst mér ég
svífa. Ég eimbeitti mér að hlusta
á -músíkina og útilokaði kjaftæði
frá fól'ki í kringum mig. Ég varð
ekki þungur eins og óg verð undir
áhrifum áfengis og ég fékk engar
eftirverkanir. Ég hef ekki áhuga á
að reykja hass aftur.
Um nýju lögin hef ég það að
— Hvaða munur er á fíknilyfj-
um annars vegar og vanalyfjum
hins vegar?
— Á þessu er enginn eiginleg-
ur eðlismunur. Segja má að fíkn
sé hástig ávanans. í því felst, að
hlutaðeigandí einstaklinigar eru
segja, að mér íinnst þau stónfin,
það á að banna allt þetta rusl.
VI.
Að lokum hitti ég seytján ára
stúlfcu.
— Ég veit ekfci, hvers vegna ég
byrjaði að tafca inn pillur. Vin-
kona mín var með þær og bauð
mér. Hún lýsti fyrir mér, hversu
dásamlegt það væri að vera undir
þessum áhrifum og af einsfcærri
forvitni tók ég piilur. Mér fannst
það gaman. Brátt fór ég að taka
inn fleiri og fleiri pillur. Eitt sinn
tók ég 50 pillur á sólarhring. Pill-
urnar höfðu þau áhrif á mig, að
ég þurfti ekki að sofa eða borða
og varð óskaplega fjörug og dug-
leg. Ætli ég hafi ekki tekið inn
pillur að staðaldri í tvo til þrjá
mánuði á hverjum degi, því að ég
var hrædd við að fara á svokall-
aðan niðurtúr. Það er sá tími, þeg-
ar áhrifin eru að fara úr lífcam-
anum: Þú titrar öll, ert hrædd við
allt og alla, þér finnst allir horfa
á þig, og svo færðu uppköst og
máttleysi.
Að lokum fór svo, að pillurn-
ar hættu að hafa áhrif á mig,
hversu mikið sem ég gleypti. Þá
fór óg að taka amfetamin, sem hef-
ur svipaðar verkanir og pillurnar,
og tók það inn í jafnlangan tima.
Eftir það fór ég að reykja hass,
sem hefur öfug áhrif við piílurnar.
Þú tekur öllu rólega, hvílist, hugs-
ar mikið og sérð lausnir á öiium
vandamálum. En það er svo annað
mál, hvort þær eru réttar. Eftir
því, sem ég reykti hass oftar, þeim
mun minna magn þurftj ég til að
fá sömu áhrif.
Ég hef ekki reykt hass siðast
liðna tvo mánnði, og má segja, að
ég sé núna íyrst að verða eins og
ég var, áður en ég byrjaði á þes>u.
Mér finnst það ætti að ieyia
hass hér og ég tel það betra en
áfengi.
haldnir sjúklegri ásókn eða fikn í
lyfin, og mest af orku þeirra fer
í að afla lyfjanna og njóta þeirra.
Sum lyf valda fremur ávan-j (vana)
en fíkn, en önnur geta eftir at-
vikum leitt ti hvort tveggja, ávana
og fíknar. Af þessu má ljóst vera,
RÆTT VIÐ ÞORKEL JÓ-
HANNESSON PRÓFESSOR
152
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ