Tíminn Sunnudagsblað - 01.03.1970, Blaðsíða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 01.03.1970, Blaðsíða 6
Hass, dekkra á litinn en það, sem í pokanum er. menning oig toTt'ryggnir og halda sér gjarnan í sérhópum. Efnió verkar sferkt á taugakerf* ið og neytendur breyta kkyindilega um skap og hegðun. Skynjunarfær- in breytast þannig við neyzluna, að sjón, heyrn og tilfinningar fara að mestu leyti úr sambandi. Neyt- endur bera einkenni imyndunar- veiki eða móðursýki. Hugsanabreyt ingar eru mjög örar: Þeir tala lágt, hlæja mikið, verða syfjaðir og sljó- ir, en sýna verulega varkárni í um- gengni við aðra. Við stöðuga neyzlu verður augnhvítan brúnleit og augun áberandi fljóíandi. Af LSD þarf um 10 til 20 migra- grömm, til að komast í vimu, en til samanburðar má hafa, að 10-20 miHigrömm þarf af heróíni. Það þýðir, að LSD er þúsundfalt sterk- ara en heróín . LSD er lyktar-, bragð- og litlaust, en svonefnt LSD 25 er gagnsær, blár vökvi, sem er sprautað inn í líkamann. LSD var fundið upp af svissnesk- -um læknum árið 1938 ,og var það notað til að stöðva blæðingar hjá sængurkonum, en 1950 -uppgötvuð- ust iþau áhrif LSD, sem við könn- umst nú bezt við. Mesk-alín er f-yrsta ofskynjunar- lyfið, sem vitað er um í heimin- um, og notað af Indíánum í Banda- ríkjunum, þegar þeir færðu guð- un-um fórnir. Örvandi lyf. AMFETAMÍN-flokkurimi. Amfetamin hefur örvandi áhrif á stöðvar í heiian-um. Þreyta hverf- ur, -það veldur vellíðan og -geð- breyting-um, og sumir verða bjart- sýnir og létítlyndir. Rannsóknir hafa hins vegar leitt í Ijós, að amfetamín er hættule-gt nautnalyf, sem með stöðuigri notk- un veldur svefnleysi, lystarleysi, ta-uigatruflunum, hjartslætti og tll- finningadofa . Stórir skammtar geta valdið meðvitundarl-eysi og dauða. Neytendur amfetamínsefna taka oft inn svefnlyf til að geta sofið, og má þá segja, að komin sé í gang stórhættuleg svikamylla. Am- fetamín má nota við Þum-glyndi, svefnhöfga og sv-eMyfjaeitrunum. DEXADRIN og MÍRAPRONT, se-m innihaida amfetamin, ha-fa svipaða eiginleika, e-n eru m-est motað gegn offitu, þar sem þau dra-ga úr matarlyst. Ofnotkun þess- ara lyfja er aigeng. RITALÍN er nýrra lyf með svip- aða ei-ginieifca og amfetamín og er notað við þunglyndi og tauga. þreytu. Það er eink-um misnotað af áfengissjúklingu-m og mönnum með skapgerðaTveilu. Aukaverkan- ir þess eru svipaðir og amfeta- míns, en ávanahættan er heldur minni. COFPEIN og PRELÚDÍN eru veikari en amfetamín, en hafa hlið- stæðar verkanir. Hætt er að selja prelúdín hér á landi. Deyfandi og róandi lyf. Þessi lyf hafa oft ýmsar au'ka- verkanir í för með sér. Einkum þau lyf , sem innihalda BARBI- TÚRA. Hjá þeim, s-em venjast á sl-ík lyf, koma oft fram -eiturverk- anir, sem iýsa sér í taugatrufl- un-um, skjálfta, sljéleika og svefn- leysi. Sv-efnlyf eru þá ekki alitaf svæfandi, heldur geta verkað örv- andi og jafnvel æsandi. Þessi lyf -geta valdið útbrotum. BarMtúra-lyfin eru hætíuleg, ef þeirra er neytt með áfengi. Þessi iyf eru -notuð við geðsjúkdómum, heilasjúkdóm-um, ta-ugatruflunum og ýmsurn geðshræringum. Af iangvirkum barbitúrsýíulyfj- um má nefna FENEMALUM. Ef það er gefið lengi í stórum skömmt um, ve-ldur það mátt-lðysi, sljó- leika, drunga. Sa-ma má segja um FENEMAL, sem er róandi lyf. ALLPROPYMALUM, PENTY- MALI og MEBUMALUM (NEMBU- TAC) eru skammvirka-ri ba-rbitúr- sýrulyf. LARGACTIL er sef-andi lyf, -sem er -meðai annars inotað gegn ógleði, nppköstum og hiksta. Það lækkar sótthita, en eykiur áhrif svefn- og 150 TÍMIN N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.