Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Blaðsíða 3
Aborrar eru algengir fiskar í nágrannalöndunum. Þar þykir gó5 veiði að fá tveggja punda aborra á stöng. í hlýjum höfum eru aftur á mótl gríðarstórir flskar af aborrakyni — hinir stærstu geta orðið allt að sex hundruð pund. Slíkur fiskur hefur verið myndaður neðan sjávar. En þá skall hurð nærri hælum. Fiskurinn réðst á mennina tvo, sem voru að þessu verkl. Annar skaut á hann skutli úr eins konar byssu, en hæfði ekki, og búningur hins skemmdtst. í dauðans ofboði sleppti maðurlnn öllu, sem þyngdi hann, og leltaðl yfirborðsins, en fiskurinn tröllauknl hættl eltingarleiknum og kafaðl dýpra. Hinn maðurinn villdi ekkl sriúa frá við svo búið. Hann hlóð skutulbyssu sína á nýjan leik, og f þetta skiptið tókst honum að vinna á fiskinum. Það var harla sjaldgæfur fiskur, sem þarna náðist, og verðmætur safn- gripur. Kafararnir fengu sem sagt dágóð laun þann daginn. Þessi fiskur gefur frá sér hljóð, og hann breytir um Ht eftir umhverfi. Hann á það til að hlalda sig mánuð- um saman I sama klettagjögrinu f sjónum. Stórir aborrar komast stundum all- langt norður, og þá staðnæmast þeir einkum, þar sem skipsflök erú f sjónum, því að þar verður þeim gott tll fanga. Skrítinn frændi þessara fiskakyns er Iftill Austur-lndiafiskur með iýsandl kjálkabörð. Birtan nægir til þess að sjá má á úr 2—3 metra fjarlægð. TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 243

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.