Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Side 5
Þessi hugieiðing um ésttna og samtif kynjanna er kafil úr bók eftlr
franska rithöfundln André Mauroie. Hann samdl fjðlda skáldsagna, llst-
rænna ævlsagna skálda og stórmlenna elns og Shelleys, Voltalres,
Lyautteys, Oickens og Prousts, og sjálfsævlsögu. Þar aS aukl skrifaSI hann
svo bækur um efnl skyld þvl, er þessl kafll sýnlr: Um manniegt eðli og
veg mannslns tll þeirrar farsældar og lifshamingju, er honum er áskapað
að geta notið, þegar vel tekst tll.
AuSvitað er æði tvísýnt, hvaða gagn siíkt rit gera. En elnhverja kunna
þau að vekja tll umhugsunar. Hið gamla orðtak, að hver sé sinnar gæfu-
smiður, er hreint ekkl út I blálnn, þótt langt sé frá því, að það sé algilt,
svo sem morðstyrjaldirnar I Bfafra og Víet-Nam sanna okkur átakanlegast,
ef tii annars þarf að vitna en hins vonlausa örbirgðarlífs, sem er hlut-
sklpti margra, meira að segja meðal hinna ríkustu þjóða.
Þar sem mannllfinu er sniðinn skaplegri stakkur, er valfrelsi mannanna
aftur á móti meira. En mlsjafnlega gengur að nota það réttilega. Og þess
eru dæmin deginum Ijósari, að auður og allsnægtir reynast, ef ekki kem.
ur meira tii, siður en svo óbrigðull hamingjugjafi.
i ----------------------------------------------------------------------------
koniMnnar til þess að vekja at-
fj 'fulls f sambúð við mafin. sem
ún gat ekki dáð vegna þreHs
áns og hugrekkis, né heldur karl-
gann, sem værl fujlkomlega hanv
gjusamur i sambúð við kven-
ákass.
■ Svo er mál með vexti, að tiilviij-
ahir raða svo miklu I þessum efn-
tim. að varia er hægt að segja,
ft'ð mia'kavai sé sjálfrátt. Þess vegna
dkyldi enginn spyrja sem svo:
„í>arf ég endilega að verða ástfang-
ínn?“ heidur leita svarsins hið
innra með sjálfium sér. Fæðing
ástarinnar er verk náttúrunn-
ajr eins og allar aðrar fæðingar.
! Fyrsta skeið gagnkvæmrar ást-
ftr er réttilega álitið unaðslegast.
!/öföld kriStöliun hefur átt sér
að, og náviist gagnaðiTanis fær
:ki grandað henni. Hvor aðiiinn
4m sig er orðinn fuikomin vera i
auguim hins. og þegar slíkt ástand
sem þetta verður varanlegt, er
árangUirinn næstum þvi fulikom-
ið farsældarlíf fyrir báða aðila. En
sjaldgæft er, jafnvel þótt um siíka
ást sé að ræða, að tiifinningar
'beggja aðila séu jafnsterkar og
jafnvaraniegar. Flest okkar verða
að sigra og sigra stöðugt aftur þá
persónu, sem við elskum. Það er
þess vegna nauðsynlegt að vekja
ást í brjósti hennar.
Notkun siðareglna, klækja og
bragða í þeim tilgangi að vekja
athygli eða ásthrifni er kölluð biðl-
tun. Meðai dýra á þessi biðlun sér
stað á vissum tímum árs. Þið skul
um nú athuga hln ýmsu stig henn-
ar. ailt frá þeim einföldustu, sem
eru sameigMeg ölium lífverum, til
hinna fíngerðustu og marg-
brötnustu. er finnast hjá mannln-
wm.
Ein algengasta aðferðin til þess
að vekja athygii er notkun skrauts.
Með 'ljóma lita sinna kalla blómin
á 9kordýrin til þess að færa sér
frjóin á réttum tíma. Eldflugur
og ormar lýsa um nætur til þess
að vekja athygli á sér. Á sama hátt
klæðast konur fallegum kjólum og
skreyta sig glitrandi gimstei'num
til þess að verða fyrir valinu hjá
karlmönnunum. Það er réttur og
skylda ungrar konu að vera aðlað-
andi. Allar ,eða næstum því aliar,
leitast þær við að vera það. Flest-
ar fylgja þær tízkunni, sem hefur
það eitt mairkmið að vekja athygii
hins kynsins. Skraddarar, kven-
hattasalar og skartgripasalar lifa
beinlínis á þessari stöðugu löngun
hygli karlmannsins.
Önnur aðferð til þess að vekja
athygli og aðdáun er sú, að gera
yfirleitt ailt betur en aðrir. Sér-
hver elskhugi reynir að sýna hæfni
sína, en aðferðirnair tM þess eru
óendanlega breytiilegar. Sumir fugl
ar kafa djúpa hyliji og sækja þang-
að vatnagróður handa mökum sín-
um. Næstum því öii tónskáld hafa
'fært kveinstafi sína og þrár í bún-
inig fagurra htjóma .En tennisleik-
arinn vinnur sér hylli með leikni
sinni og dansmærin með fótfimi
sinni.
Þráin eftir örygg-i, sem svo mjög
einkennir konur, iaðar hinar veik-
lundaðri meðai þeirra að karl-
mönnurn, sem virðast geta veitt
þeim vernd og stuðning með afli
sínu og hæfni. Þær geta
veitt þeim vernd og stuðning með
afii sínu og hæfni. Þær leita að
afburðamönnum eða auðmönnum.
Frá sjónarmiði elskhugans er gjöf
aðferð til þess að stuðla að sigri.
Kengúran gefur oiaka sínum fjöru
steina af ýmisskonar s'tærð. Apinn
gefur maka sínum greiniar og blöð,
á sama hátt og ungur rnaður gef ur
unnustu sinni uiiarþræði í mynd
gólfteppa og veggteppa. Svalan og
konan fara að hugsa urn heimilið
frá þeirri stundu, er þær velja sér
maka.
Konur hafa sérstabar 'aðferðir til
þess að vinna sigra sina. Því hefur
lengi verið háldið fram, að konur
bíði eftir því, að kairlmenm nálgist
þær. En þessl skoðun er aðeins
byggð á því, að svona virðist það
vera, íljófct á litlð. Shaw segir, að
konan bíði reyndar eftir mannin-
um, en hú-n geri það á sama hátt
og köngulóin, sem bíður þess, að
flugan festi sig í neti hennair.
Dansinn hefur ailtaf haft það lilut-
verk að vinna bug á feimni manns-
ins og um leið að neyða hann til
þess að stjórna löngunum sinum.
Nútíniadans höfðar miklu meir tdl
holdlegra tilfinninga en hinir eldri
dansar. Hann er og verður eitt
hinina áhrifamestu herbragða.
Hjá konum, sem vinna vilja hugi
karlmanna, er listin sú, að veita
skemmtun, hvatningu og siðferðis-
legan stuðning. Athugum sigur
þann, er maddama de Maintenon
vann á Lúðvíki XIV. Aldrei hefur
nokkur ásetningur virzt jafn von
laus. Maddama de Maintenon var
komin af léttasta skeiði, en sam-
skipti hen-nar við konunginn voru
þau að kenna börnum þeim, er
hann hafði átt með de Montespan,
sem var mjög fögur kon-a og hafði
mikil áhrif á hann og vald yfir
honum. Maddömu de Maintenon
tókst ekki einungis að ná Loðví'k
XIV frá hinum töfirandi keppi-
nauti sínum: Henni tókst líka það,
sem de Montespan hafði aldrei lát-
ið sig dreyma um — hún fékk
konunginn til þess að kvænast sér.
Hver vair leyndardómur þessa
sigurs hannar? í fyrsta lagi kom
hún sem friðarboði til konungsins,
einmitt þegar hann var að þreyt-
ast á tilfinninigahita og ákefð ást-
meyjar -sinnar. Menn þola konurn,
sem þeir elska heitt, afbrýði-
semi og reiðiköst um stundarsakir.
Surnir kjósa heldur úflnn sjó en
kyrran, en flesttr þeirra kjósa
T í M I N N — SUNNTJDAGSBLAÐ
245