Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Síða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Síða 6
Sænskur ísbor Svíþjóð er vatnaland, og þar eru víða stundaðar veiðar á vetrum, ef ekki hvílir þá orðið veiðibann á vötn- unum vegna kvikasilfursmengunar. Þess vegna hafa þar verið smíðaðir vélknúnir nafrar til þess að vaka með ís, upprunalega þó japönsk hugmynd. Þessir nafrar eru léttir, afl vélarinn- innar, sem kemst fyrir í pakpoka, inn- an við hestafl, en fara eigi að síður nið- ur í gegnum metraþykkan ís á átta sek. ísmulningnum sópar nafarinn sjálfur upp á vakarbarminn. Á sumrin má nota þennan nafar til þess að bora fyrir girðingastaurum, þar sem jarð- vegur er ekki grýttur, eða stöplum, er steypa á. En vitanlega getur slysa- hætta fylgt svona verkfæri, ef það er meðhöndlað ógætilega. áreiðanlega Mðinn. Það er auðvelt að sigra þá með geðprýði, hrein- skilni og góðvild, einkum ef sbap- æst kona er áiðuir búin að lækna þá af dálæti þeiirira á ofsanum. Maddama de Maintenon hafði líka þanm sið að ve-ra viðstödd, er konungur var að störfum. Itáð- herrum hans var stefinit tE her- bergja hennar, og hún hlustaði þög- ul á embættisskýrsiur þeirra. En ef konungurinn spurði um álit hennar, gaf hún greið svör, er sýndu, að hún hafði fylgzt með málunum, skilið þau og hugleitt. Þetta var ákaflega hyggilegt af henni, því að hver sá maður, sem nokkurs er virði, metur verk sitt meira en nokkuð annað, jafnvel meira en 'konuna, sem hann elskar. Ef konan reynir að trufla hann við verk sitt og trana sér um of fram, má vera, að hann þoli henni það urn stuindarsakir. En engu að síð- ur gremst honum framkoma henn- ar, og áður en iíangt um líður verður einhver önnur, sem lært hefuir leyndardóm þess að fara vei með áhiuiga sinn á starfi hans, bú- in að vinna hug hans og hjarta. Guðstrú, þjóðernisleg eða stjómn- málaleg trú eða thrú á nauðsyin og fegurð lífsstarfisins er ástinni dá- saimlegur styrknr, ef hún er sam- eign tt’eggja. Það er sannailega erfitt fyrir ákafan trúnwnn að fá varanlega ást á manneskju, sem á engain hátit er snortin at sams konar eöa svipuðum kenndum, og þegar evo er ástatt, verður trú- leyisinginn að sýna geysimikla hátt- vísi og virðingu. Að öðrum kosti verður hinn aðilinn að bera i brjósti von um afturhvarf hins vantrúaða — slík hugarfarsbreyt ing siglir oft í kjölfar ástar —, ef slík ást á að baldiast. Þeir, sem þving unarílaust taka þátt í trú þess m'aims eða þeirrar konu, sem þeir elska, eiga hamingjuna vísa. Á þann háitit beina öfl skynseminnar og til- finninganna okkur í rétta átt. AJlt starf, sem unnið er með ástina að leiðarsitjömu, er yndislegt. Ekkert í heiiBinum jafnast á við þá gleðí, sem skapast við samnan samruna starfs og ástar. Af þessum full- komna saimruna verða stundum furðuleg og aðdáanleg „pör“ á sviði visiinda og lista. Þar er biðl- unin orðin að hégóma: Báðir aðl- ar hafa vígzt sameigialegu áhuga- máffi. Trúnaðartrausit er svo dýrmætf fyrirbrigði, að það bregður Ijóma yfir hina lítilfjörlegustu atburði. Á æskuárumim leituðu maðurinn og konan þess að fá að vera ein, svo að þau gætu faðmazt. S.ðar leita þau einverunnar til þess að ræða trúnaðarimál sín. Gönguferðir þeirra eru orðnar þeim eins mik ils virði eins og ástarfundir þeirra voru áður. Þau fimna bæði, að þau skilja fulilkomlega hvort annað. Þau hugsa sömu hugsuniua á sama tíma, hvort um sig þjáist líkam- lega, þegar hitt á við hugarangur a® stríða, hvort um sig er reiðubúið ttl þess að fórna sér fyrír hitt, og þetta vita bæði. Eflaust getur sönn vimátta fram- foa'llað slíkar tílfinningar, en tak- markalaus vinátta er ákaflaga «jald gæf. Aftur á móti getur sönm ást gætt himn eimfaida'Sta einstakling dómgreind, sjálfsafneitun og sjálfs trausti. Það er áhætta, og lílta göfgi, í því að leggja alit undir tilveru einnar veifcbyggðrar mannveru. En jafinvel dauöinn megnar ekki að tortíma mikiili ást. Einu sinni hitti ég á Spáni gamla bóndakonu, óvenjuilega virðulega að sjá. „O, sei-sei“, sagði hún við mig — ,,ég hef enga ástæðu til þess að kvarta. Auðvitað hef ég átit við erfiOleika að stríða. Þegar ég var tvítug, varð óg ástfangin af umgurn manni. Hann elskaði mig og við gitt- umst . . . Hann dó eftir fáeinar vikur, en samit sem áður fékk ég minn skerf af hamimgjunni. Nú hef ég IfiaO í fimmitíu ár og hugs- að um hann.“ Hvílíkur raumalétt- ir um niörg einmanaleg hryggðar- Framhiald á 262. 246 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.