Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Side 9
Gamansöpr Sunnudagsblaðsins
„Ja — þetita var inú komið svo
Jiainigt,’ a"ð vi0 ætluðum að rugla
saman reytunum11, svaraði brúð-
iguminn, hvergi uppnæmur, og gait
inú loks slitið augun af listanum og
foeint þeim að málverki, sem hékk
yfir borðiinu.
„Nú — og hvað meira?“ sagði
presturinn óþolinmóðlega.
„Jú — þetta var svo sem ætlun-
in. En nú vildum við helzt fá
þessu hni'kað dáiítið til“.
Hann hækkaði róminn, þegar
hann sagði síðustu orðin, og teygði
mokkuð úr þeim, iíkt og hamn
byggist við, að þau færu fram hjá
prestinum, ef athygiinni væri ekki
beint að þeim.
Presturinn akaði sér í stólnum,
öllu mildari á svip en áðurr Þetta
ætlaði að fara að verða spaugilegt.
„Þetta er sem sé þannig á sig
komið, hvað ég vildi segja, að
Benta getur vel hugsað sér að
vera lengur í vistinni, sem hún e-r
í“, sagði komumaður, er nú lagði
annan hrammmn á borðshomið,
laut fram á það og horfði höliu
höfði heint framan í prestinn.
„Gat hún ekki hugsað svo langt
fram í tímann, áður en iýst var
imeð ykfcur í kirkjunni?“ spurði
' prestur, sem varla vissi, hvort
hann átitd heldur að hlæja eða
gefia gremijunni lausan tauminn.
’ „O-jú, sei-sei jú — það hefðl
hún getað. En var það bara þetta,
lasm, sem kom upp á, að Níels
Tómasson missti konuna“, sagði
brúðgumin-n mieð trúnaðarhreim í
' röddinni. „Og hann fer mærri um
það, að Benta etr kvenmaður, sem
óhætt er að byggjia á. Þess vegna
Jiefur hann lofað henni öllu uppi-
haldi og tveim iklndarfóðrum og
skeppu ia<f kartöflum og hór af
bletibinum, auk þess sem hún má
sinna sínu eftir þörfum — það eru
ekkí svo slök kjöir, befði maður
haldið“.
„Nei. Ein þykir þér ekfei fýrir
þvf að verða af kvonfianginu, þó
að konummi bjóðist þessi kjör?“
spurði prestur, sem nú gat varla
varizt hlátri.
„Ja, ég hafði hugsað mér að
bæta mór svoteiðis upp ,að það
yrði þá lýst með okkur Ingu í stað-
inin“.
Hann sletti krumlumni í átt að
dyrunum, og mú var aftur hóst-að
kurteislega frammi við hurðina.
„Já, eimmitt. Og vill Inga það
lífca?“ spurði presturinn af meiri
áhuga en áður.
„Því ætti hún ekki að vera til
f það, manneskjan? Korndu hing-
að, Inga“.
Hann benti henni að koma nær,
alis óbanginn. Inga snýtti sér í sam-
anvöðlaðan vasaklút, lagaði á sér
skýluna og þokaði sér gætilega að
borðinu. Það var að vísu ekki ýkja-
mikil eftirvænting í svipnum, en
hún leit óhikað framan í prestinn.
Þetta var gallhraustur kvenmaður,
sem líkja mátti við ósnortið land,
þar sem gulmaðran grær utan í
barði og lyngið sprett.ur á þúfu.
Presturinn vorkenndi henni.
„Jæja þá — hefur þú hugsað
þér að glftast Pétri Lárussyni?“
spurði hann, og nú var kominn nýr
hreimur í röddina, varfærnislegri
en áðuir, kannski ofurlítið angur-
vær.
Stúlkan hafði ekki tekið vettling
ana af sér. Nú leit hún undan,
fitlaði við vasaklútinn sinn í stað
þess að svara spurningunni.
„Ég skál segjia yður það, prestur
góður, að við höfum verið saman
á heimili“, sagði nú Pébur I.árus-
son og leit til stúlkuunar með ein
hvern vott áf hýru í svipnum. „Og
ég 'hef haft það orð á mér, hvar
sem ég hef íarið og flækzt, að ég
sé ekki neinn þölvaður þiðlrandi.
Brennivín bragða ég ekki“.
„Það er gott að heyra“, svaraði
presturinin. „En eir mú samt ekki
hezit fyrir þlg að vera ekki að
hugsa um hjúskap í hráðina, úr
því efcki er mieiri reiða hjá þór á
m'eyjarmálunuim en þetta? Eigum
við ©kki að Sleppa hæði lýsingum
Og hjónavígslu þar til þú veizt ■
betur, hvar þú stendur?“
„En það er bara það, að ég er
búinn að kaupa mér þurrabúð",
andæfði Pétur, „svo að mér er
ekki nokkur lífs leið að léta það
dragast. Ekki get ég bæði verið úti
og inni, svo að einhverja kven-
míannsskufsu verð ég að fá“.
„Nú skal ég segja þér eitt, Pét-
ur Lárusson“, sagðd presturinn, og
það var aftur komin þykkja í rödd-
ina: „Fólk hleypur ekki til og læt-
ur lýsa með sér, áður en það veit
sjálft, hvað það vill og ætlar. Sá
maður, sem í áheyrn safnaðarins
hefur látiið kunngera, að hann æili
að ganga að eiga mafngreinda
stúlku, getur ekki umsvifaíaust
breytt til og kvænzt annarri“.
„Nú, það er bara svoleiðis“,
sagði Pétur. „Já, ill eru ód-æmin
aið éta sér til dauðs“. En þessu
má þó kippa í liðinn, vænti ég, úr
því að við vorum ekki fari’i að
sænga saman. Það ©r líkast t.'l
það, sem gildir“.
„Það kann að vera. Ein þá verð-
ur þú að semda stiftsyfirvöldunr
um umsókn og biðja um löglegan
skilnað og leyfi til þess að kvæn-
ast annarri“.
Pétur gaut augunum fram að
dyrunum, líkt og hann vænti -sér
liðsinnis og uppörvunar úr þeirri
áitt.
„Kostar það eitthvað?“ spurði
hann toirtryigginn.
„Það veit é|g ekfci nákvæmlega.
En mér þætti trúlegt, alð þú kæm-
ist af með tíu ferónur“.
Nú varð hinum væntanlega
brúðguma ekfci um sel. Þessum
skolla hafði hann efkki búizt við.
„É-g veið að vita, hvað Beniba
segir um þeunan pósl“, sagði
hiamn.
Hér segir af hjúskaparáformum ráödeildarfólks
TÍMINN — SUNNUDAGSBLAÐ
24f