Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Page 16

Tíminn Sunnudagsblað - 29.03.1970, Page 16
Nú eru ekki lengur neinir StaSarprestar f Steingrímsf ir8i. Sóknarpresturinn hefur varpaS af sér búsáhyggjun um, og prestsetrið er á Hólmavík. Jóhann Hjaltason: Staðarprestar í kaþólskri krístni eins og blátær bunulækur, er hitt sannast mála, að í vatnavöxtum og vetrarhlákum kafnar hún ekki und- ir sínu f-orna -nafni, held-ur ber Ljútárheitið með rétitu. E-r henni þá vel lýst í stöku Aðalsteins heit- in-s -Maginússonar: I Lj-ótá brýtur ísinn óð, éngu-m hlítir vöku-m, fram af vítis megnum móð mörgum spýtir jök-um. Inn f-rá botni Stein-grímsfjarðar á Ströndum li-ggja allstórir dalir, Staðardalur og Selárdalur. Á milli þeirra er fjalllendi, sem einu nafni k-allast Staðarfjall. Staðardalur er sýnu meiri og búsældarlegri en hinn, enda voru þar til skamms tíma átta jarðir í byggð, þó að nu séu þær hál-f-u fænri. Úit við sjó inn undir fjallsmúla þeim, sem á milli dalanna verður, e" bærir.n Grænanes. í nyrðri dalnum, Selá-r dal, eru nú tveir bæir byggðir, en einn 1 eyði. Þar eru og tvö forn- aldanbýli, Kópstaðir og Kolbjaru- arstaðir, er litla-r og nær engar sög- ur fara af, þótt enn muni allglöggt sjá þar til tófta og garða. Staðardalur er sléttur frá sjö, með miklu undi-rlendi eftír því sem á Ströndu-m gerist, og yfir Ieitt grónum, allháu-m hlíðum, einkum að norðanverðu. Vestan af St-eingrímsfjarðarheiði f-ellur Stað- ará niður dalinn og er orðin mik- ið vat-nsfal-I, er nær dregur sjó, þegar gil mörg og þverár hafa sameimazt h-enni. I Njálssög-u er hún kölluð Ljótá og dalu-rinn Ljót- árdalur, og svo er einnig gert í einum eða tveimu-r gömlu-m mál dögurn Staðarkirkju, en ella kem- ur þa-ð nafn á ánni og dalnum ekki fyri-r í fornum ritum, s'vo að mér sé ku-nnugt. Áin er víðast hva-r nokkuð stra-umþunig og að- eins lygin á tiltöhilega fáum stöð- um, þar sem hún myndar svonefnd fljót. Þótt hún á blíðum sumar degi sé hægstreym og sakleysisleg Norðan árinnar, um fjóra til fi-m-m kílómetra frá sjó, er hið forna prestsetur, Staður í Steim- grímsfirði, sem á þjóðveldisöld hét Breiðabólstaður. Þar eir -víðlent túin og að miklum meiri hluta á slétt lendi, sem hallar mót suðri, en að balki há, grasi vaxin hlíð, ©r skýlir fyrir norðanvindum. ör- skam-m-t vestan við sbaiðarh-úsiin rennur Staðargil í gegnum túni-ð, n-iður í Staðará. f fj-allsh'líðinni fedl- ur það bratt í grunn-u, breiðu -gl-júfri og myn-dar há-an foss í hlið- arfætinum. Fyrir framan gilið gengu-r fram lág-ur fjallsmúli, er k-a-llast Axlir, en norð vestan þeirra eru tveir þverda-Iir, sem heita Hól-asunndaliur og Farmanns dalur. Eftir dölum þessu-m, sem munu vera fjórum til fimm kló- 256 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.