Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1970, Blaðsíða 3
Klaufhalar eru kvikindl, sem vekja viSbjóð margra. Hér Þa8 hefur þurff mikla trú til þess aS trúa svona sög-
lendis er aðeins til ein tegund. Eriendis var þaS sums stað- um. Nú er þessi trú iíka fyrir löngu úr sögunni. En ógeð
ar þjóðtrú, að klaufhalar skriðu inn f eyru fólks, græfu hefur þorrl fólks á klaufhalagreyjunum eftir sem áður.
sig inn í heila og verptu þar eggjum sfnum. Það er vísf af því, að þeir eru ekki fríðir.
Klaufhall gerir engum mannl mein
með hinum tangarlaga hala. En þeir
geta bitið þéttingsfast. Klaufhalar
maka sig á haustin, og þá notar karl
dýrið töngina.
Venjulegir kiaufhalar eru með
vængi, en illa fleygir. Það er líka
fyrirhafnarsamt hjá þeim að leggja
vængina saman. Við það nota þeir
tönglna sína góðu.
Þegar kólnar til muna, fara klauf-
halarnir í vetrarskýli. Kvendýrið
grefur göng skáhallt undir stein.
Hjá henni hefur verið fjölveri, en nú
tekur hún með sér eitt karldýr.
Til vetrarbúsins er vandað. Hver
moldarögnin af annarrl er borin út
Að loknu erfiði setjast hjúin um
kyrrt niðrl f holunni. Upp úr miðj-
um vefri verpir kvendýrið, og þá er
karfdýrið rekið á dyr.
Klaufhali lætur sér annt um af-
kvæmi sín. Eggin eru um fimmtíu,
og kvendýrið safnar þeim undlr sig
eins og hæna eggjum og heldur
þeim hreinum. Sé eitthvað látið f
búið, er líkist eggl, er þvi bætt I
egg jahrúguna.
Kiaufhalinn er náttdýr, fer á krelk
á kvöldin til þess að feita sér
fæðu. Þá skriður hann oft undlr
föt, sem liggja útl, og treður sér i
rifur og sprungur. Honum virðist
likt bezt að hafa þröngt um slg.
TtlUlNN - SUNNUDAGSBLAfi
579
r