Tíminn Sunnudagsblað - 16.04.1972, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 16.04.1972, Side 1
 m Þessi mynd var tekin einn þeirra fáu daga i vetur, þegar snjór þakti jörö hér á Reykjanesskaganum. Og kannski halda menn, aö þarna blasi við þeim fjöll af þvi tagi, sem skiöamenn dreymir um. En svo er ekki. Myndin var tekin uppi i Breiðholti — og myndavélinni beint að bilspegli. Ljósmynd: Timinn—Róbert. EFNI í BLAÐINU: Visnaþáttur. Kristnitakan árið 1000. Handritastofnunin spyr. Smásaga eftir Maupassant. Eggjabardagi á konungsskipi. Rætt við Einar Guð- mundsson i Hafnarfirði. Tarjei Vesaas — siðari hluti. Við gluggann. Furður náttúr- unnar. Á ýmsum nótum.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.