Tíminn Sunnudagsblað - 16.04.1972, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 16.04.1972, Blaðsíða 21
iURDUC nátlúrunnar Það er eðli þessa fugls að vilja helzt halda sig í grennd við inannahústaði. Hann fylgdi járnbrautunum eftir norður á Lappland og rússneskum landnemum til Gráspörinn hefur ótrúlega hæfileika til þess að laga sig að nýjum kringumstæðum. Hann þrifst bæði á freðmýrum Siberiu og á sólheitum auðnum við þorp Bedúina. PtLHNK Margir rugla saman gráspör og einni finkutegundinni. En brún- leitir flekkir á vanganum ein- kenna finkuna. Þeir eru engir á gráspör. Heili úr gráspör er grammi þyngri en úr öðrum fuglum jáfnstórum. Hann er greindur. Hann gengur aldrei nema einu sinni i sams konar gildru. Gráfugl er aðgangsfrekur fugl, en heldur sig þó í hæfilegri fjar- lægð við menn, oftast svo sem einn metra eða þar um bil. envs/yuwiv* o/ojvmMi tiMSAWJKm&kaPAilfíf: Á þessuni uppdrætti sést, hversu viða gráspörinn hefur helgað sér lönd. Þar sést bezt aðlögunarhæfni þessa fugls. Þegar búskapartiminn nálgast, flykkjast margir karlfuglar utan um hvern kvenfugl. Þegar hann hefir valið, gildir hjú- skapurinn ævilangt. Oft er stutt á milli hreiðra grá- spörvanna. Þeir verpa nokkrir saman, en hafa þó ævinlega dá- litið bii á milli hreiðranna. Sunnudagsblaö Timans 309

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.