Tíminn Sunnudagsblað - 04.11.1972, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 04.11.1972, Blaðsíða 1
Fegurð og helgiblær Þingvalla á sér margar myndir, sem birtast næmum sjáanda hvort sem horft er yfir sviðið allt og vatnið.af hæðunum þar sem vegurinn sveigir niður af Mosfellsheiði, staðið er við hringsjána á barmi Almannagjár eða niöri á vatnsbakkanum, þar sem bær og kirkja speglast I logn- kyrrum fleti Öxaráróss. Still þessara húsa er vaxinn inn í landslagsmyndina og samofinn staðnum. Hið sama verður ekki sagt um timburkumbaidana hinum megin við ána, þessi hrófatildur, sem gefið hefur verið hið vegala nafn —Vaihöll. — Þeir verða alla tíð, meðan uppi standa, eins og ör eftir ljótt sár á ásjónu Þingvalla. Ljósm. Sig. G. Norð EFNII BLAÐINU: — Visnaþáttur — Faðirinn, smásaga eftir Björnson — Þjóðlegar sagnir — Grein um göngur á Landmannaafrétti — Viðtal við Vigdisi Finnbogadóttur leikhússtjóra — Söngurinn i sjóbúðinni, dularfull frásögn — Minna rusl, þýdd frásögn — Furður náttúrunnar — Á ýmsum nótum — Nokkur kvæði o.fl.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.