Tíminn Sunnudagsblað - 04.11.1972, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 04.11.1972, Blaðsíða 17
Við bryggjuna i Hrisey. Nú er öðruvisi um að litast en áður lyrr, þar söng. sem sjöhúsið stóð og ung stúlka hlýddi á undarlega manna, innan úr kojuherberginu, og mér heíði liðið svo undur vel. Ég sagði lika, að ég hefði ekki skilið textann eða erindin, af því að þau hefði verið á ein- hverju framandi tungumáli. Fékk ég þá að heyra sögu húss. Færeyingar höfðu byggt það, og haft það tii afnota fyrir áhöfn skips, er gert var út frá Hrisey, en það hafði farizt með allri áhöfn i vonzku-veðri nokkru seinna. Litlu siðar hafði farið að bera á ýmsu einkennilegu i húsinu^érstaklega hafði oft borið við að hurðin skelltist aftur þegar sizt var von. Fyrir mér lá málið þannig, að mér fannst það ekki óvið- feldið eða dularfullt. Heldur miklu fremur, fannst mér einhver helgi hvila á þvi. Mörgum árum eftir þennan at- burð var ég eitt sinn að hlusta á fær- eyska dagskrá í Rikisútvarpinu, og heyri þá aftur sama lagið, sem ég hlustaði á i sjóhúsinu forðum. Innst i hugskoti minu hafði það leynzt svo að ég gat raulað það með hefði ég viljað, en ég fékk mig ekki til að gera það, ég drakk i mig tónana, eins og þorstiát kona teigar svaladrykk, sem hún hefir ekki náð til i lengri tima. Ekki þori ég að fullyrða að sálmurinn hafi verið hinn sami, en þó er mér nær að halda að svo hafi verið, vegna hinna liku áhrifa er ég varð fyrir, við að heyra lagið aftur. Ég er ekkert að þreyta sjálfa mig eða aðra á þvi að koma með nokkrar bollaleggingar um atburðinn. Þar komumst við ekki að neinni niður- stöðu. Þetta var bara svona, eins og ég sagði áðan, likt og ivaf i uppistöðu lifs- ins. Ivaf, sem ekki verður þreifað á, aðeins skynjað. Gjöf, sem ber að þakka þeim er öllu stjórnar og allt hef- ir skapað. Guðrún Jacobsen: Ilugleiðingar Skyldi hinn svarti sjálfur vera sproti af Guði útsendur- að prófa mannskapinn — eða fiskar hann á eigin spýtur i samkeppni við aöra skrifstofu —? Að í'relsa heiininn . Að frelsa heiminn á falslausan hátt er á fárra færi — — Eins og að stokka upp spil velja flestir sjálfum sér sjái þeir færi á gott undir passann. Sunnudagsblað Tímans 857

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.