Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Blaðsíða 7
Hann varð drottnari á
frumskógaeynni Borneó
Frásögn eftir Owen Rutter um ævintýramanninn og landkönnuðinn James
Brooke
Snemma morguns i ágúst 1838 hóf
liðlega byggB skonnorta meB hvitan
fána viB hún, að þræBa upp eftir Sara-
wak-ánni á Borneo. ViB stýrisvölinn
stóB maður, litiB yfir tvitugt og rann-
sakaði siglingaleiBina fránum augum.
MaBur þessi var á aB gizka tveimur
þumlungum miBur en 6 fet á hæB, liB-
lega vaxinn, laglegur i andliti og hafBi
djúpa drætti viB munnvikin, er bentu
til að hann byggi yfir viljafestu og
hyggindum. Svipur hans bar vott um
mannúBlegar tilfinningar, en jafn-
framt bentu hin bogadregnu munnvik
hans til þess, að hann hefði hugrekki til
aB hlæja upp i opiB geBiB á hinum
mestu erfiBleikum og berjast gegn
þeim af alefli.
Augu þessa manns voru logandi af
ákafa grá á lit og bilið milli þeirra var
óvenjulega breitt. AnnaB slagið raul-
aBi hann fyrir munni sér brot úr gömlu
stefni eða þá aB hann muldr-
aBi ánægjulega i barm sér. A þessari
stundu var hann hamingjusamari en
hann hafBi nokkurn tima áBur veriB á
llfsleiBinni. Hann hafBi ástæBu til aB
vera svo hamingjusamur, þvi aB hann
var eitthvað að framkvæma langþráB-
an hlut á þessari stundu.
Ýmsir menn finna köllun sina i lifinu
snemma á ævinni.aBrir seint. ABur en
James Brooke kom i landsýn viB
strendur Borneo, hafBi hann veriB i
miklum vafa um hver hin eiginlega
köllun hans væri. Hann var ævintýra-
maður i eiginlegustu merkingu þess
margoft misnotaða orðs. ÞaB var
ævintýraþráin, sem réB þvi aB hann
hljópst á brott úr menntaskólanum i
Norwich. Sextán ára gamall var hann
innritaBur i her Bengal. Hann særBist i
fyrsta BurmastriBinu, fluttur sár til
Englands og leystur úr herþjónustunni
þar án þess aB taka sér þá ráBstöfun
yfirleitt mjög nærri. Hinar ströngu
reglur, er hann var neiddur til að
fylgja voru þreytandi hömlur á hinn
ævintýralund hans.
Þessu næst keypti Brooke flutninga-
skip, lestaöi þaB ýmsum varningi og
sigldi sem leiB lá til Austurlanda. Það
fyrirtæki mun hins vegar hafa reynzt
honum fremur haldlitil tekjuöflunar-
leiB og yfirleitt komiB honum I skilning
um, að hann væri litt fallinn til aB ger-
ast kaupsýslumaBur.Eftir þessi ferBa-
lög hans þreyttist hann mjög á þvi að
halda kyrru fyrir heima á Englandi.
„ÞaB var eins og aB drekka mjólk eBa
jafnvel blávatn á eftir brennivini,”
eins og honum fórust sjálfum orB um
þetta.
ÁriB 1837, en það ár kom Viktoria
drottning til valda i Englandi lézt faBir
Brooks og eftirlét syni sinum nálega
30,000 sterlingspund i peningum.
Brooke ákvaB aB kaupa sér skip, sem
væri svo vandað, aB hann gæti siglt á
þvi um hin ókönnuBu austurhöf. Hann
vildi um fram allt verða sjálfs sin
herra, sigla einungis þangað sem hann
vildi sjálfur, koma til staða, sem eng-
inn hvitur maBur hafBi áBur stigiB fæti
á, lita augum lönd og höf, er enginn
maður úr hinum svonefnda menntaBa
heimi hafBi áður séB og læra að þekkja
þær þjóBir og kynflokka, er byggBu
hjara jarBarinnar. Hann sóttist alls
ekki eftir persónulegri frægB eBa
hagnaBi i fjármunum. Þegar á unga
aldri höfBu bág lifskjör og menningar-
skotur milljónanna djúp áhrif á hann.
Þrá hans eftir aB verBa hrjáBum þjóB-
flokkum aB liBi á einhverjum óþekkt-
um afkima jarðarinnar var engu aB
siBur höfuBástæBan til ferBa hans, en
almenn löngun aB kanna ónumin lönd.
Brooke keypti kútter er hann tefndi
The Royallist. (Konungssinnan^ Var
skipiB 142 smálestir aB stærB og eitt af
skipum þeim, er tilheyrðu deild
hinna konunglegu skemmtiskipa.
„Eftirlætisskip mitt,” sagBi Brook,
„ljós augna minna og yndi mins sér-
vitra hjarta.” Eftir aB hafa siglt fram
og aftur um MiBjarBarhafiB til aB
reyna skip sitt og skipshöfn, hélt
Brooke til Austurlanda.
Fyrsti áfangastaður Brookes var
eyjan Borneo, sem er á miBjarBarlin-
unni i suðurhluta Kinverska hafsins.
Um þaB leyti, sem Brooke kom þangaB
var eyjan svo aB segja órannsökuB af
hvitum mönnum. NorBur- og vestur-
strönd eyjarinnar laut soldáni af
Malajakyni, er haföi byggt höll sina og
höfuðborg rlkis sins á staurum nokkru
yfir vatnsboröi Bruni-árinnar.
1 Singapoore komst Brooke aö raun
um aB furstinn Muda Hassim umboös-
maöur soldánsins yfir landsvæöi á
vesturströnd Borneo, er nefnt var
Sarawak, haföi nýveriö bjargaB skips-
höfn af ensku skipi og sýnt mannúö-
legri framkomu viö það tækifæri, en
titt var i þá daga um drottnara af
malayaættum. Landstjórinn i Singa-
poore bauðst til aö láta Brooke i té
meömælabréf til furstans Muda
Hassim, og verzlunarmálaráöherrann
bauðst einnig til að fela honum aB
koma á framfæri sérstakri gjöf frá
sér, sem viðurkenningu af Breta hálfu
i garö furstans fyrir aöstoð hans viB
hina brezku sjómenn. Brooke ákvaö aö
fara fyrst til Kuching, en þar hafði
Hassim fursti aösetur sitt og stjórnar-
innar. Þessi ákvöröun hans átti eftir
að breyta öllu hans lifi frá þeirri
stundu.
Brooke tók meö sér Englending
einn, sem túlk. Auk þess réö hann til
sin 8 duglega Malaya, til viðbótar við
hina ensku skipshöfn sina, ef ske kynni
að Hassim fursti tæki ekki eins vin-
gjarnlega á móti honum og hann haföi
ástæðu til aö gera ráö fyrir eftir
þvi.sem honum hafði verið sagt I
Singapoore. Hann var rúman mánuö
aö sigla vegalengd sem nú er
talin um 4 daga sigling. Hann varö
aö sigla með hinni mestu gát. Stundum
komst hann að raun um, að sjóferBa-
kort hans visuBu meira en heila gráöu
af réttri leiB eða þá að þau sýndu sigl-
Sunnudagsblað Tímans
223