Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Blaðsíða 22
Vestmanna- eyjadrápa F’ramhald af bls. 229 Sækja vargar sviðin. Silfur hafsins tapað Þjóðarstoltið þorrið. Þjóðlíf sjúkt og apað. Hanga enn á hári höfnin, tækin, byggðin. Velkist útlegð vafin Vestmannaeyja-dyggðin. Lær, mín þjóð, að lifa lífs af strfði þungu. Kenndu fórn og kærleik kynslóðinni ungu. Þó að erlend aumkun ylji brjóst um náttu, geym þitt fjöregg, frelsið, falt það ekki láttu. Undir eigin gildi er þinn sigur falinn, að þín vaxi eining, yngist hugur kalinn. Varkár taflið vinnur, verður engum háður. Gerðu sem þú getur, gefðu meira en áður. Bjöm Haraldsson Kirkjuþáttur . . . Framhald af bls. 235 áróðurs, þar sem stundum er hag- „v'ærnt aB vikja smáspöl til hliBar viB sannleikann til þess aB smala fólki i hinn rétta hóp. Þess vegna verBa þessi tæki oft þjálla vopn i höndum þess, sem ekki er ýkja smámunalegur i siögæBiskröfum. ÞaB er kannski ekki aB undra, þótt margur maBurinn villist I mold- viBrinu og velji aB lokum eftir annarra fyrirsögn þaö, sem sIBur skyldi. Þaö eru ekki aöeins rithöfundar og aörir listamenn, sem hafa hlut- verki aö gegna I veröld, þar sem of- beldi skákar i skjóli lyginnar, og lygin á sinn máttugasta bakhjarl i ofbeldinu. Þaö hlutverk hefur kristinni kirkju einnig veriö faliö. Og hún þarf ekki sizt aB koma til æskufólksins og leitast viö aö móta meBal þess heilbrigö lifsviöhorf. Þaö er barizt hart um yfirráöin i hugarheimum þess nú á dögum. Og þaö er áreiöanlega ekkert áhlaupa verk aö smala úr þeim rööum fylkingum, sem ganga sigursælar fram i baráttunni viö andaverur vonzkunnar. Um það er stundum rætt nú á dögum, aö meöal æsku- fólks kenni nú rikari tilhneigingar en áöur til aö vega og endurmeta veröld feöranna. Og vel er, ef sllkt endurmat er knúiö fram af siö- feröilegri ábyrgöarkennd. En það þarf óneitanlega meira en háværar mótmælagöngur, málningar- klessur, rúöubrot og bilaveltur. mmmmrnmmmmmmMmmmm s Útgefandi: Framsóknarfiokkurinn W Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þór- arinn Þórarinsson (ábm.), Jón Helgason, Tómas Karlsson, Sjj Andrés Kristjánsson (ritstjóri Sunnudagsblaðs Timans). Auglvsingastjóri: Steingrimur Gislasoíi. Ritstjórnarskrif- stofur I Kdduhúsinu við Lindargötu, sfmar 18300-18306^ Skrifstofur i Bankastræti 7 — afgreiöslusfmi 12323 — auglýs i ingasimi 19523. Aðrar skrifstofurtsimi 18300. Askriftargjald 'ý:ý. 225 krónur á mánuði innan lands, i lausasölu 15 krónur ein-i takið. Blaðaprent h.f. Þaö þarf vakandi önd, þaö þarf vinnandi hönd til aö velta I rústir og byggjaá ný. Og bæn islenzkrar kirkju er, aö æskulýöur landsins vaxi til heilagra, brennandi hugsjóna og ganga feti framar I baráttunni gegn heimsdrottnum myrkursins en okkur hinum eldri hefur tekizt. Jóhannes Pálmason. Strá í skóm Framhaid af bis. 227 þar, rétt tvitug að aldri. Nei, hún var þar ekki, og það var ekki Bjössi litli, sem hún hélt á. Það var hennar eigið barnabarn, Dii litli, sem hún sat með, en hana hiaut að hafa dreymt til baka yfir 40 ár. Hrlðin, sem bærði járnvarið þakið á hennar eigin húsi, hafði flutt hug hennar með ægisterkri hljómkviði sinni gegnum tima og rúm til æskuáranna, þegar hún var vinnu- kona skáldsins, vaggaði barni þess i kvöldskjólinu, og ritaði hvitri hendi á útlend verzlunarbíöð. Ef til vill var æskan til úti i fjarlægðinni og hjá henni vinirnir, sem sváfu nú undir freðnum sverði i áttlausri stórhríð Norðaustur- lands. Hún vildi trúa þvi, að nú vaknaði drengurinn i fangi hennar og hjúfraði sig upp að hvitum hærum góðrar ömmu. Hann mátti svo sem fá sögu i kvöld, blessaður kúturinn. Ef til vill festi hann hana einhverntima á blað eða segði hana svo að hún gleymdist ekki. Lausn á 9. krossgátu tfífí T OK I N H f\K N £ I £ f\N N AT o R U C L K UN! N O S V fí l L j I l I 2> A £> J f\ UL I L s D fí W K fy R P NA *■ F lc\ P P S TUZ> P C N 3 K 1 M 'O A M / N N U 6 R ú N 'O L Cfí R t>6 Kfí J N'a m a t fí r f a r 'O 5 fíR CiAT s I 'fiN s 'a N ‘flDu l i nfí n i T R e / N A £ f Pi fi£> / P M J O 6 Z J A b I? b O TA L J 2> k i Nfí£> * /< CrK A M I na n £ N’fí flfí Ð fíÐ fí un 238 Sunnudagsblaö Tímans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.