Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS BLAÐ XII. árgangur 23. tölublað. 30. júní 1973 Sunnudagsblaðið fer nú í sumarfrí að venju næstu vikurnar, og kemur ekki aftur til lesenda fyrr en í ágúst. jÞetta er fjallkonan á þjó&hátfðinni 17. SSólafsdóttir, Þinghólsbraut 55. Búninj; s.l. I Kópavogi — Björgi.^ ígurinn sem hún er i er bæði fagur-fýjSSJX ^jjog 4 sér merka sögu. Þetta er skautbúningur — samfella — og er fyrstiKKVtk 5£í£búningurinn sem saumaður var eftir teikningu Siguröar Guðmunds-£«<~&i' tójsonar málara. Sigurlaug Gunnarsdóttir húsfreyja í Asi í Hegranesi í$ftjf& j&^Skagafirði saumaði búninginn veturinn 1864, svo að hann er nær llOÍpJjS&r 5»£ára. Beltið og sprotann smíðaði Sigurður Vigfússon, silfursmiöur.SSítHíi Srojstarfsmaður hjá Sigurði Guðmundssyni i þjóðminjasafni. Nánar umjj3té|gi! JSg'búninginn og fólkiðsem gerði hann og átti á bls. 536. !ÍIÍÍI5

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.