Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Blaðsíða 19
r A hey- bands degi Nú fer heyskapurinn almennt að hef jast, að vísu hafinn á einstaka bæ í Eyjafirði, en Eyfirðingar eru manna fyrstir að bera Ijá i jörð hérá landi. Halldór búnaðarmálastjóri segir að bændur hef ji almennt slátf 7.10. júlí, en það er í seinna lagi. — Þessar gömlu heyskapármyndir geta minnt á heyannir, þótt nú sé öðrum tökum beitt. Það er bindingsdagur í sveitinni — verið að binda og flytja heim. Myndirnar eru teknar í Fljótsdal í Fljótshlíð fyrr á tið. (Ljósm: St. Nik.) Sunnudagsblað Timans 547

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.