Morgunblaðið - 03.05.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.05.2004, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MAÍ 2004 35 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk BRÚÐURIN ER MÆTT AFTUR BLÓÐBAÐIÐ NÆR HÁMARKI Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRÁ HANDRITAHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Fann hann á mbl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 23 44 5 0 4/ 20 04 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRÁ HANDRITAHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! ÞÝSKA diskómetalsveitin Ramm- stein hefur tilkynnt um nýja plötu sem koma mun út tuttugasta sept- ember á þessu ári. Henni verður síðan fylgt eftir með tónleika- ferðalagi. Rammstein hefur síðan 1995 öðlast orðstír sem ein af mest spennandi rokksveitum heims. Meðlimir hennar sameina stórkostlegar sýningar með lögum sem öðlast strax sess sem sígild rokktónlist. Nú er s.s. fjórða stúd- íóplata sveitarinnar á leiðinni og njóta Rammsteinungar leiðsagnar sömu upptökustjóra og hljóð- manns og við gerð síðustu plötu sveitarinnar, „Mutter“. Sænsku snillingarnir Jacob Hellner og Stefan Glaumann, fóru með sveit- inni til Spánar til að taka upp tón- listina en síðan voru upptökurnar færðar til Stokkhólms þar sem Stefan fitlaði við þær. Það sem menn hafa heyrt af plötunni er mun minna iðnaðarrokk og meira í lífrænni kantinum. Þykja Till Lindemann, söngvari sveitarinnar, og Christoph Schneider trommari taka gríðarvel á. Fyrsta smáskífan af nýju plöt- unni verður með laginu „Mein Teil“ (minn hluti) en hún kemur út fjórtánda júní. Ný plata með Rammstein á leiðinni Þýska stríðsvélin snýr aftur Hljómsveitin Rammstein, rígfullir af þýskri herramennsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.