Morgunblaðið - 03.05.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.05.2004, Blaðsíða 38
Garðyrkjuþættir í Ríkissjónvarpinu RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þáttinn í nýrri garðyrkjuþáttaröð, „Í einum grænum“, þar sem farið er yfir mikilvægustu verkefni í görðum og gefin góð ráð fyrir fegrun umhverfisins. Um- sjónarmenn þáttanna, Guð- ríður Helgadóttir og Kristinn H. Þorsteinsson, eru einmitt boðin og búin að gefa áhorf- endum hagnýt ráð við um- hirðu garða og skipulagningu þeirra. Nú þegar vorið er komið og sumarið á næsta leiti er ekki seinna vænna að grípa skóflu, klippur og hjólbörur og hefja leikinn við viðhald garðsins, enda hollt fyrir sál- ina að komast í snertingu við jarðveginn eftir dimman og þungan vetrartíma. Hugað að vorverkunum. Vorverkin bíða Í einum grænum er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.25. ÚTVARP/SJÓNVARP 38 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld). 09.40 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Alveg glymjandi einvera eftir Bohumil Hrabal. (13) 14.30 Miðdegistónar. Söngvar sem faðir minn kenndi mér Thomas Allen syngur ensk sönglög og Malcolm Martineau leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Pólland. Litbrigði menningar, lands og sögu. Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Þor- leifur Friðriksson. (Frá því á laugardag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun). 20.20 Kvöldtónar. Sinfónía nr. 3 ópus 20, Fyrsti maí, eftir Dmítríj Shostakovitsj. Sin- fóníuhljómsveit Íslands og Söngsveitin Fíl- harmónía flytja; Rumon Gamba stjórnar. (Hljóðritað á tónleikum í Háskólabíói 16.10 í fyrra) 21.00 Í kringum hnöttinn. (1:3): Indland. Umsjón: Harpa Jósefsdóttir Amin. 21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tón- leikum Alinu Dubik mezzósópransöngkonu, Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara og Helgu Bryndísar Magnúsdóttur píanóleikara sem haldnir voru í Salnum 14.4 sl. Á efnisskrá: Ballaða í f-moll eftir Frederic Chopin. Tvö sönglög ópus 91, mezzósópran, víólu og pí- anó eftir Johannes Brahms. Sónata fyrir víólu og píanó eftir Þórð Magnússon. Märchenbilder ópus 113 eftir Robert Schu- mann. Spænskir söngvar ópus 100 eftir Dmitríj Shostakovitsj. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.40 Helgarsportið e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Kóalabirnirnir (Don’t Blame the Koalas) (25:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (12:70) 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (I’m with Her) Aðalhlutverk leika Teri Polo, David Sutcliffe, Rhea Seehorn og Danny Comden. (8:13) 20.25 Í einum grænum Ný garðyrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. (1:8) 20.55 Ofurflugan (Sup- erfly) Áströlsk heimild- armynd um bananaflug- una sem mikið hefur verið notuð við erfðarannsóknir enda eru 60% af arfberum manna þeir sömu og flug- unnar. Með nýjustu kvik- myndatækni er farið í ferðalag um veröld flug- unnar og þar getur að líta hýrar, drukknar og ofbeld- ishneigðar flugur og eins stökkbreyttar flugur í krakkvímu. 22.00 Tíufréttir 22.20 Karníval (Carnivale) Bandarískur myndaflokk- ur. Sagan hefst árið 1934 og segir frá flóttamanni sem leitar skjóls hjá far- andsirkusflokki þar sem undarlegt fólk er saman komið. Meðal leikenda eru Michael J. Anderson, Adrienne Barbeau, Pat- rick Bauchau, Clancy Brown o.fl. (6:12) 23.15 Spaugstofan e. 23.40 Listahátið - kynning- arþáttur e. (2:3) 00.05 Markaregn e. 00.50 Kastljósið e. 01.20 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) (18:22) (e) 13.25 Bernie Mac (Hot, Hot, Hot,) (9:22) (e) 13.50 George Lopez (The Unnatural) (9:28) 14.10 Fear Factor (Mörk óttans 4) (e) 15.00 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Ná- grannar) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan 8) (8:25) 20.00 Smallville (Velocity) (13:22) 20.50 The Family (Fjöl- skyldan) (3:9) 21.35 60 Minutes II 22.20 Groove (Stuðið) Að- alhlutverk: Chris Ferr- eira, Elizabeth Sun og Steve Van Wormer. 2000. Bönnuð börnum. 23.45 Silfur Egils (e) 01.15 Nip/Tuck (Klippt og skorið) Stranglega bönn- uð börnum. (8:13) (e) 02.00 Regeneration (End- urreisn) Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, James Wilby og Johnny Lee Mill- er. Leikstjóri: Gillies Mackinnon. 1997. Bönnuð börnum. 03.35 Ensku mörkin Öll mörkin úr leikjum helg- arinnar í enska boltanum. 04.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.40 Ensku mörkin 19.35 Spænsku mörkin 20.20 UEFA Champions League (Arsenal - Chelsea 6.4. 2004) Seinni leikur Arsenal og Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeild- arinnar verður lengi í minnum hafður. Eftir jafn- tefli á Stamford Bridge, 1-1, reiknuðu flestir með sigri Arsenal en annað kom á daginn. Eiður Smári og félagar mættu ákveðnir til leiks og tóku strax völd- in. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 Ensku mörkin Öll mörkin úr leikjum helg- arinnar. Heil umferð var á dagskrá og það var ekkert gefið eftir. Í aðal- hlutverkum eru snilling- arnir Thierry Henry, Ruud van Nistelrooy, Eiður Smári Guðjohnsen, Mich- ael Owen og Alan Shearer. 23.25 Spænsku mörkin Spænska deildin þykir ein sú besta í heimi enda er þar boðið upp á meist- aratakta. 00.05 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 15.00 Kvöldljós (e) 16.00 Blandað efni 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp SkjárEinn  21.00 Þátttakendur í Survivor eru stórskota- lið fyrri keppna. Sigurvegarar hinna sjö þáttaraðanna ásamt þeim vinsælustu og umdeildustu mynda þrjá ætt- bálka sem slást um verðlaunin. 06.00 The World Is Not Enough 08.05 Bedazzled 10.00 Three to Tango 12.00 Billboard Dad 14.00 Bedazzled 16.00 Three to Tango 18.00 Billboard Dad 20.00 The World Is Not Enough 22.05 In the Shadows 24.00 Raising Arizona 02.00 Proximity 04.00 In the Shadows OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2,. Fréttir, Baggalútur og margt fleira Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tón- leikar með Bob Dylan. Hljóðritun frá 1964 af ný- útkominni tónleikaplötu. Umsjón: Birgir Jón Birg- isson. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-24.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Helga Alina og Helga Rás 1  22.15 Í þættinum Úr tónlist- arlífinu verður flutt hljóðritun frá tón- leikum Helgu Bryndísar Magnúsdóttur píanóleikara, Alinu Dubik messósópr- ansöngkonu og Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara sem haldnir voru í Saln- um í apríl. Á efnisskránni eru verk eftir Chopin, Brahms, Þórð Magnússon, Schumann og Shostakovitsj. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Greece Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél, ógeð- isdrykkur, götuspjall o.fl. o.fl. 23.10 The Man Show (Strákastund) 23.35 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld (The Rye) (11:24) 19.25 Friends 5 (Vinir) (2:23) (e) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf (Alf) 20.30 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) (22:25) 20.55 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 21.15 League of Gentle- men (Karladeildin) 21.40 The Fast Show 22.05 Father Ted 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (The Rye) (11:24) 23.40 Friends 5 (Vinir) (2:23) (e) 24.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.25 Alf (Alf) 00.45 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) (22:25) 01.10 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 01.30 League of Gentle- men (Karladeildin) 01.55 The Fast Show 02.20 Father Ted 02.45 David Letterman Spjallþáttur. 18.30 Maður á mann (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 The O.C. Í Orange County þarf að hafa tvennt í huga:Númer eitt: Maður getur aldrei verið viss um hvernig vindar blása Núm- er tvö: Telji maður sig ein- hverju nær er næsta víst að aðstæður eru breyttar. Lögfræðingur tekur vand- ræðagemling upp á arma sína og hýsir hann. Kálf- urinn Ryan launar ofeldið með því að fylla einkabarn lögræðingsins og slást við félaga hans. 21.00 Survivor Áttunda þáttaröð vinsælasta veru- leikaþáttar í heimi gerist á Perlueyjum, eins og sú sjöunda, og þátttakend- urnir eru stórskotalið fyrri keppna. Það er aldrei að vita upp á hverju framleið- endur þáttanna kunna að taka og víst að í vændum er spennandi keppni, út- smoginna keppenda. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar Las Vegas borg- ar. Fyrir 15 árum síðan tók Catherine þátt í því að fá mann dæmdan til dauða vegna nauðgunar og morðs. Í þann mund sem taka á manninn af lífi fær hann frestun vegna nýrra DNA sönnunargagna. Þegar lík fara finnast, myrt á eins hátt, er grunur um að hinn raunverulegi morðingi sé laus. 22.45 Jay Leno Leno tekur á móti gestum í sjónvarps- sal og býður upp á tónlist . Þættirnir koma frá NBC- sjónvarpsstöðinni í Banda- ríkjunum. 23.30 Law & Order: SVU (e) 00.15 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 ÞÆTTIRNIR Poppland eru á dagskrá Rásar tvö alla virka daga, frá korter fyrir eitt til rúmlega fjög- ur. Þar er áherslan lögð á fjölbreytilega og að mestu innihaldsríka tónlist, en hugmyndafræði spil- unarlistanna gefið langt nef. Enda hefur það reynst þeim Popplendingum, Ólafi Páli Gunnarssyni, Frey Eyjólfssyni og Guðna Má Henningssyni, mjög vel að leyfa áheyrendum að hlusta á fjölbreytta tónlist sem ekki er öll ættuð af topp fjörutíu listunum. Á sumum stöðvum tíðkast það að setja einungis fjög- ur ný lög í spilun á viku, en slíkt er eitur í beinum þeirra popplandsmanna. Þeir setja þá frekar fjögur ný lög í spilun á klukku- tíma. Dæmi þá hver fyrir sig hvar fjölbreytnin ligg- ur ef hún liggur ekki í góðu yfirlæti í Popplandi. Ólafur Páll Gunnarsson … fjöl- breyttri tónlist Poppland er á dag- skrá Rásar tvö á milli 12:45 og 16:10. EKKI missa af…

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.