Morgunblaðið - 06.05.2004, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2004 37
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.690,70 0,40
FTSE 100 ................................................................ 4.569,50 0,49
DAX í Frankfurt ....................................................... 4.022,10 0,79
CAC 40 í París ........................................................ 3.729,38 0,77
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 258,36 0,60
OMX í Stokkhólmi .................................................. 696,71 1,21
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.310,95 -0,06
Nasdaq ................................................................... 1.957,26 0,35
S&P 500 ................................................................. 1.121,58 0,18
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.761,79 -2,02
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.950,46 -1,22
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 8,89 -1,2
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 113,50 -0,4
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 113,75 -0,4
Skarkoli 177 170 175 903 158,359
Skata 100 75 93 30 2,800
Skötuselur 200 155 187 566 105,635
Steinbítur 92 59 80 1,381 110,507
Tindaskata 15 15 15 73 1,095
Ufsi 37 22 36 1,150 40,842
Undýsa 52 42 45 1,287 58,178
Undþorskur 106 90 99 402 39,668
Ýsa 195 75 148 18,337 2,712,886
Þorskur 215 80 146 11,038 1,607,930
Þykkvalúra 224 220 222 1,752 388,540
Samtals 133 41,371 5,496,683
FMS HORNAFIRÐI
Hlýri 79 79 79 4 316
Keila 5 5 5 8 40
Langa 43 43 43 13 559
Lúða 505 349 431 157 67,645
Skarkoli 84 84 84 8 672
Skata 101 83 98 54 5,310
Skötuselur 219 198 199 1,031 205,228
Steinbítur 74 71 71 540 38,511
Ufsi 24 24 24 280 6,720
Ýsa 100 92 92 4,558 420,973
Þykkvalúra 163 163 163 18 2,934
Samtals 112 6,671 748,908
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Hrogn/Þorskur 96 96 96 498 47,808
Langa 67 67 67 452 30,284
Skarkoli 169 169 169 180 30,420
Skötuselur 203 203 203 160 32,480
Steinbítur 69 69 69 10 690
Ufsi 37 34 36 1,198 42,532
Undþorskur 95 95 95 120 11,400
Ýsa 199 83 142 2,898 410,073
Þorskur 134 102 129 19,701 2,537,202
Samtals 125 25,217 3,142,889
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gellur 421 421 421 49 20,629
Grásleppa 75 75 75 17 1,275
Gullkarfi 100 5 97 467 45,180
Hlýri 58 58 58 16 928
Hrogn/Ýsa 45 45 45 24 1,080
Hrogn/Þorskur 107 82 95 600 56,870
Keila 29 29 29 81 2,349
Langa 66 5 38 277 10,626
Lúða 561 390 520 140 72,793
Rauðmagi 111 111 111 4 444
Skarkoli 192 129 177 7,381 1,306,140
Skötuselur 181 180 180 134 24,174
Steinbítur 87 60 80 1,431 114,117
Stórkjafta 65 65 65 3 195
Tindaskata 14 14 14 15 210
Ufsi 41 17 37 9,819 366,900
Undýsa 52 37 50 804 39,807
Undþorskur 101 76 99 1,073 105,929
Ýsa 196 44 111 37,431 4,163,826
Þorskur 245 76 146 72,244 10,549,624
Þykkvalúra 300 192 260 1,212 315,211
Samtals 129 133,222 17,198,308
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Hlýri 69 69 69 27 1,863
Skarkoli 109 109 109 27 2,943
Steinbítur 67 67 67 71 4,757
Ýsa 91 91 91 427 38,857
Samtals 88 552 48,420
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Þorskur 166 156 165 207 34,192
Samtals 165 207 34,192
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 50 50 50 13 650
Skarkoli 108 108 108 2 216
Skötuselur 194 194 194 9 1,746
Ufsi 32 20 31 361 11,156
Ýsa 130 130 130 33 4,290
Þorskur 119 119 119 1,341 159,579
Samtals 101 1,759 177,637
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Ýsa 139 139 139 646 89,793
Samtals 139 646 89,793
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 239 165 187 390 72,860
Samtals 187 390 72,860
FM PATREKSFJARÐAR
Gellur 580 580 580 17 9,860
Hlýri 105 105 105 3 315
Hrogn/Þorskur 68 68 68 20 1,360
Lúða 528 498 520 32 16,646
Skarkoli 180 140 174 1,409 244,590
Steinbítur 62 62 62 6 372
Undýsa 33 33 33 36 1,188
Undþorskur 93 93 93 180 16,740
Ýsa 203 77 140 2,555 356,949
Þorskur 103 103 103 351 36,153
Þykkvalúra 216 216 216 121 26,136
Samtals 150 4,730 710,309
FMS BOLUNGARVÍK
Gullkarfi 10 10 10 2 20
Hlýri 98 98 98 53 5,194
Hrogn/Þorskur 80 80 80 50 4,000
Keila 59 59 59 11 649
Langa 4
Lúða 565 565 565 8 4,520
Rauðmagi 79 79 79 2 158
Skarkoli 145 145 145 48 6,960
Steinbítur 72 68 71 1,106 78,565
Undþorskur 91 91 91 203 18,473
Ýsa 137 137 137 129 17,673
Þorskur 191 102 150 4,086 611,261
Samtals 131 5,702 747,473
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 85 80 81 506 41,195
Hlýri 96 96 96 128 12,288
Hrogn/Ýmis 72 72 72 73 5,256
Hrogn/Þorskur 77 77 77 245 18,865
Keila 48 37 44 2,051 89,835
Langa 73 54 65 1,161 75,762
Lúða 514 415 486 39 18,957
Lýsa 34 22 29 228 6,636
Sandkoli 69 69 69 21 1,449
ALLIR FISKMARKAÐIR
Gellur 580 421 462 66 30,489
Grálúða 184 184 184 56 10,304
Grásleppa 75 75 75 17 1,275
Gullkarfi 100 5 76 3,096 236,435
Hlýri 105 58 90 255 22,872
Hrogn/Ýmis 72 72 72 73 5,256
Hrogn/Ýsa 45 45 45 24 1,080
Hrogn/Þorskur 107 68 90 1,504 135,728
Hvítaskata 3
Háfur 44 44 44 40 1,760
Keila 59 5 43 2,247 95,527
Langa 73 59 2,874 169,692
Lúða 565 349 481 419 201,478
Lýsa 45 22 36 395 14,151
Rauðmagi 111 79 100 6 602
Sandkoli 69 69 69 21 1,449
Skarkoli 192 84 172 14,494 2,492,602
Skata 102 23 80 459 36,732
Skötuselur 229 155 198 2,155 425,862
Steinbítur 92 59 77 5,297 409,502
Stórkjafta 65 65 65 3 195
Tindaskata 15 14 15 88 1,305
Ufsi 41 17 36 13,603 493,469
Undýsa 52 33 44 4,388 193,886
Undþorskur 106 63 86 2,989 257,802
Ýsa 203 44 123 68,946 8,470,714
Þorskur 245 65 143 110,864 15,851,816
Þykkvalúra 300 163 233 3,960 921,733
Samtals 128 238,342 30,483,717
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 184 184 184 56 10,304
Gullkarfi 66 63 65 1,450 93,670
Hvítaskata 3
Keila 31 17 28 96 2,654
Langa 44 37 43 401 17,385
Lúða 463 463 463 25 11,575
Skarkoli 148 103 138 105 14,460
Skötuselur 229 229 229 43 9,847
Undýsa 42 42 42 2,211 92,863
Undþorskur 63 63 63 961 60,542
Þorskur 125 125 125 186 23,250
Þykkvalúra 206 205 205 232 47,662
Samtals 67 5,769 384,212
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Skarkoli 127 127 127 68 8,636
Þorskur 218 132 174 254 44,106
Samtals 164 322 52,742
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Skarkoli 179 171 173 2,289 395,719
Steinbítur 74 74 74 258 19,092
Ýsa 72 72 72 10 720
Samtals 163 2,557 415,531
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Hlýri 82 82 82 24 1,968
Lýsa 45 45 45 167 7,515
Skata 78 78 78 309 24,102
Steinbítur 91 91 91 166 15,106
Ufsi 30 30 30 194 5,820
Samtals 63 860 54,511
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar
5.5. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni
og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím-
um.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
"
2
3
/0#.1
@A=A 6@ABCBD
%0(.1!
4 & *
& -
56(
57(
58(
55(
5 (
59(
5(
:(
;(
<(
6(
7(
8(
5(
(
9(
2% 3*)24
# = "
2
3
E@62@
2566C56<FG6 59> # > 9::< ? 9
;
<
6
7
8
5
9
9:
56#7
EINAR K. Guðfinnsson, þingflokks-
formaður Sjálfstæðisflokksins, tók
við fyrsta eintakinu af Ríkisdag-
blaðinu á þriðjudag. Það er Heim-
dallur, félag ungra sjálfstæðis-
manna í Reykjavík, sem gefur
blaðið út. Í leiðara þess segir að
loksins hafi ríkisvaldið stigið skref-
ið til fulls og svarað kalli neytenda
um ríkisdagblað. „Þar sem ríkið
rekur nú þegar útvarpsstöðvar og
sjónvarpsstöð þótti engin ástæða til
annars en að það myndi einnig
hasla sér völl á dagblaðamark-
aðnum.“
Í leiðaranum segir einnig að eig-
endur póstkassa skuli greiða dag-
blaðagjald, 2.528 krónur á mánuði,
og hver sá sem selji póstkassa skuli
tilkynna innheimtudeild Ríkisdag-
blaðsins hverjir séu kaupendur
póstkassa. „Ríkisdagblaðið mun
halda skrá yfir alla póstkassa sem
notaðir eru hér á landi. Afmá skal
póstkassa af skrá ef sönnur, sem
innheimtustjóri metur gildar, eru á
það færðar að kassinn sé orðinn
ónýtur eða verði af öðrum ástæðum
ekki lengur notaður til móttöku á
Ríkisdagblaðinu.“ Þá segir að inn-
heimtustjóri geti innsiglað póst-
kassa ef vanskil séu orðin á
greiðslu dagblaðagjalds.
Ragnar Jónasson, ritstjóri Ríkis-
dagblaðsins og varaformaður
Heimdallar, segir nafn og leiðara
blaðsins sýna á kaldhæðinn hátt
hversu fáránlegt það er að ríkið sé
enn í fjölmiðlarekstri. Leiðarinn sé
byggður á texta í útvarpslögum um
Ríkisútvarpið. Svona liti sambæri-
legur texti út ef ríkið færi að gefa
út Ríkisdagblaðið á sömu forsend-
um og það reki RÚV.
Einkavæðing Landsvirkjunar
Ragnar leggur áherslu á að blað-
ið sé fyrst og fremst gefið út til að
kynna hugmyndir og hugsjónir
ungra sjálfstæðismanna. Viðtal er
við fjölmarga einstaklinga í blað-
inu; ráðherra, listamenn, borgar-
fulltrúa, bæjarstjóra, þingmenn.
Friðrik Spophusson, forstjóri
Landsvirkjunar, er spurður í
blaðinu hvort hann sjái fyrir sér að
Landsvirkjun verði einkavædd í ná-
inni framtíð. „Ég sé fyrir mér að
einkavæðing Landsvirkjunar verði
á dagskrá að loknum framkvæmd-
um við Kárahnjúkavirkjum,“ svar-
ar hann.
Eintak af Ríkisdagblaðinu hefur
verið sent öllum þingmönnum og
fylgir gíróseðill með vegna greiðslu
fyrir blaðið. Samsvarar upphæð
hans mánaðarlegum afnotagjöldum
RÚV. Einnig fá félagsmenn Heim-
dallar eintak en þó engan gíróseðil.
Auk Ragnars eru Ósk Óskars-
dóttir og Kristinn Árnason ritstjór-
ar blaðsins.
Morgunblaðið/Ásdís
Ragnar Jónasson færir Einari K. Guðfinnssyni Ríkisdagblaðið.
Heimdallur gefur
út Ríkisdagblaðið
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
Moggabúðin
Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn