Morgunblaðið - 06.05.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.05.2004, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Thomas Kalb Einsöngvari ::: Ute Lemper FIMMTUDAGINN 6. MAÍ KL.19:30 NOKKUR SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 7. MAÍ KL.19:30 LAUS SÆTI Græn #5 Á efniskrá verða m.a. lög eftir Kurt Weill, Jacques Brel, Astor Piazzolla, Nick Cave, Norbert Scholtze og fleiri. UTE LEMPER SYNGUR Á ÍSLANDI - LOKSINS Laus sæti Laus sæti Lau. 8. maí örfá sæti laus Fös. 14. maí laus sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes FRUMSÝNING fi 13/5 kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 16/5 kl 20 - gul kort 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 7/5 kl 20 Lau 8/5 kl 20 Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Frumsýning í kvöld kl 20 - UPPSELT Fi 13/5 kl 20, Su 16/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20 Síðasta sýning The Secret Face F im. 06. maí. k l . 21:00 Fös. 14. maí. kl. 21:00 Fös. 21. maí. kl. 21:00 Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Aukasýning Föstudaginn 7. maí kl. 21 Fantagott stykki...frábær skemmtun sem snerti margan strenginn -Ómar Garðarsson Eyjafréttir eftir Jón Atla Jónsson Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20. Lau. 22/5 kl. 20. Búkolla Barnaleikrit lau. 8/5 kl. 14. lau. 15/5 kl. 14 og kl.16 Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is sýnir í Tjarnarbíói KLEINUR eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Kaffileikhúsinu Frumsýning 7. maí 2. sýn. 8. maí 3. sýn. 9. maí Lokasýning 16. maí Ath. aðeins þessar fjórar sýningar Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir: s. 551 2525 eða á midasala@hugleikur.is HUGSAST getur að geðlæknirinn Frasier fari enn á ný úr einum þættinum í annan, því höfundar Frasier-þáttanna segjast hafa búið til nýja þætti um sálfræðinginn skapstirða, en eins og menn muna kom hann fyrst fram sem aukaper- sóna í Staupasteini áður en hann fékk sinn eigin þátt. Síðasti Frasier-þátturinn verður sýndur í sjónvarpi í Bandaríkjunum síðar í mánuðinum en í nýju þátt- unum er gert ráð fyrir að Frasier mæti aftur á staðinn með nýjum aukapersónum. Ef sá þáttur verður að veruleika má gera ráð fyrir að Frasier Crane verði langlífasta gamanþáttapersóna sögunnar en hann kom fyrst fram árið 1984. Sagt er að sumar aukapersónur þáttanna hafi verið búnar að fá nóg en að Kelsey Grammer, sem leikur Frasier sjálfan hafi gjarnan viljað halda áfram og gera tólftu þátta- röðina sem er kannski ekki að undra þar sem hann fær 1,6 millj- ónir dollara fyrir hvern þátt eða um 118 milljónir íslenskra króna. Frasier er ekki alveg tilbúinn að fara af skjánum. Frasier aftur í nýjan þátt MARY (Lindsay Lohan), draum- órafull skólastelpa sem vill láta kalla sig Lolu, er í algjöru rusli. Foreldrar hennar skilja, í kjölfar þess verður hún að flytja með móður sinni í út- hverfiseyðilendur New Jersey og yf- irgefa heitt elskaða Manhattaneyju. Ekki nóg með það, heldur hrakar henni á félagslega sviðinu því Lola er núll og nix í hópi nýju skólafélag- anna. Þar ræður Carla ríkjum (Meg- an Fox) og hefur ekki ætlað sér að afhenda völdin. Leikurinn æsist þeg- ar uppáhaldshljómsveitin þeirra heldur lokatónleika og prímadonn- urnar berjast um að komast í sviðs- ljósið. Vandinn við þessa hversdagslegu unglingamynd er sá að áhorfendur eiga að snúast á sveif með Lolu, en hún er á hinn bóginn nánast óþolandi í meðförum Lohan – sem verður að gera betur ef hún er ekki með jafn góðan mótleikara og Jamie Lee Curtis. Þær voru bráðskemmtilegar saman í Freaky Friday, en hér á hún í höggi við Fox, sem skapar ósvikna, ofdekraða tæfu, og Alison Pill, sem stelur oftar en ekki senunni sem hin hversdagslega og jarðbundna vin- kona Lolu í úthverfisleiðindunum. Götótt og annars hugar handrit hjálpar ekki upp á sakirnar. Þrátt fyrir flatneskjulega yfir- borðsmennsku á Confessions… góða spretti sem flestir tengjast spaugi- legri Carol Kane, sem minnir á gamla takta í hlutverki undarlegs leikmenntakennara. Confessions… rær á sömu mið og mikið mun betri myndir á borð við Election og Clue- less, en hefur ekki erindi sem erfiði – einkum er boðskapurinn í lokin um eftirsóknina eftir vindi, því miður ámóta gegnsær og hann er þarfur. Ungtæfur í stríði KVIKMYNDIR Sambíóin JÁTNINGAR / CONFESSIONS OF A TEENAGE DRAMA QUEEN Leikstjóri: Sara Sugarman. Handrit: Gail Parent, byggt á bók Dyan Sheldon. Kvik- myndataka: Stephen H. Burum. Tónlist: Mark Mothersbaugh. Aðalleikendur: Lindsay Lohan (Lola), Adam Garcia, Glenne Headly, Alison Pill, Eli Marien- thal, Megan Fox, Carol Kane. 97 mín- útur. Walt Disney Pictures. Bandaríkin. 2004 Sæbjörn Valdimarsson ÞESSI næstnýjasta mynd argent- ínska leikstjórans Adolfo Aristarains nýtur góðs af hvoru tveggja, næmri leikstjórn og hugvekjandi texta skáld- sögunnar sem byggt er á. Um er að ræða fremur einfalda og hversdags- lega sögu, sem hefur breiða sam- félagslega og heimspekilega skírskot- un. Þar segir af stuttu tímabili í lífi hjónanna Fernando og Liliönu, sem komin eru á efri ár og búa í Buenos Aires í Argentínu. Grunninum er kippt undan einfaldri borgaralegri til- veru þeirra, er þau lenda undir nið- urskurðarhnífi stjórnvalda í efna- hagskreppunni á tíunda áratungum. Fernando, sem er bókmenntaprófess- or, þarf að þola þá niðurlægingu að vera sagt upp störfum á ólögmætan hátt eftir farsælan kennsluferil, og veit vel að ekkert þýðir fyrir hann að leita réttar síns til spilltra og óáreið- anlegra stjórnvalda. Við þessa þol- raun reynir á úrræðasemi hjónanna, sem búa yfir reynslu þeirra sem lifað hafa við óvissa framtíð heimalands síns, og stuðst hvort við annað í lífsins ólgusjó. Þetta er vel gerð og vel leikin kvikmynd, og tekst hér einkar vel að segja mikið í gegnum látlausa sögu af hversdagslegu basli persónanna. Óviss framtíð KVIKMYNDIR Argentínsk kvikmyndavika SAMEIGINLEGUR GRUNDVÖLLUR / LUGARES COMMUNES  Leikstjórn: Adolfo Aristarain. Handrit: A. Aristarain, byggt á skáldsögu Lorenzo F. Aristarain. Aðalhlutverk: Federico Luppi og Mercedes Sampieto. Lengd: 115 mín. Argentína, 2002. Heiða Jóhannsdóttir fimmtudag. Hið rétta er að miðasal- an hefst 15. maí, sem vitanlega ber upp á annan laugardag. Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær segir að miðasala á tónleika Metal- lica 4. júlí myndi hefjast annan Metallica – miðasala annan laugardag GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is LJÓSMYNDIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.