Morgunblaðið - 09.07.2004, Page 42

Morgunblaðið - 09.07.2004, Page 42
DAGBÓK 42 FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þetta ætti að verða góður dagur í vinnunni. Þú gætir jafnvel fengið launa- hækkun eða tækifæri til að taka að þér stærri verkefni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú ættir að gera ferðaáætlanir fyrir síð- ari hluta ársins. Ástir og skemmtanir munu að öllum líkindum einkenna líf þitt á næstunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hafðu í huga að næstu mánuðir eru þér sérlega hagstæðir varðandi flutninga og fasteignaviðskipti. Þetta er því rétti tím- inn til að bæta heimilishagi fjölskyld- unnar. Samskiptin innan fjölskyldunnar ættu einnig að batna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert bjartsýnni á framtíðina en þú varst á síðasta ári. Samskipti þín við ná- granna þína, systkini og aðra ættingja hafa einnig batnað til mikilla muna. Njóttu þess góða sem er að gerast í lífi þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú ert bæði að afla meiri peninga og eyðir meiri peningum á þessu ári en á því síðasta. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hinn heppni júpiter verður í merkinu þínu fram í október og því ætti flest að ganga þér í haginn á þessu tímabili. Reyndu að nýta þér forskotið sem þetta veitir þér til að koma ár þinni sem best fyrir borð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Margar vogir eru að öðlast aukinn and- legan þroska þessa dagana. Það er því ekkert skrýtið þótt þú sért að endur- skoða lífsgildi þín. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert í óvenjumiklum samskiptum við vini þína og kunningja þessa dagana og munt að öllum líkindum halda því áfram það sem eftir er sumars. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hugleiddu hvar þú vilt vera stödd/ staddur í starfi að fimm árum liðnum og settu síðan stefnuna þangað. Hinn heppni júpiter vinnur með þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fólk, sem fætt er í steingeitarmerkinu, mun fá aukin tækifæri til að ferðalaga og framhaldsmenntunar á þessu ári. Kannaðu alla möguleika sem þér bjóð- ast. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú ert svo heppin/n að hafa tækifæri til að njóta góðs af auði annarra þessa dag- ana. Þetta er því góður tími til að sækja um lán eða biðja fólk um greiða eða ein- hvers konar fyrirgreiðslu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Sambönd þín við annað fólk hafa sjaldan verið jafn góð og þau eru nú. Þú ert bjartsýn/n á nánustu sambönd þín og það smitar út frá sér. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbörn dagsins: Eru forvitin og uppfinningasöm og hika ekki við að leita svara við spurningum lífsins. Þau eiga auðvelt með að læra ólíklegustu hluti og ná oft góðum árangri í því sem þau taka sér fyrir hendur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund idag@mbl.is Árnaðheilla dagbók@mbl.is  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 skýla, 4 svella- lög, 7 sjór, 8 uppskrift, 9 máttur, 11 sæti, 13 nátt- úra, 14 frek, 15 heitur, 17 passa, 20 bókstafur, 22 steinn, 23 styrk, 24 glitra, 25 líkamshlutarnir. Lóðrétt | 1 kryppu, 2 frystihús, 3 grískur bók- stafur, 4 skraf, 5 ákveð, 6 sparsemi, 10 frétt, 12 und, 13 skurðbrún á bitjárni, 15 stilltum, 16 ósannindi, 18 heldur, 19 ilmur, 20 æsa upp, 21 á fingri Lausn síðustu krossgátu Lárétt: | 1 arðvænleg, 8 laust, 9 getur, 10 urg, 11 totur, 13 sárin, 15 hatts, 18 eflir, 21 tel, 22 nagla, 23 lofið, 24 rugl- ingur. Lóðrétt: | 2 raust, 3 vitur, 4 naggs, 5 ertur, 6 klút, 7 grön, 12 urt, 14 álf, 15 hund, 16 tuggu, 17 stall, 18 ellin, 19 lyftu, 20 rúða. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is EYJÓLFUR Kristjánsson lýkur tónleikaferð sinni, Stjörnutúrnum, með mið- næturtónleikum á Nasa í kvöld. Sérstakir gestir eru Stefán Hilmarsson, Jón Ólafsson, Bergþór Pálsson og Björn Jör- undur Friðbjörnsson. Slagarar Eyfa og félaga teknir; „Danska lagið“, „Álfheiður Björk“, „Ég lifi í draumi“, „Nína“ og „Kannski er ástin.“. Hefst kl. 23. Dj Ísi á eftir. Börn Brúðubíllinn | verður í dag kl. 10 við Safamýri og kl. 14 við Rauðalæk. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa og bað kl. 9, bingó kl. 14. Hárgreiðsla, fótaaðgerð. Árskógar 4 | Bað kl. 9, púttvöllurinn kl. 10–16. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla kl. 8–16, bað kl. 8.30–12.30, handavinna kl. 9–16, spil kl. 13–16. Dalbraut 18–20 | Hárgreiðsla kl. 9–16. 45, púttvöllurinn opinn. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8– 16, verslunin kl. 10–13. Gerðuberg | Lokað vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 17. ágúst. Gjábakki | Fannborg 8. Brids kl. 13.15. Hraunbær 105 | Pútt, baðþjónusta, fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 10–11, bingó kl. 14. Hraunsel | Flatahrauni 3. Brids kl. 13, pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16, tekið á móti greiðslum vegna Snæfellsnesferðar kl. 13–16. Hvassaleiti 58-60 | Fótaaðgerðir, hár- greiðsla. Hæðargarður 31 | Opin vinnustofa kl. 9– 16.30, hárgreiðsla, ganga kl. 9.30. Kópavogur | Félag eldri borgara. Fé- lagsvist í Gjábakka kl. 20.30. Langahlíð 3 | Hárgreiðsla kl. 10, verslun kl. 10–12, leikfimi kl. 11, „opið hús“ spilað á spil kl. 13. Norðurbrún 1 | Hárgreiðsla kl. 9–17, ganga kl. 10–11, leikfimi kl. 14.Vinnustofur lokaðar vegna sumarleyfa í júlí. Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir og hár- greiðsla kl. 9–16, aðstoð v/böðun kl. 9.15–14, hannyrðir kl. 9.15–15.30, leikfimi kl. 13–14, dansað í aðalsal kl. 14.30 –16. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, morgunstund kl. 9.30– 10, handmennt kl 9.30–16, leikfimi kl. 10– 11, fótaaðgerðir kl. 10–16, bingó kl. 13.30– 14.30. Sléttuvegur11 | Opið í júlí og ágúst frá kl. 10–14. Fyrirlestur Náttúrufræðahús HÍ | Öskju. Karen Meech prófessor í stjarnfræði við Haw- aii-háskóla flytur erindi um rannsóknir á vegum stjörnulíffræðistofnunar NASA kl. 13–14. Kirkjustarf Grafarvogskirkja | Al-Anon fundur kl. 20. Boðunarkirkjan | Hlíðarsmára 9. Sam- komur laugardaga kl. 11. Bænastund þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Sumarferð | í boði Félags fyrrum þjón- andi presta til Hveragerðis á sunnudag. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 12.45. Guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl. 14. Sr. Björn Jónsson, fyrrverandi prófastur á Akranesi prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Skemmtanir Aratunga | Biskupstungum. Landsmót línudansara til 11. júlí. Ari í ögri | Dúettinn Halli og Kalli. Búálfurinn | Hólagarði, Breiðholti: Her- mann Ingi jr. Café Amsterdam | DJ. Fúsi. Catalina | Hamraborg 11, Kópavogi. Sváfnir Sigurðarson. Celtic cross | Spilafíklarnir á neðri hæð- inni, trúbador Ómar Hlynsson á neðri hæð. Dátinn | Akureyri. Dj Lilja. Draugasetrið | Stokkseyri. South River Band. Felix | Dj. Kiddi Bigfood. Gaukur á Stöng | Hip-hop kvöld. Hið ár- lega rímnastríð. Glaumbar | Land & synir. Grandrokk | Maus, Manhattan, Hot Damned. Græni hatturinn | Akureyri. Ljósbrá. Gullöldin | Sín. Landsmót UMFÍ | Hátíðarsviði, Sauð- árkróki. Á móti sól heldur tónleika kl. 22–22.30. Hressó | Dj Bling. Hverfisbarinn | Dj. Benni. Kaffi Akureyri | Atli skemmtanalögga. Kringlukráin | Rokksveit Rúnars Júl- íussonar. Leikhúskjallarinn | Fútt og tjútt, síðasta sýning sumarsins. Laugavegur 22 | Maggi í Úlpu. Miðgarður | Skagafirði. Á móti sól. Pakkhúsið | Selfossi. Smack. Palace | Dj. Deveus. Players | sport bar, Kópavogi. Spútnik. Ráin | Reykjanesbæ. Hafrót. Leiklist Austurbær | Söngleikurinn Hárið kl. 20. Kvikmyndir Bragginn |Hólmavík. Kvikmyndahátíðin 101 Hólmavík stendur nú yfir. Sýnt er safn kvikmynda sem teknar eru á Vest- fjörðum, 10 kvikmyndir sem spanna 50 ára tímabil. Hátíðin stendur til 11. júlí. Tónlist Ketilhús | Akureyri. Söngtónleikar með Ragnheiði Árnadóttur, sópran, kl. 12. Peter Nilsson leikur undir á píanó. Flutt verður aría eftir Händel og Mozart. Barber-sönglög og ljóð eftir sænska höf- unda, t.d. W. Steinhammer, W. Peterson og H. Alfvén og lög eftir L. Bernstein úr söngflokknum Peter Pan. Reykjahlíðarkirkja | Sumartónleikar við Mývatn. Five for Tango leika suður- ameríska og spænska tangótónlist kl. 21. eftir Astor Piazzolla, Granados og Gall- iano. Hljómsveitina skipa tónlistarkenn- arar og hljóðfæraleikarar frá Akureyri og Dalvík; Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer, saxófónar, Krzysztof Olczak, harmónikka, Pawel Panasiuk, selló og Agnieszka Panasiuk, píanó. Að- gangur er ókeypis. Hólar í Hjaltadal | Kvartettinn Quattro Musicanti kl. 21. Hótel | Reynihlíð, Mývatni. Ragnheiður Gröndal og hljómsveitin Black Coffee. Þjóðlagahátíð | Safnaðarheimili Siglu- fjarðarkirkju. Poul Høxbro og Miriam Andersén halda fyrirlestur um hljóð- færatónlist frá miðöldum kl. 13. Koss í grænum skóg, tónleikar í Siglufjarð- arkirkju kl. 20. Marta G. Halldórsdóttir, sópran og Örn Magnússon, píanó, flytja þjóðlög í útsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar og frumflytja lagaflokkinn Mústafa eftir Gunnstein Ólafsson. Söngvar frá miðöldum í Bræðsluverk- smiðjunni Gránu kl. 21.30. Flytjendur eru Esk frá Danmörku; Poul Høxbro miðalda- hljóðfæri og Miriam Andersén söngur. Þjóðlagasveitin Mór flytur íslensk þjóð- lög í Siglufjarðarkirkju kl. 23. Flytjendur eru Þórhildur Örvarsdóttir, söngur, Krist- ján Edelstein, gítar, Stefán Ingólfsson, bassi og Halldór G. Hauksson, trommur. Myndlist Klink & Bank | Brautarholti 1. Þátttak- endur í rannsóknarverkefninu „Iceland inside & out“ kynna niðurstöður sínar kl. 20 í kvöld. Það er íslenska raflista- félagið Lorna sem stendur fyrir fyr- irlestrinum sem fer fram á ensku og ís- lensku. 80ÁRA afmæli.Anna Ólafía Kristjánsdóttir, Skóla- stíg 16, Stykkishólmi, verður áttræð 10. júlí. Hún mun ásamt eig- inmanni sínum, Bjarna Sveinbjörnssyni, taka á móti ættingjum og vin- um að heimili dóttur sinnar og tengdason- ar, Sundabakka 13, kl. 15 á afmælisdaginn. 60ÁRA afmæli. Ídag, 9. júlí, verð- ur Davíð Á. Gunn- arsson, ráðuneyt- isstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu, 60 ára. Af því tilefni taka hann og kona hans, Elín Hjartar, á móti gestum í Félagsheimilinu við Suður- strönd, Seltjarnarnesi, milli kl. 16 og 19 á af- mælisdaginn. 50ÁRA afmæli. Ídag verður fimmtug Guðrún Brynj- úlfsdóttir, Efstasundi 80, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Guð- mundur Vigfússon. 40 ára afmæli. 11. júlíverður fertugur Ari Edwald, Funafold 40, Reykjavík. Ari og eiginkona hans, Þórunn Pálsdóttir, taka á móti gestum á morgun, laug- ardaginn 10. júlí, kl. 18– 20, á veitingastaðnum Nasa við Austurvöll. Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 Vöggusett barnasett Lausn á þraut 9. Norður ♠Á3 ♥ÁD32 ♦D63 ♣ÁK74 Vestur Austur ♠6542 ♠9 ♥G1054 ♥98 ♦7 ♦ÁKG9854 ♣10986 ♣G53 Suður ♠KDG1087 ♥K76 ♦102 ♣D2 Lausn: Í svona stöðum nota reyndir spilarar sögn í mótherjalitnum sem góða hækkun í lit makkers, án þess að lofa endilega fyrirstöðu. Ef norður seg- ir fjóra tígla þá eru skilaboðin til makk- ers þessi: „Ég styð spaðann og hef áhuga á slemmu, en lofa þér ekki fyr- irstöðu í tígli.“ Þetta er gott og blessað, en gallinn er sá að spaðastuðningurinn er ekki upp á marga fiska – ásinn annar. En þá komum við aftur að grundvallaratrið- inu: Hindrunarsagnir hindra! Tökum því og gerum okkar besta í stöðunni. Þótt norður eigi ekki góðan spaða- stuðning er hann með þrjá ása og 19 punkta. Og makker hefur krafið í geim, hugsanlega á móti 11 punkta opnun. Ekki á suður mikinn punktastyrk, svo sennilega er spaðinn góður. Því er ástæðulaust að óttast fimmta þrepið. Besta áætlunin er að segja fyrst fjóra tígla og lyfta svo fjórum spöðum í fimm. Það þýðir: „Makker, mig langar í slemmu, en ég á ekki fyrirstöðu í tígli.“ Suður mun passa og taka 11 slagi. Stig: Fyrir ofanrakta leið eru gefin 10 stig, en ef lesandinn hækkar í fjóra spaða eða segir þrjú grönd verður að gefa 8 heppnisstig úr því að slemma stendur ekki. Fjögur grönd ætti að vera áskorun í sex grönd og ef sú er sögnin fær lesandinn 5 stig – ekki meira, því makker gæti misskilið sögn- ina fyrir ásaspurningu. Loðnar sagnir ber að forðast. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 80ÁRA afmæli. Ídag 9. júlí er átt- ræð Bjarnfríður Sím- onsen á Þingeyri. Í til- efni afmælis síns ætlar Bjarnfríður, ásamt börn- unum sínum fimm, að hafa opið hús og bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og meðlæti í Félagsheimilinu á Þingeyri frá kl. 19 í dag. Stjörnutúrnum lýkur á Nasa Eyjólfur Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.