Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 2
1917 er gJítist áriö 1937 Ole Færrfi, dönskuim tannlækni, og fluttist til Danmerk-ur og Kjartan fæddur 11. janúar 1919, kvæntist Báru Si-gu-rjónsdóttur ættaðri úr Hafinarfi-rði. Kjartan lézt í London 8. maí 1945. Sigurjón Kjarta-nsson var glæsi- m-enni, myndarlegur á velli, prúð- ur í framgöngu og yfirlætislaus en bar þó svi-pmót aðalsmanns. Hann bjó yfir miMum listrænum hæfileikum er komu f-ra-m á ýms an hátt. Hann var laghentur og smiðu-r góður, drátthagur svo af ba-r, listfeingur sem málari og sið- ast en ek'ki sízt u-nnandi tónlistar, lék vel á hljóðfæri og fékkst einn- ig við tónsmíðar. Allt handbragð Sigurjóns var þannig, að unun var á að líta, enda bar hann með sér snyrtimennsku og vandvirk-ni í Ihivtívetna. Sigurjón Kj-artansson var einn af frumlbyggjum Víku-rkauptúns. Þangað fluttist ha-nn mmllega tví tuigur að aldri og þar eyddi hann bezttu áru-m ævi sin-nar. Hann setti sérstakt svipmót á Hfið í Vík. Þar átti hann mikinn þátt í ýmsu menn ingariífi, sem þar þróaðist á þeim árum. Hann bar uppi hljómlistar- líf kauptúnsins, ekki sizt sem söngstjóri og undirleikari á sam- komu-m og stjórnandi lúðrasveitar. Hanm var organisti Víkurkirkju, frá því kirkjan var byggð 1934 og þar til hann flutti frá Vík 1948. M tók hanm virkan þátt í mennt umarmálum kauptúnsins, bæði sem stiundakennari og formaður skðla- nefndar í mörg ár. Sigurjón samdi mörg lög og eru sum þeirra vel þekkt. Annars var Si-gurjón mjög hlédrægur og ekki fyrir að flíka því, sem hann samdi. Nú þegar hann er horfimn af sjónarsyiðinu, má ekki láta hjá Hða, að tónlist hans verði, af til þess hæfum mönnum, tekin til at- hU'gunar og varðveizlu svo kom andi kymslóðir fái að njóta verka hans. Þau Halila og Sigurjón eignuð- -ust fallegt og vinalegt heimili, fyrst í húsinu, sem Sigurjón byggði áfast við hús tengdaiföðor síns ár- ið 1921, en hús þetta hét Lundur, og svo síðar í kaupfélagsstjóra fbúðinni efitr að Sigurjón varð kaupfélagsstj-óri. — Heimili þeirra HöHu og Sigurjóns bar vitni um snyrtimennsku og fegurðarsmekk húsbændanna. Gestrisni og hlýtt viðmót sat þar í fyrirr-úmi. Þar var og oft gestkvæmt. Innanhéraðs og utanhéraðsmenn þágu þar oft gist- ingu og söngæfingar voru þar dag- legur viðlburður á kvöldin. Sá, sem þetta ritar, eyddi æsku ár-unum í Vfk. Minningar þessara ára eru margar ljúf-ar, ekki sízt í sambandi við börn þeirra Höllu og Sig'urjóns, en Kjart-an soinur þei-rra va-r -leikbróðir og æskuvin- ur. Það var gott að korna á heirn- iið þeirra og blanda þar geði. Söingur og hljómlist fyllti oft and rúm-sloftið sérstöku-m unaði. Si-gurjón Kjartansson eignaðist mikla gæfu í Vík, góða o-g m-ynd- arlega ko-nu, fallegt heimili og tvö myndarieg börn. Þessi fjölskylda var eins konar perla Víkurkaup- túnis. En svo dró ský fyrir sólu. Kjart an, sonur þeirra Höllu og Sigur- jóns, hafði erft hljómlistarhæfi- leika föður síns. Hin-um vair hljóm U-st í blóð borin. Hann hóf söng- nám að loknu prófi í Samvi-nnu skólan-um, auk þess að stunda al- mennt tónlistarnám. — Hann fór til London árið 1944, þá fyrir skömmu kvæntur, til framhalds- náms í tónlist. Þar vei-ktist hann heiftariega og lézt þar í maí 1945. Fráfall Kjartans var mjög þungt áfall fyrk þa-u Höllu og Sigurjón og hina ungu kon-u hans. Kjartan virtist eiga svo glæsta framtíð á braut hijómlistarinnar. Tæpum tveimur árum eftir að Kjartan lézt, va-rð Sigurjón að sjá á bak Höllu konu sinni. Hún andaðist 12. marz 1947. Han-n stóð þá einn uppi heim-a í Vík ásamit aldraðri tengda-móður sinni. Þá flytur hann skömmu síðar -til Reykjavíkur, en Guð-björg dóttir hans og m-aður hennar höfðu flutt til Reykjavíkur frá Danmörku ásamt tveimur sonum sín-um árið 1945. Sigurjón hóf störf hjá Samba-ndi ísl. samvinnufélaga eftir að hann kom til Reykjavikur. Bjó hanm hjá dóttur sinni þar til hún og fjöl- skyida hennar fluttu aftur til Dan merkur árið 1950. Sigurjón flutti þá í litla bakhúsið í Tj-arnargötu 3. Þar bjó hann í 17 ár, þar til hann fluttist í íbúð á Hjarðarhaga 36, árið 1967. — Guðríður Finn- bogadóttk, ættuð úr Öræf-um, ann aðist -um heimili Sigurjóns. Hún hafði áður unnið á heimili HöH-u og Sigurjóns í Vík. Guðríður reyndist Sigurjóni framúrskarandi húsmóðk. Var það honum mikil gæfa að fá slika um- önnun á efstu árum ævinmar. Það kom í hiut Guðríðar að vaka yfir Sigurjóni helsjúkum á heimili hans, þegar ha-nn háði sitt dauða stríð. Vinlr Sigurjóms fær-a Guðríði alúðarþabkir fyri-r það, hve vel h-ún reyndist honum á þeim 20 ár- um, se-m hún hélt heimili fyrir h-ainn. Nú, þegar Siguirjón Kjarta-nsson er allur, hef ég ma-rgs að minn- ast. Ég tel það mikla gæfu að hafa áifct þess kost að starfa hjá honum sem unglingur í Vík. Mér er -minn- isstætt hve Sigurjón fórnaði sér af alhug í starfi sínu fyrir kaup- félagið. Hann tók við félagimu í erfiðleifcum k-reppunnar. Hanrn reyndist framúrs-karandi farsæll stjórnandi og þurfti þó oft að taka óvinsælar ákvarðamir, þegar stöðva varð s-kuldaverzlun. Þega-r Sigur- jón lét af stjórn félagsins, stóð hag u-r þ-ess með b'ló-ma. Snyrti-mennska og fráganguir Sigurjóns á bók- haldi kaupfélagsins var líkast lista verki og er vonandi að bækurnar, sem hann færði verði varðveittar um ókomin ár. Mest er þó um v-ert að hafa -kymnzt og starfað með manninum Sigurjóni Kjart- anssyni. Hugprýðin, vandvirknin og óvenjulegir manhkostir hans munu aldrei úr minni líða. Sigurjóm lætur eftir si-g mikið ævistarf. Samvinnumenn eiga hon- u-m mikið að þakka fyrir meira en hálfrar aldar sta-rf. Verk hans mu-nu lengi lifa i fal-legu lögunum, sem hann samdi. Þa-u munu halda minningu hans á lofti langt f-ram á ókomnar al-dir. Sigurjón var ti-1 moldar bo-nnn í Víkurkirkjugarði, la-ug-ardaginn 21. febrúar. Þar hafði hann oft áður staðið og sungið við gröf vina og samferðarmanna. Nú var röðin komiin að honum og nú fer hann al-farinn heim, heim í Vík, heim í reitinn sem stendur hátt uppi á Víkurtúni, þar sem sér yfir Vík- ina. Og æðra heimi Ijóss og frið- ar hittix hanm nú fyrir ástvini sína. Þar verðá fagnaðarfundir. U-m leið og ég sendi Sigurjóni Kjartanssymi mínar beztu óskir um góða heimkomu, færi ég honum imnM-egar þakkir fyri-r all-ar hug- ljúfu minningarnar, sem hann skil- ur eftir. Ég votta Guðríði Fi-nn bogadóttur, sem reyndist honum svo vel, innilega samúð. Erlendur Einarsson. 2 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.