Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 10

Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 10
MINNING ÓLAFUR BJARNASON BRAUTARHOLTI j Hinn 13. febrúar s.l. andaðist Ólafur Bjarnason óðalsbóndi í Brautarholti á Kjalarnesi á Land- spítalainum. Hafði hann kennt > nookkurra vanheilsu hin síðustu misseri. Ólafur var á 79 aldursári fæddur að Steinnesi í Húnavatns- sýslu 19. sept. 1891 sonur Bjarna Pálssonar prófasts og konu hans Ingibjargar Guðmundsdóttur. Ólafur ólst upp með foreldrum , sinum í Steinanesi, en um tvítugs- i aldur var hann við nám á Bænda- ( skólanum á Hólum og tók búfræði- ' próf þaðan árið 1912. Nokkrum varst svo hrein og bein og skyn- söm kona. Á Bjargarstöðum varst þú til 1945, þá f’uttist þú suður að Hamrafelli með dóttur þinni og . Ólafi tengdasyni þínum. Þar varstu í 25 ár. Það var oft marg- mennt hjá þér og það , voru börnin þín og fullf af gest- um, því að þar var svo gott að , koma. Svo var Nanna Sveinsdóttir lengi í fóstri hjá þér og Jóhannes Sigurðsson líka og Jón Axelsson. Þessi börn áttu þér mikið að þakka. Ég kom oft til þín eftir að þú fluttist suður og það var afar gaman. Þarna varstu hjá dóttur þinni og tengdasyni og þar leið þér reglulega vel, þvj að þau vildu aUt fyrir þig gera. Ég man síðast > í fyrra vor, þegar ég kom til þín. Það var yndislegt eins og vant var. ! Þá varst þú sæmilega hress, en MIs er von á fonnu tré. Kæra frænka, nú ertu horfin bak við tjaldið, sem skilur líf og dauða. Eg man ekki eftir neinu í fari ! þínu, sem var ekki gott og göfugt, ■ enda vildir þú allt fyrir alla gera og allir elskuðu þig, sem þér ! kynntust. Ég, sem skrifa þessar ] ííniir, þakka þér fyrir allar sam- I Verustundirnar á langri ævi. Ég bið guð að varðveita þig. Far þú í 1 friði. Friður Guðs blessi þig. Ég votta börnuinum dýpstu samúð mína. Sig. M.J. árum síðar eða 1916 sigldi hann til Danmerkur og var þar um tveggja ára skeið við verklegt nám á sviði landbúnaðarins því hugur lians stóð mjög til búskapar og hafði Ólafur þann metnað, að vilja komast í fremstu röð bænda og taldi nauðsynlegt að afla sér sem mestrar hagnýtrar starfs reynslu samfara þeirri búnaðar- skólamenntun, er hann hafði feng ið. Árið eftir að Ólafur kom heim frá Danmörku keypti hann jörð- ina Akur í Torfalækjarhreppi og hóf þar búskap. Bjó hanm þar á árunum 1918—1923, en þá keypti hann hið miMa höfuðból Brautar- holt á Kjalarnesi og bjó þar íil dauðadags, en var þó hin síðari ár búinn mjög að minnka við sig og láta jörðina að mestu í hend- ur tveggja sona sinna. Ólafur unni mjög jörð sin-ni. Hafði hann stórbú jafnan og umsvif mikil. Hann gerði jörðina að ættaróðali og var það í samræmi við hugsjónir hans að tengja bændur sem traustust- um böndum við bújarðir sírnar og tryggja það, að niðjar geti fengið að njóta verka áa sinna og halda starfi þeirra í horfi. Ólafur varð strax í æsku mjög féla-gslega sinn- aður og áhugasamur fyri-r umbót- um. Sá hann að bænda-stéttin yrði að rísa frá aldagömlum búskapar- venjum m-eð félagslegum samtök- um. Hann tók því strax I sínum fyrstu búskaparárum þátt í sam- vinmumálum og veittu sveitungar hans honum traust og fulltingi til forustu þótt ungur væri'. Var hann deildarstjóri og fulltrúi í Kaupfé- 1-agi Húnvetninga þar til hann flutt ist ú-r héraðinu. Einni-g var hann í skólanefnd þar og skattanefnd. Rtrax og Ólafur ko-m suður á Kjal árnes veittu menn þar i sveit og nágrenni forustuhæfileikum hans athygli því fljótt hlóðust þa-r á hann trúnaðarstörf. Hann var kosinn í hreppsn-efnd Kjalarnes- hrepps 1925 og sat í henni til 1958 þar af 12 ár oddviti. Sýslu- nefndarmaður frá 1925. f sóknar- nefnd frá 1923. Lét hann sér mijög annt um kirkjuna í Brautar- holti alla tíð. Er hún staðarprýði v-egna góðrar umgengni og um- hyggju. Við hreppsstjórastarfi tó-k Ólafur 1932 og gegndi því emb- ætti með heiðri til dauðadags. f ekólanefnd hreppsins frá 1925 .til 1962. í fasteignamatsnefnd Kjósar sýslu tvö kjörtímabil og formaður síðan 1962, fulltrúi á Búnaðar- þingi var han-n í nokkur ár og lengi í stjórn Búnaðarfélags Kjal- arneshrepps og Búnaðarsambands Kjalamesiþings. Hann va-r einn af stofnendum Landssambands bænda og formaður þess félags- skapar á -meðan hann starl'aði. Þá var hann fulltrúi Kjósarsýslu á f-undum Stéttarsambands bænda, en áður hafði hann átt sæti Bún- aðarráði. Ólafur var um nokku-r ár endu-rskoðandi Mjó-l-kurfól. Reykjavíkur og síðan í stjórn þess milli 30 og 40 ár þar af formaður rnörg síðustu árin. Hann kom mjög við sögu mjólkurmálanna þegar þau mál voru að mótast í það horf sem þau eru í enn og var í stjórn Mjólkursamsölunnar frá 1942 þar til á síðasta ári, að hann baðst undan endurkosningu. Hann var gerður Riddari, af fálka- orðunni 1953. Það var á vettvangi Mjólkursa-m- sölunnar, er ég sem þetta rita kynntist Ólafi, þar sem ég átti sæti með honum í stjórn Samsöl- unnar í nokkur ár, em hafði áðu-r setið sem fultrúi nokkra aðal- fundi stofnunarinnar. Er margra góðra manna að minnast, sem horf ið hafa af þeim vettvangi hin síð- ustu þrjú árin, og e-r Ólaf-ur í fremstu röð þeirra. Annars átti Ólafur upptökin að ky-nnum okk- 10 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.