Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Side 8

Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Side 8
r. MINNING SKIPVERJARNIR Á SÆFARA Þeír, seni guðirnir elska. Til þín er mín heimþrá, eyðimörk ógna og dýrðar, fcýnd af norðursins skapi 1 blíðu og stríðu. Hjá þér eru yngstu óski’’ míns hjarta skírðar. E.Ben. Enn einu sinni höfum við íslend- itnigar goldið Ægi skatt og reitt hann af höndum í okkar dýrmætasta málmi. í þetta sinn kom það í hlut okkar Arnfirðinga að greiða gjaldið að rnestu. Það gull, sem þjóðin hefutr frá upphafj byggðar á landi hér sótt í greipar hins volduga nágranna hef- ur löngun dýrkeypt verið og eng- in greiðsla verið tekin þar gild nenia líf nokkurs hluta af landsins röskustu sonum. Með harðfengi og stórhug íslenzkrar sjómannastéttar hefur það öldum saman verið sótt og jafnan komið maður í manns stað. Þúsundum saman hafa ungix 8 ISLENDINGAÞÆTTíR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.