Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 5
MINNiNG RÚNAR VILHJÁLMSSON Fæddur 19. jan. 1950. Dáinn 1. feb. 1970. Bæði mér og öðrum, sem þekkt- Um Rúnar Vilhjálmsson, brá í brún Þegar fréttir bárust frá London hm að hann hefði slasazt alvarlega í keppnisför íslenzka landsliðsms i kratitspyrnu. Hann lézt tveim Or iögum síðar og varð harm- ðauðí cllum, sem þekktu hann. Lífsgánga Rúnars varð mjög stutt, en björt eins og yfirbragð hans allt. Rúnar var ekki hár í toftinu, þegar fundum okkar bar Saman fyrst. Ég fylgdist með hon- tun taka fyrstu skrefin á kna'tt 8P.vrnuvelli. Þá strax komu í ljós eiginleikar, sem bentu til þess, að ítúnar ætti mikla framtíð fyrir sér ® knattspyrnusviðinu. Hann lék •heð öllum yngri aldursflokk- um Fram og ætíð valinn 1 keatu liðin. Hann var valinn í ungl- mgatandslið og skömmu síðar til a'ð leika með meistaraflokki fé ^gs síns. Og ekki leið á löngu, bar til hann var kvaddur til að kika með landsliði íslands. T'’-.,tnabrautin í knattspyrnu 81 honum opin, og framtíðin b- ’ ’; við honum, að þvi er virtist, juibjört, en Rúnar átti aðijúka stúdentsprófi í vor. Hann var biiyud liins samna æskumanns, fríð uf sýnum, kjarkmikill, sanngjarn * dómum um menn og málefni, Prúður, en gat þó verið hrókur aUs fagnaðar. Það var þvi ekki að ofyrirsynju, að Rúnar var mjög ^insæii meðal félaga sinna i fenatt- 8Þyrnunni og skólasystkina. En nú er Rúnar Vilhjálmsson "aPfinn á braut. Það er fátæklegra ^ öftir. Fjölskyldu hans, foreldr- j lu _og bræðrum, votta ég samúð 1 beirra mtklu sorg. —alf Rúnar Vilhjálmsson er látinn. Okkur veitist erfitt að trua þvi, ein staðreyndin e,- óbreytanleg og köld. Sá, sem fyrir nokkrum dög urn gekk heill og óskertur me'3 okkur til starfa og leiks, er nú horfinn af sjónarsviðinu. Rúnar var lundgóður og kom okkur ætíð til þess að líta bjart- ari auigum á tilveruna. Við smit- uðurnst ósjátfrátt af kímni hans og starfsgleði. En skólinn átti ekki hug hans allan, þótt hann hefði tek ið þann kostinn að ganga mennta veginn. Knattspyrnan var lians fremsta áhugamál. í hana lagði hann þá einbeitni og ástundun sem hverjum þeim er nauðsyn- legt, sem setur markið hátt. Upp- lag og æfing lögðust á eitt og lion um tókst að komast í fremstu röð. Við vorum hreyknir af því að hafa landsliðsmann i bekknum og þegar Rúnar var valinn til utan ferðar í annað sinn, glöddumst við yfír írama hans, Tfanu er nú ekki lengur í okk- ar 'hópi. Við þökkum honum fyrir samveruna og vottum fjÖlskyldu hans og vinum innilegustu samúð. úðar. Bekkjarbræður. Það v»r þögull hópur, sem var saman kominn, skömmu eftir, að fréttin um hið sviplega fráfall vin ar okkar, Rúnars Vilhjálmsson- ar, hafði borizt. Við andlát hans myndaðist stórt skarð, sem seint mun verða fyllt. Þær eru Ijúfar minningarnar, sem við berum í brjós'ti frá hinum ánægjulegu samverusíundum okk- ar með Rúnari. Meðal okkar hafði Rúnar alltaf verið hrókur alls fagn aðar. Hann var gæddur miklum persónutöfrum, sem sézt bezt á því, hve vinahópurinn var stór. Nokkrir okkar höfðu kynnzf hon- uni, strax á fyrstu ’árum í barna- skóla. Eftir því sem árin liðu stækkaði vinahópurinn og vináttu- böndin styrktust. Það kom strax í ljós, hvern mann Rúnar hafði að geyma. Hann var mjög óeigin gjarn og virtist ætíð hafa tíma fyr ir alla. Ef misklíð kom upp, var Rúnar alltaf fyrstur tiíl að bæta fyrir þann, sem minna mátti sín, og koma á sáttum. Rúnar var mjög glaðlyndur og viðmótsþýður, en kæjni það fyrir, að honum rynni i skap, var það aldrei langvarandi. Þessi hverfulleiki lífsins hefur sært okkur, vini Rúnars, sámm, sem seiint rnunu um heilt gróa. Fjölskylda hans á þó um sárast að binda að sjá á bak þeim góða drenig sem Rúnar var. Við munum öll minnast Rúnars Vilhjálmssonar sem sanns vinar. Blessuð sé mlnning hans. Vinír. ^lendingaþættir 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.