Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 23

Íslendingaþættir Tímans - 04.03.1970, Blaðsíða 23
70 ÁRA: Theódóra Guðlaugsdótíir Allir afmælisdagar eru merkir og mikilsvirðir þeim, sem hlut eiga að máli, en þegar dagurinn myndar tug, verður mörgum fyr- ir að líta um öxl. — 29. des. s.l. varð Theódóra Guðlaugsd. 70 ára. IHún fæddist á Hvalgröfum í iSkarðshreppi, dóttir hjónanna séra Guðlaugs Guðmundssonar, sem þá var prestur í Skaxðsþingum, og Margrétar Jóinasdóttur, af hinni merku Skarðsætt. Sín fyrstu bernskuár ólst Theódóra upp hjá móðurbróðir sínum, Guðm. Jónas assyni, kaupmanni í Skarðsstöð. Œ>að er fallegt i Skarðsstöð, verzl- unar- og íbúðarhús stóðu þar á sléttum grundum við sjóinn, fram undan hinn bjarti Breiðafjörður, að foaki hið vinalega, fornfræga höfuðból, Skarð. Slí'k náttúrúfegurð lœtur ekki ósnortna náema barns- sál, en lyftir undir veifcan væng tdl drauma og dáða. Árið 1908 var sóra Guðlaugi veittur Staður í Steingrímsfirði. Fluttist þá Theódóra með foreldr- um sínum þangað norður. Á Stað ó hún sin æsfcu- og þroskaár, hjá góðum foreldrum, í glöðum syst- fcinahópi. Árið 1921 varð séra Guð- laugur að segja af sér prestsfcap, sökum sjóndepru. Fluttist þá ÖU fjölsfcyldan til Reykjavíkur. Árið 1922 giftist Theódóra Ósfcari Kristj ánssyni, búfræðingi, sem þá var starfsmaður á Álafossi. Hann átti jörðina Hól í Hvammssveit og árið 1925 fluttu þau hjón þangað og fojuggu þar rausnarbúi í 30 ár. óskar var búhöldur góður, fram- fcvæmdasamur og atkvæðamaður í héraðsmálum. Theódóra sýndi mifcinn dugnað í foúskapnum, þó leitaði hugur hennar fleiri verk- efna. Félagslund hennar og fórn- fýsi þráði að vinna að velferðar- málum fjöldans. Fljétt stofnaði hún kvenfélagið „Guðrún Ósvífursdóttir“, í IHvammssveit og var formaður þess og driffjöður. Hún var stuðnings- maður að stofnun Samfo. Breiðf. fcvenna, sótti flesta sambandsfundi og var form. S.B.K. frá 1948— 1955, er hún flutti burt úr hérað- inu. Frá foyrjun hefur hún verið vinur Staðarfellsskólans og stutt að helll hans og gengi eftir megni. í sfcólaráði sat hún frá 1951— 1955, er hún fluttist burt. Enn hugsar hún hlýtt til þessara óska- barna sinna. Alls staðar þar sem Framhaid af bls. 16. kynmum, sem prýdd voru mynd- um, málverkum og ýmsum smíðis- gripum eftir húsbóndann og son þeirra. Á fyrstu samveruárum þéirra tóku þau í fóstur bróðurson Tryggva og var hann kjörsonur þeirra. Voru þeir mjög samrýmd- ir og naut hann hjá þeim ástúðar og umhyggju, sem einkasonur væri og í engu sparað til þroska hans og frama. Hann varð Iækil- ir að mennt. Fósturlaunin galt hann með áhuga á afrekum á námsbrautinni. Að námi loknu dvaldist Guð- mundur Tryggvason ásamt konu sinni og börnum við sjúkrahús í Svíþjóð, við góðan orðstír. En brátt skyggði ský fyrir sólu, hann var kvaddur á annað stig til- verunnar. Tryggva varð sonarmiss- irinn mikið áfall ásamt þverrandi líkamsorku. Nú beindist hugur Theódóra fer, fylgir henni hress- andi gustuir. Hún er glöð og söng- vin og hefur oft vakið bros á vör og yl í hug. Margur má minnast gestrisni þeirra hjóna á Hóli. Oft kallaði Theódóra saman nágranna og æskufólk, þá var sungið og leikið og hún lét þá gjarnan har- mónikuna hjálpa til, gaf önnum dagsins olnbogaskot og sagði sem svo: ,,Allt f lagi, þótt stundum vaði á súðum, maður flytur ekki hé- góraann með sér yfir um. En gleð- in lyftir huganum og gerir hann frjórri fyrir það sem fagurt er og gott“, Theódóra er mjög vel skáld- mælt kona, hún á sín draumalönd, þar sem ljóð og söngur skipa öndvegi og lýsa umhverfið. — Já, Theódóra mín, þú hefur lofað mér að líta þar inn, ég þakka þér fyrir það. þú getur tekið undir orð frænda þíns: „Lífið er dásamlegt“. Vinkona. hans til hins óráðna. Kynnti hann sér skoðanir fólks og rit um sál- ræn efni og í fullvissu um endur- fundi beið hann öruggur sinnar stundar. Nú er langri vegferð lokið. Móð- ir jörð hefur heimt sitt og geymir í skauti sínu. Og í sviðsljósi trúarinnar, sjá- um við konuna, er við kynntumst í upphafi þessarar greinar, fagna ástkærum syni og vefja hann kær- leiksrikum móðurörmum. Og þeir er ástúð og velvild tengdust hér, minnast liðins tíma og fagna nýj- um áfanga í sameiginlegu starfi. Eftirlifandi kona þín, stjúpdótt- ir og f jölskylda, sonarbörn, tengda dóttir, systkini og vinir samgleðj- ast þér. Við þökkum það, að haía kynnzt þér og átt þig að vini. Guðbr. Benediktsson, Broddanesi. ■.. 1 ;......- " 1 ■ TRYGGVI SAMÚELSSON . . . ÍSLENDINGAÞÆTTIR 23

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.