Íslendingaþættir Tímans - 10.07.1970, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 10.07.1970, Blaðsíða 7
MINNING Ragnheiður Jónsdóttir frá Broddanesi 14. apríl andaðist á sjúkrahús- Inu á Hólmavík, Ragnheiður Jóns- dóttir frá Broddanesi, eftir langa íegu. Hún fæddist að Broddadalsá 18. júní 1881. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Guðbrandsson og Kristín Jónsdóttir, þá vinnuhjú þar. Ung varð hún að fara frá for- eldrum sínum til vandalausra og á sveitina sem þá var kallað og átti þar atl-æti eftir stöðum sem hún dvaldi á í hvert skipti. Hún fór fyrst að Hvalsá í Tungusveit til Jóns Björnssonar frá Stóra-Fjarð- arhorni og Þórunnar konu hans. Þar leið henni vel, var hún þar undir handleiðslu Margrétar dótt- ur þeirra hjóna, síðar Ijósmóður. Þeirrar vistar naut hún því miðui' of stutt, þvi þau hjón létust bæði með stuttu millibili á bezta aldri og varð þá sveitarbarnið að hrekj- ast til annarra. Lenti hún þá hjá Guðjóni Guðláugssyni alþingis- manni og Ingibjörgu konu hans. Þar voru fyrir tvær fósturdætur þeirra hjóna og fann sveit.arbarnið sárt til mismunorins á atlæti sínu og þeirra og saknaði ástúðar'og hafði hún sitt eigið heimil, en all- mörg hin síðari ár dvaldi hún á heimili dóttur sinnar Kristínar og umnns hennar Ingólfs Steinssonar að Hólavegi 23, þar naut hún í .ríkum mæli þeirrar umhyggju og ástríkis, sem hún hafði vissulega verðskuldað. Guðrún Halldórsdóttir var alla ®vi fáskiptin, en föst fyrir og ákveðin í skoðunum. Hún var trú- uð kona, enda var henni í lokin '’eitt sú bæri, að þurfa ekki að uveljast lengi á sjúkrahúsi fyrir dauða sinn. Guðrún giftist aldrei, en eignað ist tvær dætur. Guðbjörgu búsetta I Reykjavík og Kristínu hér í Siglu fit'ði, eins og fyrr segir. Þrátt fyr- lr hað, >að alltaf er erfitt að skilj- umhyggju Margrétar. Þarna d-vel- ur hún nokkur ár og fer þaðan að Heydalsá til Ásgeirs Sigurðsson- ar og Guðrúnar Sakaríasdóttur. Hjá þeim var hún fram yfir íerm- ingaraldur og naut þar þeirrar kennslu sem þá var krafizt, hjá Ragnheiði Ásgeirsdóttur. Hún var vel læs og sæmilega skrifandi og var það óvenjulegt um stúlkubörn sem alin voru upp á sveitinni. Hún var söngelsk mjög og kunni mörg lög. og sagði hún mér, að hún hefði oft stolizt upp að skóla, þegar Sigurgeir kennari var að kenna skólafólkimi söng og hlustaði hugfangin á söng- inn og hljóðfærasláttinn og lærði öll lögin sem þar voru sungin. 18 ára gömul fór hún vinnu- kona að Tröllatungu til Jóns Jóns- sonar og Halldóru Jónsdóttur konu hans. Þar var stór búskapur og margt hjúa og barna, og því vinnuharka mikil árlð umkring. Þarna var hún um nokkur ár. Síð- an fer hún aftur að Heydal, þá til Jóns Þorsteinssonar og Júliönu Ormsdóttur og er þar eitt ár og aftur þaðan að Tröllatungu eitt ast við ástvini sína, er það hugg- un harmi gegn, að vita að lífinu hafði verið lifað heiðarlega og i fullri sátt og samlyndi við sam- borgarana. Þannig var líf Guðrún- ar Halldórsdóttur, hún skuldaðl ekki neinum neítt. Mér koma í hug þessar ljóðlín- ur úr kvæði Davíðs: „Hún fer að engu óð, er öllum mönnum góð, og vinnur verk sín hljóð. Sumir skrifa í öskuna öll sín beztu ijóð. Blessuð sé minning hennar. Siglufirði 1 júní 1970 Hulda Stelnsdóttir. ár og síðan fer hún eitt ár að Brekku í Geiradal og síðan að Hrófá í Staðarsveit. Árið 1909 veiktist hún hastar- lega af barnaveiki sem á þeim ár- um geisaði um sýsiuna og lagði marga í gröfina. Þá var Magnús Pétursson okkar ötuli og góði læknir nýkominn í héraðið. Hjálp aði hann henni að vinna bug á sjúkdómnum. Þegar hún fór að frískast, var hún orðin máttlaus í fótunum og gat ekkert gengið og sögðu húsbændur hennar hana til sveitar, sem var Kollafjörður. Þannig kom hún á heimili afa míns og ömmu. Brvniólfs Jónsson ar og Ragnheiðar Jónsdóttur á Broddadalsá. Mér er í barnsminni, er faðir minn bar hana í fanginu heim frá sjónum, alveg máttvana. Hún áttl að fara til dvalar að Skriðnesenni í næstu sveit, en atvikin líöguðu því á annan veg. Þegar búið var að bera af bátnum, hvessti á norð- an og brimaði, og ófært var á sjó í viku. Þegar Ragnheiður sálaða hafði verið viku á Broddadalsá vaT mátturinn í fótunum orðinn það mikill, að hún gat gengið og þann- ig hélt mátturinn áfram að fær- ast f fæturna, að hún >gat unnið ÍSLENDINGAÞÆTTIR 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.