Íslendingaþættir Tímans - 10.07.1970, Side 18
ASGEIR BJARNASON
Þann 6. apríl sl. andaðist Ásgeir
Bjarnason á sjúkrahúsinu á Akur-
eyri.
Hann fæddist 29. sept. árið 1900
í Stapadal í Arnarfirði.
Langafi hans, i föðurætt var sr.
Jón Ásgeirsson. prestur á Álfta-
mýri, sem var um margt merkis-
maður. Langafi Ásgeir í móðurætt
var Kristján Guðmundsson frá
Borg í Arnarfirði, þar sem nú er
Mjólkárvirkjun. Stórbrotinn mað
ur í sjón og raun. Báðar bessar
ættir eru nafnkunnar bar vestur-
frá.
Það atvikaðist svo að Ásgeir fór
í fóstur á unga aldri að Skógum
í Arnarfirði til Jóns Þórðarsonar
og konu hans Hallberu. Þau voru
vandaðar manneskjur bæði til
orðs og æðis. i
Ásgeir fékk snemma ríka til-
íinningu fyrir ýmsum þeim dyggð
um, sem lengst af hafa þótt prýði
hvers manns, trúmennsku, dyggð
i starfi og vera sjálfum sér nógur.
Þarna ólst Ásgeir upp til ful1-
orðinsára.
Á þeim árum voru litlir sein
engir möguleikar til skólagöngu
fyrir efnalitla drengi, nema sú
barnakennsia sem þá tíðkaðist.
Lifsbaráttan var hörð, þar sem
annarsstaðar. Allir þurftu að
in hans er góðum bónda fátækari.
Manni sem vildi hag hennar og
sóma í öllu.
Við þökkum farsæl störfin og
biðjum honum blessunar guðs á
nýjum leiðum.
Vitanlega hefur þó heimili hans
mest misst, eiginkonan, börnin og
aldraður bróðir. En Ijúfar minn-
ingar vaka, verma hugann og
græða sárin.
Það er einlæg ósk mín og von,
að þrátt fyrir mikla reynslu, sem
þetta fólk hefur nú orðið fyrir,
megi því sem bezt farnast á kom-
andi tímum.
Friðrik Jónsson.
vinna, strax og þeir gátu verki
valdið.
Sjómennskan hefur lengst af
verið snarasti þáttur í iífi Vestfirð
inga. Á uppvaxtarárum Ásgeirs
var hún aðalstoðin undir efnahag
margra bænda í Arnarfirði, ásamt
búskapnum. Flestir þeirra höfðu
einhverjar nytjar úr sjó, þó i mis-
jafnlega miklum mæli væri, eftir
því hversu jarðir þeirra lágu vel
við sjóróðrum. Þá gekk fiskur i
fjörðinn, allt inn í fjarðarbotna,
hvert vor. Róðrar voru þá stund-
aðir ýmist frá heimilunum eða
frá verstöðvum, sem þá voru marg
ar við fjörðinn, bæði vor og haust
og verkuðu menn aflann sjálfir í
salt.
Fermingarárið fór Ásgeir fyrst
til sjóróðra með föður sínum í
Stapadal. Þar fékk hann sín fyrstu
kynni af sjónum sem síðar varð
starfsvettvangur hans um áratugi,
fyrst á Hnuveiðum og síðar á tog-
urum.
Á unglingsárum Ásgeirs hófu
búskap í Skógum dóttir þeirra
hjónanna, Hallfríður Jónsdóttir
og Elías Elesensson maður hennar,
í tvíbýli við foreldra sína. Þau
tóku í fóstur Guðnýju, dóttur Þor-
valds Magnússonar bónda á Rauð-
stöðum í sömu sveit, sem hafði þá
nýlega misst konu sína. Hún var
þá 9 ára gömul. Þar ólst hún upp
til fullorðinsára.
Árið 19o5 gengu þau Ásgeir og
Guðný í hjónaband. Næsta ár
fluttu þau til Siglufjarðar. Þar
bjuggu þau um það bil í hálfan
þriðja áratug, en fluttu þá til
Akureyrar. Heimili sitt áttu þau á
efri hæðinni í Matthiasarhusi —
Sigurhæðum, alla tíð síðan. Ásgeir
hætti þá sjómennsku en stundaði
verkamannavinnu eftir það.
Þau Guðný og Ásgeir eignuðust
fimm börn, sem öll eru á lífi,
þrjár dætur og tvo syni. Eldri son
ur þeirra er nú stýrimaður á flutn
ingaskipinu Rangá.
Ásgeir heitinn átti í ríkum mæii
kosti sinna kynsmanna: Skapfestu,
trúmennsku og þá sjálfstæðis-
kennd að vera sjálfum sér nógur
um flest ásamt heiðarleika í orði
og verki.
Þessir eðlisþættir voru mest
áberandi í öllu lífi hans. Þeir voru
hluti af honum sjálfum.s em elfd-
ust þegar í æsku við þau lífsvið-
horf sem þá ríktu í heimabyggð
hans. Sjómennskan hefur líka
reynzt mörgum góður skóli fyrr
og síðar. Þar reynir á þessa eigin-
leika. Alltaf þótti rúm vel skipað
er hann sat, enda verklaginn og
fylginn sér. Hann var háttvís og
prúður í framgöngu og vinsæll
meðal vinnufélaga sinna og vinnu-
veitenda, bæði á sjó og landi.
Sjaldan eiga þessar ljóðlínur, úr
hinu gullfallega kvæði Jóhannesar
úr Kötlum, til alþýðumannsins,
betur við, en um æfi og starf Ás-
geirs beitins:
„Og sleitulaus elja hins einfalda
manns
í annríki fábreyttra daga,
hinn græðandi varmi í
handtökum hans
jafn heilnæmur afdal sem
skaga
hið þögula lífsstríð án
frægðar og fjár„
í forsælu réttar og laga“.
Ég votta konu hans og börnum
innilega samúð mína. Þeirra miss-
ir er mestur.
M. Waage.
18
ÍSLENDIN6AÞÆTTIR