Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Blaðsíða 2
HARALDUR JÓNSSON ' frá Skálum á Langanesi Meðan fölvi haustsins færðist yf ir og trén stóðu hnípin við fallnar laufkrónur sínar, andaðist 25. sept ember síðast liðinn í Landakots- spítala í Reykjavík einn af sam- ferðamönnum okkar, Haraldur Jónsson frá Skálum á Langanesi, 63 ára að aldri, og var útför hans gerð frá Háteigskirkju. Þar sem við Haraldur vorum góðir kunningjar frá æskuárum okkar og vorum það ávallt meðan hann lifði, langar mig við burtför hans hér úr heimi, að minnasi hans með örfáum fátæklegum orð um. Haraldur fæddist á Borgarfirði eystra þann 18. júlí 1907, sonur merkishjónanna Jóns Guðmunds- sonar og Margrétar Elíasdóttur. Tólf ára gamall flyzt hann með af digrum sjóðum. Prestlaun voru ekki slík á þeim árum að sálvernd og safnaðargæzla skyldu einráðar um önn prestsins. Þjóðarhættir og lífsskoðun beinlínis kröfðust þess, ■að presturinn tæki fullan þátt i kjörum safnaðarins, iiíði með hon- um. liði með honum; gleddist með honum, hryggðist með honum, berðist með honum til sigurs, ef auðna arkaði á þá leið. Þessi saga igerðist þar á Æsustöðum. Það kall máði líka til prestkonunnar, til húsmóðurinnar á verðandi og vax- andi heimili. Sigríður heyrði þetta kall og naut þess að gegna því. Þótt hvorki væri hátt til lofts né vítt til veggja, þegar þau hjón byggðu heimili sitt, var þess furðu skammt að bíða, að þar biði okk- ar sveitunganna „skáli um þjóð- braut þvera“ með fullum einkenn- um hinnar fomu og fögru þjóð- sagmar: Borðum reiddum af rausn. Þeim auðnaðist að byggja upp á furðu skömmum tíma svo aðlað- andi heimili að fágætt var. Slíkt heimili mun sjaldan byggt svo, að I foreldrum sínum að Skálum á Langanesi, þar sem Jón faðir hans hóf allumfangsmikla útgerð á þeirrar tíðar vísu með opnum bát- um, en ekki mundi Jón hafa verið því fráhverfur, að útgerð hans væri stærri i sniðum, því að hann var tvímælalaust framfarasinnað- ur dugnaðar maður, en vegna hafn leysis á Skálum var annarri útgerð ekki við komið þar, svo að vel færi. Vorið 1927 á æskuárum mínum var ég svo lánsamur að vera ráð- iinn austur að Skálum sem háseti á einn af bátum Jóns, og var for- maður minn þetta vor hinn þjóð- kunni aflakóngur og snjalli sæ- garpur, Benóný Friðriksson í Vest- mannaeyjum (Binmi í Gröf), og er ég hreykinn af því að hafa verið aðeins sé einum á að skipa við bygginguna. Óvíða þar, sem ég hefi setzt, hefi óg fundið þetta jafnljóst og þar á Æsustöðum. Þrátt fyrir sjaldgæfa verndun hvors fyrir sig á sínum eigin pers- ónuleika, sem bæði áttu í ríkum mæli að einkaeign, varð það lömg- um svo samofið, að gestinum varð torvelt að greina hvert átti hvað. Einurð þeirra, þrá þeirra eftir að rétta hjálpandi hönd, að seðja og gleðja og þó einkum þá, er áttu íærri kosta völ, var samofin af þáttum í fari beggja. Gleðin, sem við sveitungarnir nutum þar og sóttum þangað, tiginborin og létt, setti í ríkum mæli sitt svipmót á samband okkar við heimilið og hug okkar til þess. Ég veit að hún svífur og yfir þeim saknaðarkveðj- um, sem að heiman eru sendar við þessi leiðaskil. Sigríður átti löngum sæti í stjórn Kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps, meðan hún átti heimili á Æsustöðum. Hún átti því góðan hlut að þeim mannúðar- og menn- undir hans stjórn, því að hanm var dásamlegur yfirmaður, og það var einmitt á Skálum á æskuheimili Haralds, sem fundum okkar bar fyrst saman, því að þar var ég til húsa ásamt fleiri sjómönnum á bát um Jóns. — Já, margs er að minn- ast frá því myndarheimili, sem mér fannst um marga hluti bera af öðrum heimilum. er ég hafði þá séð, og má með sanr.i segja, að þar sat í öndvegi góðvild og glað- værð, og átti hin gáfaða og glæsi- lega husmóðir, Margrét, sinn stóra þátt í að svo var, reyndar voru hjónin bæði samta'ka í því sem öðru, að allir, sem vitjuði heimilis þeirra, fóru þaðan glaðari en þeir komu, og enm eru mér í minni stundirnar mörgu, þá tekið var lag ið, úti sem inni, er tími gafst ti'l ingarmálum, sem slfk félög hafa lömgum á stefnuskrá sinni enda voru þau henni hugstæð Þeim hjónum var fimm barna auðið: Þóra, gift Ingvar Ekbrand, verzlunarmanni í Gautaborg, Árni, stjómarráðsfulltrúi, kvæntur Guð- rúnu Björnsdóttur, Stefán, starfs- maður við Seðlabankanm, kvæntur Hertu Jónsdóttur, hjúkrunarkonu, Auðólfur, læknir, við nám í Banda ríkjunum Norður-Ameríku, kvænt- ur Unni Ragnars Jóhannsdóttur, hjúkrunarkonu. Hólmfríður kemn- ari, gift Haraldi Ólafssyni, dag- skrárstjóra útvarpsins. Falla þau eplin ekki langt frá eikinni. Sigríður andaðist 26. okt. s.l. Ég sendi þeim, er um sárast eiga að binda, samúðarkveðju. Tek heils- hugar þátt í söknuði þeirra, en samgleðst þeim þó fyrir hvíld hennar. Ég kveð hana í hljóðri þökk með hinmi fornu rómversku áletrun: Vertu sæl, mjallhreina sál. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum. ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.