Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Blaðsíða 20

Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Blaðsíða 20
Þuríður Magnúsdóttir FRÁ SÚÐAVÍK Fædd 20. ágúst 1892. Dáia 20. október 1970. Hinn 20. okt. s.l. andaðist á Hrafnistu hér í borginni, merkis- Ikonan Þuríður Magnúsdót'tir frá Súðavík. Hún fæddis1 20. ágúst árið 1892, og var því siötíu og átta ára og tveimur mánuðum betur, er hún lézt. Foreldrar hennar voru hiónin Magnús Símonarson í Þorlákshöfn og kena hans, Helga Jónsdóttir. Að öðru leyti kann ég nvorki skil á ætt hennar né uppvexti. Þuríður giftist 22. desember 1918, Grími Jónssyni, útgerðarmanni í Súðavík. Þau eignuðust son einan barna Magnús skipstjóra, sem búsettur er í Reykjavík. Hann er kvæntur Kristjönu Skagfjörð og eiga þau sex börn, öli uppkomin og mikið náms- og myndarfólk. Þau Súða- víkurhjón ólu og upp nokkur fóst- urbörn, en það er eins með það Hólmfríður gift Svanbirni Frí- mannssyni bankastjóra. Fjórum árum síðar kvæntist Andrés aftur eftirlifandi konu sinni Ingibjörgu Stefánsdóttur, var það mikið lán, því að hún reyndist honum einstaklega vel. Þeirra börn eru dæturnar Sig- rún gift Má Gunnarssyni og Berg- lind gift Össuri Kristinssyni og syn irnir Andrés og Stefán, náms- imenn. Það var gott að heimsækja Ingi- björgu og Andrés, heimiíið sér- staklega glæsilegt og heimilisfólk ástúðlegt og frjálsmannlegt. Andrés var mikill félagsmála- maður. Varð hann heiðursfélagi margra félaga. Var hann einn helzti hvatamaður að stofnun Ó- háða fríkiirkjusafnaðarins og for- maður þess safnaðar í nærri tvo áratugi og fólst ekki lítið starf í því. Formaður Rangæingafélags- og ættfræðina, að mér er það ekki nógu kunnugt til að skýra frá því nánar. Þótt ég kunni næsta fátt að segja af æviferli hinnar látnu merkiskonu, fer manni gjarna svo ins var hann um árabil. Fyrir öll þessi störf þökkum við, sem þeirra nutum. Andrés Andrésson lézt að Borg- arsjúkrahúsinu 23. október s.I. en föstudaginn 30. október var gerð útför hans frá kirkju Óháða frí- kirkjusanaðarins því musteri, sem hann átti einn drýgstan þátt í að reisa. Fólksfjöldinn við jarðarförina var slíkur, að hvert sæti var skip- að og margir hikuðu ekki við að standa meðan á athöfninni stóð, því að hjartans vinur var kvadd- ur. Ég sendi Ingibjörgu og fjöl- skyldu og ölu venzlafólki inniteg- ar samúðarkveðjur. Þar sem góðir menn fara eru Guðsvegir. Ég mun ætíð minnast Andrésar sem eins hins mætasta manns, sem ég hef kynnzt. H.Þ. við leiðarlokio, að margt kemur í hugann, löngu liðnir atburðir stíga fram úr rökkri minninganna í 1 skærara Ijósi en fyrr, og líða yrir líkt sem myndir á tjaldi. Viðkynn- ing okkar frú Þuríðar var ekki mikil, en það lítil hún var, var hún einkar ánægjuleg og gleymist mér ekki. Þó að í litlu sé, sýnir sú viökynning hvílík rausnarkona hún var, og með hverri alúð hún gegndi hverju því stari, sem hún tók að sér. Haustið 1957 bar svo til, að mér lá að flytja búferlum fjrá Bæjum á Snæfjallaströnd vestur yfir Djúp ið, til Súðavíkur í Álftafirði, og takast kennarastarf á hendur við barnaskólann þar. Um það leyti, sem ég var ferðbúinn með fjöl- skýldu mína og búslóð, tók hið margfræga sjávardýr „smokkur- inn“ upp á því að hlaupa á land og hálffylla innsta fjörð Djúpsins, ísafjörð. Þau gleðitíðindi allra fiski manna ollu því, að formanni skóla nefndar frú Þuríði Magnúsdóttur reyndist ógerlegt að fá einhvern af vélbátum staðarins til þess að skreppa eftir mér og mínum norð- ur yfir, þegar sæmilegt væri veð- ur. Af þessu leiddi, að ég varð að sæta einhvenri áætlunarferð Djúp- bátsins, þótt hann ætti þá ekki, og eigi víst ekki enn, fastan viðkomu- stað í Álftafirði. Þetta reyndist þó auðvelt, vegna liðlegheita útgerðar stjórans. En þá hittist svo á, að veður var mjög óhentugt, norð- vestansperra með allmikili báru, svo að með naumindum var hægt að athafna sig í Bæjum sakir sjó- gangs. Þegar út kom á hinn vina- lega og lognkyrra Álftafjörð skipti um veður til hins betra, en þráitt fyrir það voru börn mín nokkuð vansæl vegna sjósóftar. Allt slíkt gleymdist þó brátt, því að frú Þur- íður hafði vel fyrir öllu séð er að aðkomu okkar laut. Á bryggjunni beið vörubíll, sem flutti farangur- 20 fSLENDINGAÞÆTTlR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.