Heimilistíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 13

Heimilistíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 13
BaR VI A/ A^ao) a NJ Uggi urriði á ferðalagi í litilli tjörn með hreinu og tæru vatni, bjó urriði, sem kallaður var Uggi. Á hverjum degi tók hann sundspretti eða stökk upp úr til að næla sér i skordýrin, sem flutu ofan á vatninu eða fiugu yfir vatns- borðinu. Dag nokkurn var himinninn ekki svo fagur, að Uggi gæti speglað sig. Ský,. miklu stærri en hann hafði nokkurn tima séð, voru yfir og Ugga og vin- um hans fannst þeim vera eitthvað svo þungt um andar- dráttinn. Margir dagar liðu og þessi óþægilegu ský hurfu ekki. Þá datt Ugga i hug, að kannske yrðu þau þarna alltaf. — Ég held að við getum ekki búið hérna lengur, sagði hann. — Hvað ætlarðu þá að gera, Uggi? spurðu hinir í kór. — Ég ætla að fara langt upp með ánni og leita að annarri tjörn, svaraði Uggi. Gamall urriði kom syndandi í rólegheitum til þeirra. — Hin er hættuleg, Uggi litli, sagði hann. — Gættu þin á henni. Svo sleppti hann út úr sér stórri loftbólu og synti áfram. — Já, gættu þin á ánni Uggi, sögðu allir smáurriðarnir, þvi Um leið og mað- urinn greip um Ugga, tók hann kipp og stökk út i vatnið aftur. 13

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.