Heimilistíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 17
Siðan eru prjónaðir 5 prj snúningur 1 sl og 1 sn og fellt af. F rágangur: Saumið buxnasaumana saman innanfótar og að neðan, þannig að þeir myndi sokk. Efra stykkið er saumað saman á hliðunum og öxlunum og ermarnar settar i. bá eru teknar upp 48 1 i hálsmálinu og prjónaður sléttur kragi frá röngunni, J)ar sem hann er brotinn yfir. Fyrst eru prjónaðir 2 prjónar, siðan aukin 1 ein 1 frá annarri og næstsiðustu 1, þrisvar alls. Prjónið þá 1 sl prj. og fellið laust af. Saumið húfuna saman og heklið snúru, sem dregin er gegn um topp húfunnar, um 2 cm frá brún. Setjið rennilásinn i gallann. Röndótt föt Þessi föt eru á 28 cm háa brúðu. Þau eru úr bómullargarni. I þau þarf 1 hnotu af hvitu og eina af appelsinugulu (Hvorn klæðnað) eða þeim lit, sem óskað er. Prjónar n. 2 1/2 og 3 litlir hnappar. Buxnadragtin: Fitjið upp 38 1 með appelsinugulu og prjónið 2 prj slétta. Siðan er haldið áfram i sléttu prj og röndum, 2 prj af hvorum lit til skiptis. A 9. prj er tekin úr ein 1 á hvorri hlið og úrtakan endurtekin i fjórðu hvitri rönd. 1 sjöundu appelsinugulu rönd er ein 1 aukin i á hvorri hlið og það siðan endur- tekið á öðrum hvorum prj. alls þrisvar. í niundu appelsinugulu rönd eru felldar af 2 1 á hvorri hlið, siðan prjónaðir tveir prjónar og garnið slitið frá. Prjónið hina skálmina eins, en siðan er skipt þannig aö helmingurinn af hvorri skálm verði lykkj- urnar i bakið og framstykkið. Framstykkið: Prjónið 6 prjóna beint áfram og takið siðan eina 1 úr i hvorri hlið á 6. hverjum prjóni alls þrisvar. Þegar alls eru 16appelsinugular rendur, er hald- ið áfram með hvitu garni og fellt af fyrir handvegi, 3 1 i hvorri hlið. Þegar handveg- urinn er hálfur fjórði cm, eru 8 1 i miðj- unni. felldar af fyrir hálsmál og hvor öxl prjónuð fyrir sig, en jafnframt fellt úr hálsmegin ein 1. Prjónið 3 prj og fellið af. Hin öxlin er eins, nema gagnstæð. Bakiö: Prjónið 6 prjóna beint áfram og takið eina 1 úr i hvorri hlið á 6. hverjum prj, tvisvar. En gætið að þvi, að eftir 1. úrtöku eru buxurnar gerðar hærri að aft- an, þannig: 21 sl. snúið, 6 sn, snúið, 9 sl, snúið, 12 sn, snúið, 15 sl. snúið, 18 sn, snúið, 21 sl. snúið, 24 sn, snúið og sl allan prjóninn. Siðan eru prj 4 prj og stykkinu skipt i miðju og hvor hlið prjónuð fyrir sig. Hægri hlið: Það eru prjónaðir 4 prjónar, takiö eina 1 úr hliðinni. Þegar komnar eru 16 appelsinugular rendur, er haldið áfram með hvitu garni og fellt af fyrir handvegi, 3 1. Þegar handvegurinn er 3 cm, er fellt af hálsmegin, 4 og 1 lykkja og siðan afgangurinn. Prjónið hina hliðina eins, en gagnstæða. Ermi:Fitjið upp 27 log prjónið 2 prj snún- 'ng, 1 sl, 1 sn. Haldið áfram með slétt og aukið eina 1 i á hvorri hlið á öðrum hverj- um prjóni tvisvar. Siðan er fellt af, 2 1 i hvorri hlið og siðan ein 1 i byrjun hvers prjóns, þar til 8 1 eru eftir. Fellið af. Frágangur: Saumið skálmarnar saman innanfótar og bolinn á hliðunum og öxlun- um. Takið siðan upp 30 1 i hálsmálinu með hvitu garni og prjónið 4 sl prjóna. Fellið af. A klaufina að aftan eru saumaðar 3 litlar lykkjur og 3 tölur festar i. Kjóllinn. Bakið:Fitjiðupp 381 með hvitu og prjónið 2prj garðaprjón. Haldið siðan áfram með sl og eftir 2 prj er tekin úr ein 1 á hvorri hlið á 6. hverjum prjóni þrisvar. Þegar stykkið er 4 cm, er þvi skipt i miðju og hvor hlið prjónuð fyrir sig. Þegar stykkið er 6 1/2 cm er fellt af fyrir handvegi 3 1 og skipt yfir i rendur. Prjónaðir eru 2 prj með hvorum lit, þar til komnar eru 3 hvitar rendur, en siðan er haldið áfram með appelsinugulu, en gætið þess, að eftir 4. appelsinugulu röndina er fellt af hálsmeg- in, 4 og ein 1. Siðan er prjónaður einn prjónn og loks fellt af. Framstykkið:Fitjið upp 44 1 með hvitu og prjónið eins og bakið, þar til kemur að handveginum (án þess þó að skipta stykk- inu). Fellið af 5 1 i hvorri hlið og prjónið rendur og fellið ennfremur af i handveg- inum 2xeina 1. Þegar komnar eru 4 appelsinugular rendur, er haldið áfram með appelsinugulu og jafnframt felldar af 8 1 i miðjunni fyrir hálsmál og hvor hlið prjónuð fyrir sig, en fellt af ein I til viðbót- ar i hálsmálinu. Prjónið 2 prj til viðbótar og fellið af. Hin hliðin er eins, nema gagn- stæð. Ermi: Fitjið upp 22 1 og prjónið 2 prj garðaprjón. Svo er haldið áfram með sl. prjóni og röndum, 2 prj af hvorum lit til skiptis og ein 1 aukin út i hvorri hlið á öðr- um hvorum prjóni, tvisvar. Siðan eru felldar 2 1 af i hvorri hlið og siðan ein i byrjun hvers prjóns, þar til 8 1 eru eftir. Fellið af. Buxurnar.Fitjið upp 32 1 og prjónið 2 prj garðaprjón. Haldið siðan áfram með sl prj og rendur, 2 prjóna af hvorum lit. Eft- ir fjóra prj er tekið úr á hverjum sl prjóni þannig: ein 1 laus fram af, 2 sl saman, ein sl aftur að 3 siðustu 1, 2 sl saman; ein sl. Þegar 8 1 eru eftir, eru prjónaðir 6 prj bent áfram og svo er aukið út á öðrum hverjum prj i hvorri hlið, þar til 20 1 eru á. Þá eru auknar út 2 1 i miðju stykkinu að auki á 4. hverjum prjóni, þar til 36 1 eru á. Þegar rendurnar koma saman við fram- hlið buxnanna, eru prjónaðir 2 prj garða- prjón og fellt af. Frágangur: Saumið kjólinn saman og ermarnar i. Siðan er hekluð ein umf fastal um hálsmálið og siðan takkar, þannig: X 1 fl i fyrsta fl úr fyrri umf. 3 11, ein fl i fyrstu 11, hlaupið yfir eina fl ein fl. i næstu fl úr fyrri umf. X. Endurtakið frá X til X. Saumið 3 litlar lykkjur i klaufina að aft an og festið 3 litlar tölur á móti. Saumið buxurnar saman og heklið eina umf fl og siðan takka um hverja skálm. Þræðið mjóa, sivala teygju i þær að ofan. 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.