Heimilistíminn - 20.11.1975, Side 28

Heimilistíminn - 20.11.1975, Side 28
Eiríkur Sigurðsson: Loot> Sjónarhraun Um sumardag af Sjónarhrauni sveitina alla lít. Eygi hafiö yzt viö sjónhring unaöi dalsins nýt. — Um sumardag af Sjónarhrauni. Eigi bæi um alla Miösveit einnig Breiðdalsá. Kleifarvatn og Kvensöölana kunna Skriðublá. — Eigi bæi um alla Miðsveit. Blasir héöan breiður dalur, búsæld víöa sést. Blóm um böröin grænu bláa klukkan mest. — Blasir héðan breiöur dalur. hann til Nila.Hann komút, en kannaðist ekki við sekkinn. Þeir roguðust með hann inn, þvi hann var niðþungur og leystu frá honum. —Gullpeningar! sagði Nola og kom varla upp orðunum fyrir undrun. Þeir störðu báðir ofan i sekkinn og trúðu varla Sinum eigin augum. — Þetta hlýtur að vera frá fallegasta fugli i heimi, sagði Nola. — Hann er að þakka fyrir hjálpina með þessu. — Sjáðu bara, hélt hann áfram, um leið og hann tók fjöður upp úr pokanum. — Hún er alveg eins og hin. Timinn leið og smátt og smátt missti keisarinn áhuga á fallegasta fugli i heimi. Hann gleymdi honum loks, þegar hann fretti um fallegasta blóm i heimi. En bræðurnir Nila og Nola gleymdu aldrei fallegasta fugli i heimi. En ævintýrið um fallegasta blóm i heimi er annað ævintýri. H^GIÐ — Kr þaft satt aft þaft sé mifiviku- dagur? I»á er eldabuskan í fríi. 28 — Hvers vegna felurðu þig ekki á bak við dagblaðá morgnana cins og aðrir eiginmenn? — Auðvitað er ekkert vatn i henni. fcg kann ekki að synda. U u — Konan min hefur alveg sömu málin og ungfrú Alheimur, bara i þumlung- um. — Það var fallcgt af forstjóranum þín- um að hjálpa okkur með ibúðina fyrir ofan sig. Kn hvcrs vegna þurfum við alltaf að hvisla og ganga á flókaskóm?

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.