Heimilistíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 38
w^vinir Erlendis Sænsk stúlka, sem greinir ekki tra aldri sinum, en mun að likindum vera lOtil 12 ára, óskar eftir pennavinum á lslandi. Hún hefur áhuga á hestum, bókum, útilifi og safnar steinum. Stúlkan heitir: Anette Flygö, Mastvagen 37, 61300 Oxelösund, Sverige. Innanlands Ég vil skrifast á viö stelpu eöa strak a aldrinum 15-16 ára. Ahugamál min eru popptónlist, böil og iþróttir. Hrönn Siguröardóttir, Fitjum, Lýtingsstaöahreppi, Skagafiröi. óska eftir pennavinum á aldrinum 9-12 ára. Ersjálf 9 ára. Áhugamál min eru hestar, popptónlist og margt fleira. Guölaug Jónsdóttir, Melum, Hrútafiröi, Strand. Mig langar til aö skrifast á viö krakka á aldri 13 til 15 ára. Ahugamál mfn eru lestur góöra bóka, handavinna og popptónlist. Anna Þóröardóttir, Hamri, Nauteyrarhreppi, viö ísafjarðardjúp. Viö erum hérna tvær sem óskum eftir pennavinum á aldrinum 14 til 16 ára, strákum ogstelpum. Ahugamálin eru popp-tónlist, böll, strákar og fþróttir. Jóna Ingadóttir og Halldóra Halldórsdóttir, Héraösskóla Reykjaness viö Djúp. Mig langar að skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 12 til 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Ágústa Finnbogadóttir, Ölafsbraut 38, Ólafsvik. Vii skrifast á viö stráka á aldrinum 13 til 16 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Áhugamál eru margvisleg. Utan- áskriftin er: Libbys, Torfastöðum, Jökulsárhlíö, N-Múl. 38 Mig langar aö skrifast á viö stráka og stelpur, 14 til 16 ára. Ég er sjálf 14 ára. Ahugamálin eru mörg. Æskilegt aö mynd fylgi fyrsta bréfi. Ragnheiöur Arnadóttir, Núpi, Dýrafirði. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 13 til 15 ára, bæöi strákum og stelpum. Helztu áhugamálin eru íþróttir, feröa- lög, frimerki og margt fleira. Sigriöur Kjartansdóttir, Norðurbyggð 31, Akureyri. Mig langar tii aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 16 til 18 ára. Björgvin Ragnarsson, Vikurgeröi, Fáskrúösfiröi, S-Múl. Ég óska eftir pennavini á aldrinum 14-15 ára. Er sjálf 14 ára. Svara öllum bréfum. Álfheiður Sigfúsdóttir, Borgarholtsbraut 11, Kópavogi. — Nei pabbi og mamma eru ekki heima. Ég óska eftir pennavinum, sætum strákum á aldrinum 12 til 13 ára. Helzt mynd meöfyrsta bréfi. Ahugamál eru mörg og margvisleg til dæmis sund, knattspyrna og fleirá. Anna Margrét Eggertsdóttir, Skólastfg 9, Akureyri. HÍ?ftGIÐ — Hann Viggó er bannsettur klaufi — Leiöinlegt aö hann skyldi fótbrotna- meö öll verkfæri, nema tappatogara. nú þarf aö skjóta hann.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.