Heimilistíminn - 12.08.1976, Page 8

Heimilistíminn - 12.08.1976, Page 8
Hún talaði fyrir lífi sínu — en of seint Þessar myndir eru sögulegar. Þær eru af konu, sem berst fyrir lifi srnu innan stjórnmálanna. Og tapar. Einu sinni dansaði hún I hálfmyrkum næturklúbbum i Caracas, höfuðborg Venezúela og i hinni lastafullu hafnarborg Panama, Cólon. Siðar varð hún forseti hins stóra lands Argentinu. En þessum frama lauk snögglega. Fá- einum dögum eftir að hún hélt þessa síð- ustu örvæntingarfullu sjónvarpsræðu sína til þjóðar, sem var að snúa við henni bak- inu, steypti herforingjaklíka henni af stóli. IsabelPerón varforsetilands sins frá 1. júli 1974 til þessdagsilokmars sl. að flug- maðurinn sneri sér skyndilega við og þrýsti byssuhlaupi að gagnauga hennar. Forsetinn og flugmaðurinn voru um borð i þyrlu. Flótti Isabel Perón frá for- setahöllinni mistókst. Mýndirnar hér með voru teknar á með- an IsabelPerón hélt ennþá að hún fengi að sitja áfram á forsetastóli Argentinu. í sjónvarpinu þakkaöi hún þjóðinni fyrir að hafa gefið sér enn eitt tækifæri. En tækifærið kom of seint. I landinu var ríkjandi blóðug upplausn. Sagt var að all- irværu þakklátir fyrir einn dag, ef enginn var myrtur af pólitiskum ástæðum. Siðan Isabel varð forseti var hægt að telja þá daga á fingrum annarar handar. A tæpum

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.