Heimilistíminn - 12.08.1976, Side 25

Heimilistíminn - 12.08.1976, Side 25
®-'nhversstaöar þarna I Himalayafjöllum *ann ,,forvitin vera, sem likist apa, en sé stærö viö mann.” Jæri þetta alveg áreiöanlegt, væri þaö aöh °Stle®t sizi e* i íjös kæmi, Þessirfeimnu Asiurisar væru apamenn, em enn lifa forfeöur sína, en þvi vilja ^gir vlsindamenn helzt trúa. ]. mmra aö segja Vigeland lætur aö því aö til geti veriö verur, sem viö *«jum ekki, eins og þær, sem hann náöi ^ulbandiö i hellinum Kota Papan. j svo, telur hann „orang hitam” vera ur frumstæöan kynþátt, sem foröar sér engra inn á öræfin, eftir þvl sem tækni annsins fleygir fram og jaröýtur eru rnar aö kanna skógana I Malaya. Viltu hætta þessu, þaö þurfa fleiri aö «omast aö. hefur snjómaöurinn bústaö sinn, aö þvi Eins og um snjómanninn, eru skoöanir skiptar. Natasja Heintz, sem er sérfræö- ingur I uppruna mannsins, gerir grein Vigelands aöumræöuefni I sama timariti og þremenningarnir, sem áöur voru nefndir. Hún vill ekki vlsa kenningum hans á bug aö svo komnu máli. En sé „orang hitam” til, eöa einhverjir hinum ættmennum hans, telur hún liklega aö þeir séu af orangutang-fjölskyldunni en ættum manna. Umræöurnar um risa og tröll Aslu halda áfram og þaö eina, sem þær grund- vallastá, eru 15 sm löng fótspor á Borneo og Súmötru og 40 og 56 sm löng spor á Malakkaskaga, 22,5 sm löng I dölum. — Ó, Viggó! Hvernig feröu nú aö því aö skrifa ávfsanir? nfæddir trúa. Himalaya og einkennileg hljóö á segul- bandi Vigelands. baö er greinilega mál til komiö aö nýir, betur útbúnir leiöangrar — ef til vill útbúnir meö töfralæknum og reykelsi auk allsannars —veröisendirá alla staöi, þar sem búastmá viö dularfullum Ibúum. Svo lengi sem ekki er vitaö, hvort þeir eru mannapar, apamenn eöa menn, veit enginn hvort þaö er félagsmálastofnunin eöa dýraverndarfélagiö, sem á aö hugsa um þá..... Þá er eftir sá möguleiki, aö þessum verum veröi lofaö aö lifa I friöi óáreittir, þar sem þeir eru og allt bendir raunar til þess aö þaö kjósi þær helzt. — Ég sé ekki aö þaö komi þér viö, bróöir Benedikt, hvar ég eyöi frikvöld- unum minum. 25

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.