Heimilistíminn - 20.10.1977, Qupperneq 18
Appelsínukaka með ými og
jógúrt
Þessikaka, sem þiö fáiö nú uppskriftina
aö, er sögð nokkuö óvenjuleg, og hún er
meira aö segja holl, hvort sem þið trúiö
þvi eða ekki. Hún er mjúk og gómsæt, og
geymist vel. Beriö hana fram, hvort sem
er með kaffi eða te.
1. dl jógúrt (óbragðbætt), 2 dl ýmir, 3
egg, 3 dl sykur 3/4 dl maisolfa, 4 1/2 dl
hveiti, 2 1/2 teskeið lyftiduft.
Bleytiö i kökunni meö: safa úr tveimur
appelsinum, 2 msk. flórsykri.
Skreytiö: mandarinurif.
1. blandiö saman jógurt og ými i skál.
Setjiö egg og sykur út I og hræriö vel.
Hrærið oliunni saman viö og siðan
hveitinu og lyftiduftinu.
2. Hellið deiginu i velsmurt form, sem
tekur ca 1 1/2 litra. Bakiö kökuna viö 175
stiga hita i ca 35-40 mi'nútur.
3. Stingið göt i heita kökuna og helliö
ufir hana appelslnsafanum meö flórsykr-
inum út f.
Látiö kökuna standaiforminuá köldum
staö.
KARRI- FISKUR MEÐ
LAUK
4 laukar, 25 grömm smjör,
1—2 tsk. karri, ca 300 grömm
rauðsprettuflök, salt, pipar,
ofurlitið af timian, sitrónusafi.
Kartöflumús búin til úr litlum pakka,
eða úr heimasoðnum kartöflum, 1 stór
matskeið bráðið smjör, litil mulin tvibaka
og 3 matskeiðar af rifnum sterkum osti.
Skerið laukinn niður i sneiðar. Bræðið
smjörið og látið karriið út i og látiö það
hitna snöggvast. Leggið lauksneiðarnar
út i og látið þær malla i smjörinu þar til
þær eru farnar að mýkjast. Leggið til
skiptist I eldfast mót fiskflökin, krydduð
með salti, pipar, timian með pressuðum
sitrónusafa yfir, og svo laukblönduna.
Bragðbætið kartöflumúsina eftir eigin
smekk og leggið hana i lag yfir fiskinn.
Hellið bræddu smjörinu yfir, og stráið svo
mulinni tvibökunni yfir allt saman, og að
lokum rifnum ostinum. Látið fiskinn i
forminu vera I 30 minútur i 225 stiga heit-
um ofni.